Alþýðublaðið - 03.10.1931, Page 3
AísPYBUBfeA'ÐIÐ
4
3
upplýsingar, að hérarnir hefðu
verið sendir norður á Svalbarða.
Nú hefði peir, Ársæll og útgerð-
arstjórinn, samið um sölu á hér-
um fráa Grænlandi næsta sumar,
10—15 stykkjum. Gat ræðumaður
þess, að hann hefði þegar fengið
innfiutningsleyfi fyrir hérana frá
stjórnarráðinu. Ekki er enn á-
kveðið hvert hérarnir verði látnir.
Báðir ræðumenn sýndu allmik-
ið af skuggamyndum. Var bæði
skemtun og iróðleik að fá á fund-
inum, og bættust við allmargir-
nýir félagar.
Karl gerðnr léttari.
(Þjóðsaga að vestan.)
Endur fyrir löngu andaðist
karl einn gamali við Jökulfjörðu
innanverða. Voru menn fengnir
til að fiytja lík hans tii kirkju
við Isafjarðardjúp, sumir segja
til Vatnsfjarðar. Var líkið kistu-
iagt og héldu þeir síðan af stað
með það. Fóru þeir Drangajök-
ul. Þetta var á -vetrardegi' og
gerði á þá snjótoomu og gekk
þeim erfiðlega ferðin. Þótti þeim
líka karl þyngjast því meir sem
þeir báruhannlengur. Komþarað
lokum að þeir voru nær að þnot-
um komnir og óttuðust, að þeir
myndu verða úti á jöklinum. Létu
þeir niður kistuna og hvíldu sig.
Þá tók einn þeirra til orða, kvað
það aldrei skyldu henda að þeir
iétu allir lífið fyrir dauðan karl,
og væri snjaliara að leita í niofck-
urra bragða og vita, hvort byrð-
in gæti ekki orðið þeim léttari
í vöfum. Þeir báðu hann fyrir
því sjá, ef hann kynni ráð til.
Svifti hann þá lokinu af kist-
unni ,dró karlinn upp úr henni og
sneið af honum höfuðið. Kast-
aði hann síðan bolnum á jökul-
inn, en lét höfuðið í kistuna og
bjó um eins og áður. Eftir það
héidu þeir áfram ferðinni og
veitti þeim þá gangan miklu létt-
ara, sem vonlegt var. Komu þeir
til kirkju, og var karl grafinn
eiins og ekkert hefði ískorist.
Vdssi og enginn nema þieir,
hversu ástatt var um likið. Sjáif-
ir munu þeir hafa borið kistuna
til grafar, svo að enginn fengi
veður af því að hún væri léttari
en að eðlilegum hætti.
Mörgum áratugum síðar sagði
maður sá, er létti karlinn, frá
því í elli sinni, hvernig hantt
bjargaði sér og ■ félögum sínum
með bragði þessu.
(Ritað eftir minni, eftir sögn
gamallar konu við Jökulfjörðu.)
Nœturvördur er næstu viku i
t
lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs-
lyfjabúð.
Danzskóli Sigurðar Guðmunds-
sonar hefir 1. danzæfingu sín,a í
„K. R.“-húsinu 6. október.
Isfisksala. „Tryggvi gamli"
seldi 'áfla sinin í fyrrta dag í Bret-
landi fyrir 780 steriingspund og
„Gyllir" í gær fyrir 779 stpd.
r
I dag
er opnuð ný bóka-
búð
á Lauqayegi 68
og fæst þar mikið
af góðum og skemti-
lesium sögubókum,
afskaplega ódýrum.
DagshrúuarfuBidiir
verður í dag kl. 8 e. h. í G.-T-
salnum við Templarasund (ekki
við Bröttugötu).
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Tilkynningar frá stjórninn.i.
3. Kosning tveggja nefnda.
4. Málaleitun frá Verkamanna-
sambandi Indlands.
5. Atvinnuleysismálið (Sigurjón
Á. Ólafsson).
6. Öryggismál verkamanna.
