Alþýðublaðið - 02.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1931, Blaðsíða 1
1931. Mánudaginn 2. nóvembér. 256. tölublaö. M. 9 lm £J Jm ® Þrátt fiyrír alt innflntningsbann byrjar okkarárlecjra HAUST'ÚTSALA í dag, mánudaginn 2. nóvember, og verða pá allar vornir verzktnarinnar seldar með mikl~ nm afslætti | og margt með sérstðkn tœkifœrisverði. Nú ættn allir, sem eitthvað þurfa að kaupa af vefnaðar- vöt u og tilbúnumf atnaði að birgja sig upp. Vitíðingarfyllst I Hartelnn Einarsson & Co. ¦ 9AHLA mW 2. nóvember 1906 — 1931 sýnir í dag kl. 7 og 9: Presturiim í Vejlby. Efnisrík og áhrifamikil dönsk talmynd, leikin af úrvalsleik- urum dönskum. Aðgöngumiðar að báðum sýningum í dag seldir í Gamlá Bíö frá kl. 1. \»WW"< Cfuðmiindur Einarsson hefir nú sýningu í Listvina- húsinu á málverkum og leirmunum, dagl. opið 10—9. Efi ykfeur vantar húsgönn ný sem notuð, pá komið f Fornsoluna, Aðalstræti 16* Sfmi 1529-1738. MJóIkuroiliiiii á Laugavegi 58 (húsi Sigurðar Skjaldbergs) verður opnuð aítur á raorgun Brauðin verða eins ogáður frá G. Ólafsson & Sandholt. Mjólkin frá Austurhlíð og veið- ur því oft hægt að fá hana volga. Gömlum og nýjum viðskiftamönnum er alveg óhætt að reyna viðskiftin og Mjólkuifélag Reykjavikur raun ekki aftur fá tækifæri til að loka búðinni viðskiftavinum til óþæginda. Beiisoknarílii Landsspítalans verður frá 1. nóvember sem hér segir. Á virkum dögum kl, 3—4 og á helgum dögum kl. 2—4 síðdegis. Að gefnu tilefni er fólk beðið að athuga það, að eftir kl. 9 á kvöldin er bannað að aka inn á spítalalóðina rnlp 1 I Nýím mm Ps*©m ercnin gjar nir frá benzíngeyminiBni. Dei drei von der Tankstelle. Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd i 10 þáttum, tekið af UFA. Aðalhlutverkin leika: WiilyFritsch, LiIianHar- vey, Oskar Kartweise. Heins Riihmann og Olga Tschechowa. Ennfr. aðstoða hinir heims- frægu Comedian Harmon- ists og hljómsveit undir stjórn LEWIS RUTH. Nýkomið <út málgagn æsku og al- þýðu, náttúrannar og.nýja' tímans. ,,Jðrð.44 Ódýrasta tímiaritið. ¦fi Mlt iiieð ísleiiskuiii skipum! "fi Tekið á móti áskriftum i bókaverzlun E. P. Briem. Fæst hjá bóksölum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.