Alþýðublaðið - 24.10.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1931. Laugardaginn 24 október. 249 tölublaö. U£bMh& B1«í Fær í allan sjó v Afarskemtileg pýzk talmynd |í 8 páttum. Aðahlutverkð leikur hinn vinsæli þýski leikari: WILLY FORST. Talfréttamynd frá Þýska- landi. Ödýrasta búð borgarinnar! Alexandra hveiti 0,20 pd., í smápokum 2 kr. Jarðaibeijasulta 1 kr. pd. Alt eftir pessu. Verzlunin „Fjölnir". Nönnugötu 16. Sími 2276. merkið tryggir yður valið og met- ið 1. fl. spaðkjöt. Höfum nú hér á staðnum spað- kjöt í heilum, háifum og fjórðungs tunnum frá beztu sauðfjárhéruðum landsins. Kjötið er fluttheimtil kaupenda innanbæjar. Samband isl. samvinnafélaoa. Sími 496. m ,Gullfoss\ fer í kvöld kl. 11 til Leith, Kiistiansanri og Kaup- mannahafnar. ,Dettifoss' fer á morgun síðdegis til Hull og Hamborgar. Leikhúsið. ímyndunarveikin. Gamanleikur í 3 þáttum efir Moliére. Leikið veiður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Listdanzleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eflir kl 1. w Kvðldskemtun verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfiiði í kvöld, (laugar- dag 24. okt.), og hefst kl. 9. Skemtiskrá: 1. Ræða. Sigurður Skúlason magister. 2. Úrvals gamanvísur: Reinh. Richter, 3. Danz. Skemtunin er haldin til ágóða fyrir Alpýðuhússjóð verkalýðsfé- Jaganna í Hafnarfirði. Skemtinefndin. Kristilegt barnauppeldi og Nýja kverið heitir erindi sem Séra Gunnar Benediktsson frá Saurbæ. flytur í Iðnó, sunnudaginn 25. p. m kl. 3 l/» síðdegis Biskupi og prest nutri í Reykjavík boðið. Umræður leyfðar á ettir. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást í dag í bókaverzlunum Ársæls Ámasonar og E P. Briem Austurstr. 1 og við innganginn K < 3 o; 3 » * a 3.J 0» O: s I § ! 3 5 Aðvöriin Gjalddagi brunabótagjalda í Hafnarfirði er 15. okt. og eru menn ámyntir að greiða gjöldni eigi síðar enn 28. október, annars eiga menn tvent á hættu, fjártjön ef brennur, og uppsögn veðlána á hús- um, sem eigi eru trygð vegna vanskila. — Tekið er á móti gjöid- um frá kl. 6—9 eftir hádegi á Austurgötu 47. Hafnarfirðí, 18. október 1931, Davíð K**i$tjánsson, umboðsmaður. föflm W& Lokkandi markmið. Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heims- frægi þýski tenorsöngvari, RICHARD TAUBER, er allir munu minnast með að- dáun, er heyrðu hann syngja í myndinni Brosandi land, er sýnd var hér i'yrir nokkru. Ljósmyndastofa Carls Ólafssonar. Að-ilstræti 8, Reykjavik. Opin virka daga frá kl. 10—7 — sunnudaga-------1—4 Athugið: Verð á myndum er pað lægsta i borginni. Pantið myndatökutima i síma 2152 eftir samkomulagi. Nýr fiskur Þorskar ýsa o. fl. af línubátum frá Akra- nesi. Fisksðlufél. Reykjavíknr Klappastíg 8. simi 2266. Ljósmyndastofa Péinrs Leifssonar, Þingholtstræti 2, (syðri dyrnar) Góðar myrdir! Góð víðskifti. Skiftafnndar í protabúi Guðmundar kaupmanns Gislasonar Njálsgötu 23 verður haldinn í bæjarpingstofunni mánud. 26. p. m. kl. 10 f. h til pess að taka ákvörðun um eignir búsins. Lögmaðurinn í Reykjavik, 24 okt. 1931. Björn Þórðarson. ^i Allt með ísleiiskiui! skipum! ^ Krónu miðdagur með kaffi í Hafnarstræti 8, annari hæð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.