STJÓRNIN.
Ilfiði éfáffl'émw ©g wegáasu.
„Dagsbrúnar“-fundur
verður í kvöld kl. 8 í templ-
arasalnum við Templarasund, en
(ekki í Bröttugötusalnum eins og
venjulega. Þar verður m. a. rætt
um atvinnuleysismálið og um ör-
yggismál verkamanna. Einnig er
á dagskrá málaleitun frá Verka-
mannasambandi Indlands. Fjöl-
mennið, félagar!
Fyrir börnin.
Á morgun kl. 3—4 verða börn-
um sagðar sögur í barnalesstofu
Alþýðubókasainsins.
Gengi erlendrar myntar
hér í dag:
Dollar 5,61 % ísl. ’kr.
Jafngildi 100 þessarar myntar:
Norskar kr. kr. 124,98
Sænskar kr. — 132,10
Mörk þýzk — 131,48
Franskir frankar — 22,46
Gyllini hollenzk — 227,69
Gengi sterlingspunds, dánsfcr-
ar kr.., belga og svissneskra
franka er óbreytt frá í gær.
Gengi sterlingspunds.
Frá Lundúnum er símað: Gengi
sterlingspunds var í gær, er við-
skiftum dagsins Iauk, miðað við
dollar 3,90—3,92.
SCB aora. 50 aora.
Elephant - cigarettnr
Ljáffengai1 og katdar. Fást alls staðar.
I heildsola hjá
Tébaksverzlnn Islands h. f.
i
Brúnu samfestingamir
eru komnir aftur í öllum stærðum.
• U
„Geysir
l
Danzskðli.
Sigurður Guðmundsson og
Friður Guðmundsdóttir.
1. danzæfing þriðjudag 6. okt.
í K.-R.-húsinu kl. 4. fyrir
smábörn, kl. 5—7 fyrir stærri
börn, kl. 9—11 fyrir fullorðna
Upplýsingar í síma 1278. Kenni
alla nýtísku danza og nýjasta
danzinn „Rurnba". Mánaðargjald
2—4 kr- fyrir börn, fyrir fullorðna
5 krónur.
Ný bókabúð
er opnuð í dag á Laugavegi
68. Þar fæst fjöldinn allur af
sögubókum til skemtilesturs. Or-
val mun vera mjög mikið.
Fimleikasýningin,
sem haldin var i „K. R.“-húsinu
í gærkveldi og þótti takast prýði-
lega, verður endurtekin í alþýðiu-
húsinu Iðnó kl. 4 á morgun.
Skipasmiðarstöðvarnefnd.
Samkvæmt ályktun alþingis á
stjórnin að skiþa þriggja manna
nefnd til að rannsaka og gera
tillögur um gerð og starfræksliu
skipasmíðastöðvar í Reykjavík
leða í grend við hana, til skipa-
f Barnalesstofn Alpíðubóka-
safnsins
verða börnunum sagðar sögur sunnu-
daginn 4 október kl. 3—4.
Lesstofan verður opnuð kl 3 og
tekið á móti börnum til kl. 3,15.
Fyrir skólaborn:
Skólatðskup margar teg., bak-
töskur frá 2 kr.
Pennastokkap frá 30 aurum.
Allar aðrar skólanauðsynjar
og skólabækur, bezt og ódýr-
ast í
Bókav. bór. B. boriákssonar,
Bankastræti 11.
byggingar @g skipaviðgeröar.
Einn nefndarmanna skal skipað-
ur samkvæmt tillögum bæjar-
stjórnar Reykjavíkur. Bæjar-
stjórnin hefir samþykt að benda
á hafnarstjóra til að vera í nefnd-
inni af hennar hál.fu.
Hlutaveltu
heldur knattspyrnufélagið „Val-
íur“ á morgun, frá kl. 4 ! „K.-R.“-
húsinu.
Háskólinn
var settur kl. 11 í morgun.
Setningarræðuna flutti rektor Há-
skólans, Ólafur Lárusson prófess-