Alþýðublaðið - 19.10.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.10.1931, Blaðsíða 3
&&ÞSÐ0BIS4ÐIÐ 3 Notaðar kjöttunnur heilar og hálfar kaupir enn pá Beykisvinnustofan, Klapparstíg 26. 53 53 53 53 53 n 53 53 53 53 53 53 53 53 Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru Statesman. TasrkisSi Westmlnster Clgarettnr. A. V. I hverjnm pakka ern samskonar (allegar Sandslagsmyndlr og í Conjmansler-cígarettupökkimi Fást I öllom verzlsístnm. 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53 53535353535353535353535353535353535353535353535353 Úrvúal af wefrssrkápiaiBi og klélnm. Lægsf verð. Frð landsímannm. Frá og með 20. okt, 1931 hækka símskeytagjöld til útlanda og verða til þessara landa sem hér segir: Til Færeyja almenn skeyti — Danmerkur og Englands, alm. skeyti — - — — blaðaskeyti — Noregs og S'víþjóðar, alm. skeyti blaðaskeiti Frakklands og Hollands Austurríkis og Grænlands Ítalíu Irlands Póllands Sþánar Finnlands Portúgals Þýzkalands 31 51 15 60 20 alm. skeyti 67 — — 79 — — 78 — — 57 — — 80 — — 75 — — 84 — — 83 — 73 aur. orðið. Atvinnubætur. Áskorun frá verkamannafélag- inu ,,Dagsbrún“. Á fundi verkamannafélagsins „Dagsbrúnar“ í fyrrakvöld voru samþyktar þessar áskioranir: ,, Verkamannaf élagið Dagsbrún skorar á borgarstjóra Reykjavík- ur að láta nú þegar fara fram þá skráningu atvinnulausra manna, sem annars yrði látin fram fara 1. nóvember." „Verkamannaféiagið . Dagsbrún skorar á bæjarstjóm Reykjavík- ur að hef ja þiegar L stað atvinnu- bætur í stórum stíl.“ „Þar sem augljóst er,að ýmsar bæjarstjórnir munu ætla að 'nota væntanlegar atvinnubætur til að lækka laun verkalýðsins og ger- ast þannig forgöngumenn að al- mennri kauplækkun, sem myndi hafa í för með sér aukna neyð hjá verkalýðnum, en hins vegar yrði atvinnurekendum mikill styrk- lur í árásum þeirra á laun verka- lýðsins, þá skorar fundurinn á rik- isstjórnina að veita engum bæjar- eða sveitar-stjórnum styrk til at- vinnubóta, nema þær skuldbindi sig til að greiða kauptaxta verk- lýðsfélaganna á hverjum stað.“ Drukknun. Siglufirði, FB„ 17. okt. (Frá fréttaritara FB.) Maður féll útbyrðis af vélbátn- um „Gunnari Páls“ í fiskiróðri í dag og drukknaði. Báturinn var að draga lóðina og vait talsvert, því að bára var nokkur og sleipt á þilfari, og rasaði maðurinn til í veltingnum og féll fyrir borð. Skaut honum einu sinni upp, en hvarf þegar aftur og náðist ekki. Maðurinn hét Benedikt Halldórs- son, ungur maður og einhleyp- ingur, ættaður af Austurlandi. Var hann vélarmaður á bátnum í fyrsta sinn í þessum róðri. Frá sjómönnmmm. FB„ 18. okt Farnir til Englands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á „Otri“. Hvað er að Irétta? Nœturlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, símj 2263. Silfurbrúdkaup eiga á morgun hjónin Guðrún Brynjólfsdóttir og Björn S. Jónsson, Suðurpól 16. Sama dag á Björn einnig 50 ára afmæli. íkuiknun lítils háttar varð á laugardaginn í kjallara í Þing- Erlend blöð og tímarit. Af nýjum tímaritum, sem ekki hafa komið áður, má nefna: The Obseiver. Week-End Review. Modern Home. Miss Modern. Wahre Eizahlungen. Wahre Geschicthen. Lustige Blatter. Oslo Iilustrerte. Smálanningen. READER’S DIGEST og TIDENS INTERESSEN, annað amerískt og hitt sænskt, innihalda saman- dregnar ýmsar merkustu greinar úr fjölda erlendra tímarita, og eru hentug fyrir þá sem vilja fylgjast með þvi, sem gerist í heiminum en hafa ekki nema lítinn tima til lesturs. ISMtRIIIH Austurstræti 1. Sími 906. í dag og á morgun. Hveiti, Alexandra, í 10 lbs. pokum á að eins 1.95 pok- inn. Að eins gegn staðgreiðslu. Verzlunin FELL, Njálsgötu43, sími 2285, Kiólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. holtsstræti 2, undir hljóðfæra- verzlun Helga Hallgrímssoniar. Kviknaði út frá lóðkveikinga- lampa. Tókst fljótlega að slökkva eldinn og yar það búið áður en slökkviliðið komst á vettvang. Fisktökuskip feom f gær til Guð- mundar Albertssonar. Til fermingargjafa: Dömutöskur og veski. Burstasett — Naglasett — Toiletsett — Skrif- sett — Saumasett — Saumakassar — Náladúkkur — Skrautskrín — Herraveski — Sjálfblekungar — Vasaúr — Hálsfestar — Kufunga- munir o m. fl. Bankastræti 11. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík. Otlit: Norð- angola. Bjartviðri. hieður tii Víkur og Vest- mannaeyja einhvern næstu daga. Vörur óskast afhentir sem fyist. ^ AHt með Isienskum skipmn! ^»1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.