Alþýðublaðið - 03.10.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBfeAÐIÐ H <mml^ m® gs Tvennir heimar. Áhrifamiki! og spennandi talmynd í 10 páttum, leikin af 1, flokks pvzkum leiknr- um, p. á. m. Hermann Vallentin, Friederick Kayszler, Paul Graltz, Helene Silburg, Peter Voss. Ódýrt: Tvœr stolur með {orstoluinngaugi, sem eru á bezta stað í bænum, eru til leigu strax, ólieyrllega ódýrt. Snúið ykkur i sima '2394 milli 6 og 8 i kVSId og mánudagskvöld. Fpir Iðnskólanemendur: Teiknibestik fjölbr. úrval. Teiknipappir í bioskum og örkum. Linialar með lausum og föstum haus. Telknihorn úr celluloid og tré. Reglustiknr— — — — Strokleðnr. Teikniblýantar beztir og ódýr- astir í bókav. bór. B. Dorlákssonar, Bankastræti 11. or. Húskólinn er nú 20 ára gam- all, en varb pó að minnast pessa afmælis síns í leigðu húsnæði, pví að enn hefir. ekki fengist nægiiegt fé til pess að skó/linn geti byggt yfir sig. Er slíikt tii vansæmdar Háskólanum og öll- um íslendingum. 24 nýir stúd- entar voru innritaðir í skólann. Af peim fóru 11 í lagadeild, 7 í læknadeild,, 4 í hieimspekidelld og 2 í guðfræðideikl. ípróttaflokkur vetkamanna. Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík hefir gengist fyrir stofnun íþróttafloikks fyrir verka- menn. Fimleikasalur Nýja barna- skólans hefir verið fenginn ti! æfinga. Flokkurinn mun taka til starfa í pessum mánuði. Vænt- anlegir þátttakendur eru vinsam- lega beðnir að skrifa sig á á- skiiftarlista, sem liggur frammi í afgreiðslu Alpýðubl. Jón Norðfjörð syngur gamanvísur í Iðnó kl. 8V2 á morgun. Aðgöngumiðar Ijást í dag hjá Eymundsen og á morgun í Iðnó. Hvað er að frétta? Nœlurlœknir er í nótt Karl Jónsson, Grandarstíg 11, sími 2020, og aðra nótt Kristinn Bjarn- > Kvðldskóli sendísveiBa verður settur n.. k. sunnudag, 4. okt, kl. 2 síðd. í Kauppingssailin- um í Eimskipafélagshúsinu. Eru þeir sendisveinar, sem sótt hafa um inntöku í skólann, ámintir að mæta, par eð amnars munu þeir eigi geta fengið inntöku. Námsskeid félagsins mun verða sett á sama stað kl. 3 síðd. og eru umsækjendur ámintir að mæta. STJÓRNIN. Rjfk- «0 Repn-frakkar góðir og ódýrir í Soffiubúð. * Aiit með fslenskmn skipum! >f«| arson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Otvctrpid í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: Hljómlsikar (Þ. G., Þ. Á., E. Th.). Kl. 20,45: Söngvél. Kl. 21: Veöurspá og fréttir. Kl. 21,25: Danzspil. Messur á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 (en ekki kl. 10, eims og verið hefir undanfarið) séra Bjarni Jónsson, altarisganga, kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- Urðsson. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- pjónusta með predikun. Danzskóli Rigmor Hanson tek- ur aftur til starfa á mánudagitóii kemur í stóra sal’num í K. R.- húsinu og veröur framvegis -par í vetur hvern mánudag. — Kl. 4: Smábörn og börn, sem ekki Hjónabuiul. Nýlega voru gefin (samiaV í hjómaband af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Kristín Helga- dóttir og Þorsteinn Ó. Jónsson. Heimili pieirra.er á Laufásvegi 17. hafa danzað áður. Kl. 6: Ung- lingar og stærri börn, sem hafia danzað áður, o-g kl. 9: Fyrir fullr orðna, lengra komna. Fyrir full- orðna byrjendur verður kent í minni flokkum heima á Lauga- vegi 42, 1. hæð, eftir nánara s.am- (komulagi. J. Balletikcli Rigmor Hanson byrjar priðjudáígmn 13. okt. í K. R.-húsinu og verður skift í 5 flokkai í vetur, eins og sjá má af auglýsingum í fyrra dag, og eru þátttakendur beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Þeir nemendur, Vetrarfrakka á diengi kaupið þér ódýrast hjá okkur. Matrósafötogmskinns- blússur gæðaverð. / vetrarfötin eru Gefjun- arfötin. Gefjunardúkar taka sambærilegum dúkum langt fiam hvað útlit og gæði snertir. GEFJUN, Laugavegi 33. Simi 538. GardíDQStangir. Fjölbreytt úrval, ýmsar nýjar tegundir. Lttdvifl Storr, Laugavegi 15. gamlir sem nýir, sem sérstak- léga hæfileika sýna, verða vald- ir til sýninga nú pegar í október. J. Beztn mmm mi® bíó hhbb Raffles Amerísk 100 °/o tal- og hijóm- leynilögreglumynd i 8 pátt- um, er byggist á hinni víð- frægu skáldsögu (The Ama- teur Craeksman) eftir E. W. Hornung. Aðalhlutverk Ieika: Ronald Colman og Kay Francis. Myndin gerist í London nú á dögum og sýnir mörg sérlega spennandi æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd: 2 piltar og pianó. Söngvakvikmynd í 1 pætti. Börn fá ekki aðgang. Ef jrkkur vantar húsgögn ný sem notnð« þá kosnið f Fornsöiuna, Aðalstræti 16. Sfmi 1529 — 1738. Kenni að taJa og lesa dönsku og byrjendum organlieik. A. Briem, Laufásvegi 6, simi 993. Herbergi með eldunarplássi er til Leigu niú þegar. Uppiýsingar á Laugavegi 28. Sími 1527. Saumastofan min er flutt á Hverfisgötu 58 uppi frá Skóla- vörustig 19. Olöf Einarsdóttir. Ljósmpðastpfa Péinrs Lelfssonar, Þingholtstræti 2, (syðri dyrnar) fióðar mpdir! fióð viðshifti! tíínr og hjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Boltarr, ær og skrúfur. ýald. Poulsen, KJapparstíg 20. Slml 24. Borðstofu« borð og 4 stólar f ágætu standi til solu. Tækifærisverð. 4, v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.