Alþýðublaðið - 06.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1931, Blaðsíða 3
AfcpSÐUBfcA'ÐíÐ 3 Opnum lækningastoíur okkar í dag i Póst- hússtræti 7 (Reykjavíkur-apótek, 3ju hæð). Bragi Ólafsson. Olafur Jónsson. Viðtalstímar: 11-12 og 4 72- 6. 3-4. Símar 60 og 1060. Heimasími: 2274. námstíma sínum í háskólanum á gamla sáttmáJa. Hin aukna að- sókn að skólanum, prátt fyrir andróður og rógburð ilJra manna, sannar bezt kennarahæfileika Þorsteins. Þó má flieira tilnefna. I fyrra vor gengu 23 unglingar undir inntökupróf í lærðu deild mentaskólans í Reykjavík. Að eins 8 niem. stóðust prófið. Þar af voru tveir dreingir nemendur Þorsteins. Nokkrir nemendur hans hafa stundað framhaldsnám í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga. I fyrra vor hafði próf. Ágúst H. Bjarnasion skólastjóri orð á því í skólaslitaræðu, að að öðrum skólum ólöstuðum reyndust nem- endur úr Unglingaskóla Vest- mannaeyja sér biezt úndirbúnir af öJlum utanbæjarnemendum skólans. Sóknarpresturinn í Eyjum hef- ir verið prófdómari Ungmenna- skólans þar hvert vor. Hann á sæti í skólanefndinni og mælti með því, að Þorsteini yrði veiitt skólastjórastaðan. Nú ræðst í- haldið á hann fyrir það að svíkja ekki gömul loforð og skáganga guðfræðiniginn. Þau þrjú ár, sem Þorsteinn hafði Unglingaskólann, hækkaði ríkisstyrkur til skólanis um fast að helming sökum aukinnar að, sóknar. Þessi ár hefir hann kent um 30 stundir í vxku í skólan- um, eða uní fjórðungi fleiri stundir en mönnum í hans stiöðu mun bera skylda til eða vana- legt er. Engin áhrif hefir það haft á laun hans. Þannig hefir hann með auknu erfiði sparað bæmun fé, Einhvem tíma munu Eyjarskeggjiar læra að meta slíka sjálfsfórn. Ódrengskapur meiri hlutans gagnvart Þorsteini nær þó há- marki sínu þegar umsókn hans var ekki send kenslumálftrádu- neytinu, heldur stungid tmdir stól. Kenslumálaskrifstofan varð að kalla eftir henni. Síðan skamma þessir menn ráðuneytið fyrir hlutdrægni og rangsleitní! í embættaveitinigum. Vesalings memmmir! Nemandi Þorsteins. Til Strandarkirkju frá L. J. S., Isafirði, 10 kr. Skipafréttir. „Lyra“ kom í imo'rgun. I dag er von á kolaskipi til gasstöðvarinnar og olíuskipi til Olíuverzlunar fsJands h. f. Obrk ©|| w©f$i®n« Kenslabækur barna. Svo er ákveðið í lögum, að andvirði nauðsynlegra bóka og kensluáhalda handa börnum und- ir 14 ára aldri telst alclnei sveit- arstyrkur, þótt það sé greitt úr bæjar- eða sveitar-sjóöi, og er ekki endurkræft. Jafnaðarmannafélag íslands. heldur fund í kvöld kl, 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Bandarikjaþingið. 72. þjóðþing Bandarikja Norð- ur-Ameríku kemur saman 1. dez- ember. Talið er, að meðal þeirra mála, sem rædd verði á þinig- inu, verði tillögur um atvinnu- leysisstyrki með svipuðu fyrir- komulagi og er á Bretlandi. Móðurþjáning — móðargleði heitir kvikmynd, sem gamla Bíó ætlar að byrja að sýna í kvöld. Verður hún sýnd læknum og blaðamönnum kl. 6; er þetta fræðslumynd, tekin í fæðingar deild háskólans í Ziirich undir stjóm Waldharts prófessors. Mynd þessi hefir verið lofuð mik- ið í útlendum blöðum og hefir víða verið undanþegin skatti vegna þess, hve fræðandi hún ex. Gengi erlendrar myntar hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 5,86i/4 100 danskar kr. — 129,15 100 norskar — — 128,51 100 sænskar — — 134,00 100 mörk ‘þýzk — 131,74 100 frankar franskir — 23,25 100 belgar belgiskir — 80,85 100 svissn. frankar — 114,30 100 gyllini hollenzk — 235,71 100 pesetar spænsik.— 52,31 100 lírur ítalskar — 30,16 Héraðslæknisembættið á fsafirði var í gær auglýst iaust til umsóknar með fresti til 20. þ. m. Jens Hólmgeirsson, bústjóri í Tungu við fsafjörð, kúabúi fsafjarðarkaupstaðar, er staddur hér í bænum. Er hann á leið til Rússlands, einn af nefnd, sem boðin er þangað til að kynn- ast ástandinu þar. Fer hann á- ileiðis í kvöld með „Goðafossi“ og Beztu egipæku cigarrettunar í 20 stk. pökk. um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru ö ©igareítrar 8 frá Micoías Sorassa fréres, Gairð O Einkasalar á Islandi: X TóbaksverzliMi Islands h. fi. >ooooooooooc<xx»ooo<xxx> Það er löngu viðuikent, að Egils-öl sé betra en annað öl. Enda stærsta og fullkomnasta framleiðsla í peirri grein hér á landi, t ölgerðin Egill Skallagrímsson. Sjðvátryggingarfélag íslands h. f. Eimikip 2. hœð. — Simaa* 254 — 309 — 542. Þeir, sem flntt hafa búferlum ocf hafa brnnatrjtgða innanstokks- mnni sína hjá oss, ern hér með ámintir nm að tilhynna oss bástaðaskiftin. fiHiístlivél í stórn úrvali Dvannbergsbræður. Ath.s Fyrst um sinn, og meðan núverandi biigðir endast, munum við að sjálfsögðu selja allan okkar skófatnað með sama verði og áður en gengisbreytingin varð. býzt við að verða um tvo mánuði I kúabúið birtist bráðlega hér í í ferðinni. Viðtal við hann um I blaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.