Alþýðublaðið - 28.10.1931, Side 4

Alþýðublaðið - 28.10.1931, Side 4
4 ALÞVÐUBhAÐlÐ Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. 0. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-^REINSUN. — LITUN. VARNOLINE-HREINSUN. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðíerðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) SENDUM. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA. SÆKJUM. menn hinnar írjálsu samkeppni ■— samkv. guös eilífa vísdómsráði —!? Vitið þið ekki, að pjónustu- fólkið á að borða á eftir — írammi í eldhúsinu, sbr. við eig- um að njóta lífsins á himnum? Vitið pið ekki, að vinnan er náð- skyldi lifa í óhófi og munaðarlífí xneðan aðra s-korti alt. Kenning hans var: „Elsk-a skaltu náung- ann sem sjálfan pig.“ Kristur kom til að fullkomna lögmálið, eins og jafnaðarmenn koma til að full- komna pjóðskipulagið. Kristur boðaði frelsi, jafnrétti og bræðra- lag. Sami boðskapur er í dag fólginn í hugsjón jafnaðarmanna. Sami faríseahugsunarhátturinn, sam-a sadúseahræsnin, sami yf- irstéttarskríllinn stendur enn i dag móti framkvæmd pessara hugsjóna. „Sagan endurtekur sig.“ En hvernig getur íslenzkur verkalýður látið blekkjast til pess að fylgja kúgurum sínum fram til sigurs? Hvers vegna eru svo blinduð augu ykkar, að pið ekki fylgið peirri stefnu, sem getur leyst ykkur undan okinu? Sem getur fært okkur öll n-ær peim eina sanna bróðurkærleika, er ríkja skal í framtíðinni. Þvi skyldum við launa kúgurmn okk- ar ilt með góðu? Er ekki kominn tími til að kippa í liðinn? Vissu- lega. Breyting á atvinnuháttum pjóðarinnar er okkur verkalýðn- um lífsnauðsyn. Þ-eirri breytingu komum við aldrei á, nerna s-am- einast öll í ein-a trausta fylkingu undir hrein-u merki socialismans. Verkamenn og fátækir bændur! Hversu len-gi ætlið pið aÖ láta örfáa m-enn hafa pjóðarauðinn í hendi sér? Hv-ersu lengi skal vinnuarður okkar renn-a í vasa stóratvinnur-ek'enda og auðkýf- in-ga? Eigum við jafnvel að bíða, par til stærstu hlutafélög auð- valdsins h-afa komið svo ár sinni fyrir borð, að pau ráða lögum (og lofumj í verzlunarmálum pjóð- aiinnar? Félög eins og „Allianoe" og „Kveldúlfur“, sem hafa auðg- ast á svita sjómanna o-g striti daglaunamanna, „eyrarkarlanna“, ekki að eins hér í Rvík, heldur einnig um alt 1-and, eiga pau jafn- vel að ná verzlun samvinnufélag- anna í sínar hendur? Stærsta kaupfélag 1-andsins kaupir fisk af viðsikiftamönnum sínum til pess að selja „Kveldúlfi". Á pessu getum við séð, að íslenzka auð- magnið og enska bankaauðvald- ið eru að ná yfirráðum í siam- vinnufélagsskapnum, o-g er i-lla f-arið, ef slíkt nær fram að ganga. Því hv-ers má vænta, ef öflug samvinnuverzlun verður leppur eða eins konar útibú stórra auð- hringa? Getur pví vart heitið að kaupfélögin séu sameignarfyrir- tæki fátækra verkamanna og bænda. • Eða er leiguskip stjórnarinnar tilraun til að losa samvinnufyr- arbrauð, sem vinnuveitandi lætur í té, til pess að sýn-a góðsemi sína og mannkærleika!! ? Vitið pið ekki, að auÖmennirnir hirða verðmætisaukann til pess að spara ykkur óparfa ómök við að afla lífsnauðsynja? Annars gæti svo farið, að fleiri ætti spariföt eða gætu k-eypt og borðað smér, eða lifÖu svo sem einu ári leng- ur, eða nokkur böm fengju heil.- brigðara uppeldi. G. B. B. (Frh.) Frá sjómonnunnm. FB. 27. okt. Byrjaðir að fiska. Vellíðan. Kveðjur. Skipvemjr á „Andm“. Um d&ggints «j>® v©®&sbi&. Hjá’pið máttvana dieng! I gær barst blaðinu til mátt- van-a drengsins: Frá A. S. 5 kr„ frá Á. G. 3 kr„ frá gamalli konu 3 kr„ frá J. B. 10 kr„ frá ó- nefndum 2 kr. og frá S. 2 kr. Samtals 25 kr. Alls komið 564,90 kr. ísl-enzkar og 5 kr. danskar. Lands-yfirmatsnefnd fasteigna. Þessir m-enn hafa v-erið skip- aðir, samkvæmt lögum frá síð- asta alpingi, til p-ess. að endur- skoða og samræm-a fasteignamat- ið nýja: Guðmundur Ól-afsson al- pm. í Ási, Páll Eggert Ólason bankastjóri og Páll Zóphónías- son ráðunautur. Gengi erlendra mynta hér í dag: ■Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,67% dan-skar krónur — 124,79 norskar — — 124,79 sænskar — 128,84 mörk pýzk — 133,21 frankar franskir — 22,59 belgar belgiskir 79,05 svissn. frankar — 111,69 gyllini hollenzk — 230,55 p-esetar spænskir — 50,41 lírur ítalskar — 29,64 tékkóslóvn. kr. 17,10 Kaupfélag alpýðu tekur við félagsgjöldum og nýjum félögum, og eiga menn að snúa sér til skrifst-ofu „Dagsbrún- ar“ eða Sjómannafélagsins, sam- anber auglýsingu í d-ag. Verzlun- arsamtök verkalýðsins eru einn sterkasti pátturinn í baráttu h-ans hvarvetna í heiminum. Reykvískt alpýðufólk! Styðjið eigið félag ykkar með pátttöku fljótt og vel. íslenzka brónan. I dag er hún í 65,72 gullaurum. í gær var hún í 66,04. Þannig er hún látin hringla d-agl-e-ga fram og aftur. Hjónaband. Gefin voru samian í hjóniaband á laugardaginn var Halldóra Elín Halldórsdóttir o-g Jón Guðmann Jónsson, bifreiðarstjóri hjá Reykjavíkurbæ. Heimili peirra er á Grettisgötu 55. „Á bjarginu". „Borg, sem stendur uppi á fjalli, fær ekki dulist," segir í fjallræðu Kri-sts í Mattheusar guðspjalli. Þessia setningu hafði Guðrún Lárusdóttir pannig í dómkirkjunsni í gær: „Borgin, sem stendur á bjarginu, fær ekki dul- ist.“ — Skyldi hún alt af lesa biblíuna á dönsku, síðan nýja pýðingin íslenzka kom út? Stórt parf paö bjarg að vera, sem heil borg getur staðið á. . Gudfrœdingur. „ímyndunarveikin“. verður lei'kin annað kvöld. ■ » Áiengið í „Botníu“. Starfskon-a á „Botníu“ kvaðst hafia átt áf-engi p-að, er fans-t í skipinu og getið var um- í síðialsta blaði. Var hún sektuð um 200 kr. Ivað er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Ólafur Jónsson. Læknángastofa hans er í Pósthússtræti 7, sími 60 (um lyfjabúð Rieykjavíkur), heimasími 959. Togamrnir. „Baldur" kom af v-eiðum í mo-rgun, allvel fiskaður. „Hávarður ísfirðingur" kom hing- |að í nótt á leið frá Vestfjörðum til Englands. Skipafréttir. „Brúarfoss“ kom í dag frá útlöndum. „Zeppelin greifi“ er kominn aftur til Þýzkalands úr Brazilíu- fluginu. Lenti hann í Friedrichs- -haven kl. 6,50 í morgun. Kauphöllin í Vín var opnuð á hý í gær. Veoriö. Kl. 8 í morgun var 1 stigs frost í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Kyrt og bjart v-eður í Spariðpenlnga Foiðistópæg indi. Munið pvi eftir að vant ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt ve* ð. íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta virði. — Innkaupslisti. ó- keypis. — Gisli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 1292. Ef ykkup vantar húsgðgn ný sem notuð, þá komið f Fornsðiuna, Aðalstræti 16* Sfmi 1529—1738. ALFREÐ DREYFUS. Ljósmyndastofa, Kl-apparstíg 37. Krónu miðdagur með kaffi í Hafnarstræti 8, annari hæð. Bryujúlfur Björnsson tannlæknir, Hverfísgötu 14, sími 270. Móttökutimi 10—6. (Aðrar stundir eftir pöntun). — Öll tannlækn- isverk framkvæmd. Lægst veið, Mest vandvirkni. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og viB réttu verði. Lifir OB hjortn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Boltar, rær og skrúfur. v ald. , Klapparstíg 29. Sími 24. Allir eiga erindi f fBLL. Kex, sætt, frá 0,75 pr. 7a kg. Do. ósætt, — 1,00 — V* kg. Kaffibætir, — 0,50 — stöngin, Kaffi, — 0,50 — pakkinn. Allir fara ánægðir úr FELLI, Njálsgötu 43, sími 2285. Siguiður Ilannesson homöopati hefir viðtalstíma kl. 2—4 og 6—8, Spítalastíg 6. dag. Á morgun verður sennilegai sunnanátt hér. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.