Alþýðublaðið - 02.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1931, Blaðsíða 4
4 g&ÞSÐUBHAÐlÐ aðgöngumfða sína undir eins og hátíðin hefir verið auglýst, þvi bezt væri að gestirnir væru næst- um allir félagar. Gamla Bíó er 25 ára í dag. Tók þíað til starfa 2. nóv. 1906 í svo nefndu Breiöfjörðs-húsi, og hét það þá „Myndleikahús Reykjavíkur“. Var þá eigandi þess Warburg kaup- maður. Var P. Petersen starfsmað- ur þess frá fyrstu tíð, en hafði áður veriö Ijósmyndari. Brátt eignaðist hann „kvikmyndahúsið“ einn og fyrir fáum árum reisti hann stórhýsið við Ingólfsistræti, sem niú er sýnt í. Margir Reykvík- ingar hafa átt skemtilegar stundir í Gamla Bió og munu alfir, er kynni hafa haft af Petersen, Ijúka upp einum munni urn það, að hann sé hið mesta ljúfmenni, greiðvikinn og alúðlegur. Mun.u margir óska honum til hamingju með þetta merka afmæli. K vikmyndavinur. Lundúna háskólinn hefir kosið íhaldsmianninn Littile á þing. Er þá þingmannatala bandalagsflokkamra brezku 554. Aokakosninsar í Banðarikjnn- um. Aukakosningar fara fram á (morgun í 5 kjördæmum til fuill- trúadeild þjóðþings Bandaríkjá Norður-Ameríku og einnig fer aukakosning fram til þess 13. þ. m. Nú eru samveldismenn og sér- veldismenn svo jafnir í þinginu, að kosningar þessar geta ráðið úrsliíum þess, hvor þessara ílokka verður í meiri bluta i ful'ltrúa- deild þingsins. Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. ísfisksfluiningur. Togarinn „Draupnir" fór í gær til ísfisksílutn- inga. Flytur hann utan fisk frá Önundarfirði Skipafréttir. „ísland“ (tom í nótt úr Akureyrarför. — Fisktöku- skip fór héðan i gærkveldl áleiðis til Spánar Flytur það fisk fyrír „Kveldúll“ Og tók h.inn á ö.ðrum höfnum hérlendis, Svarta höndin enn. Síðan Mus- solini fór að ráða ítalíu hefir við og við verið hafin lögsókn á „Svörtu höndina", sem er heims- kunnugt glæpafélag á Sikiley. Hefir í hvert skifti staðið í frétt- unum um þetta, að þetta, væru nú síðustu leyfar „Mafíunnar" (Svörtu handarinnar), sem Mussto- lini væri að uppræta. Nú kemur fregn um að búið sé að hand- sama 241 manns (og auðvitað fylgir með eins og vant er, að nú sé Mussolini alveg búinn að ná fyrir ræturnar á þessu glæpa- félagi). Eru menn þessir sakaðir Að eins í 8 daga 10—20% afsláttur af öílu. x>c<x>c<xxx>c<xxxxxxxxxx>o<>^^ afsláttuK' af öllura þeim vörum, sem bannaður er innflutn- ingur á, t. d,: 2ja og 3ja turna silfur- og plett-borðbúnaði, Postu- línsvorum. Glervörum, Kventöskum, Veskjum og leðurvörum, Myndarömmum, Sápum, Kertum Barnaleikföngum, Myndabókum, Munnhörpum, Bosðhnífum riðfríum, Speglum, Klukkum, Blómst- urpottum og ýmis konar Skrautvörum. afsláttur af öllum peim vöium, sern leyfður er innfiutn- ingur á, t. d.: Búsáhöldum emaille og aluminium, Leir- vörum, Messingvörum, Krystalvörum, Skautum, Spilum, Alpakka borðbúnaði (nema hnífum). Dömutöskum ogveskjum, sem ekki eru úr leðri, Burstasettum, Sauma- settum, Skrifsettum, Naglasettum, Sjálf- blekingum, Spilapeningum, Hitaflöskum, Tré- og Blikk-vörum ogýmisk. smávörum. Flestar af vörunum eru keyptar og borgaðar áður en íslenzka krónan féll og eru því með lága verðinu. Ættu því allir, sem geta, að nota tækifærið og kaupa núna og á meðan úrvalið er mest. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11 Kiólasilki í miklu úrvali, sokkar alls konar hanzkar, hálsfestar og margt fl. Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 34. um margs konar glæpi, þar með að hafa hrætt stúlkur til þess að eiga menn, sem þær vildu ekki, með hótun um að „Svarta höndin“ dræpi ella þann mann, sem þær elskuðu. Peir sieldu á 5000 kr. að hræða stúlkur á þenn_ an veg. Raoleggingarstöd fyrir barns- andi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mán- uði kl. 3—4. Pimið sj4If°|r yói oTiðih Allir eiga erindí í FELL, Brúkað píanó í góðu standi til sölu mjög ódýrt. Einnig tvö brúkuð orgel til sölu og tvö orgel til; leigu. Hljöðfærahúsið, Austurstræti 10. Telpukjóiar, allar stærðir, úr prjónasiikí og ull. — Kvenpeysur, Kvenundirfatnaður, Vetrarkáp- ur, ódýrara en allstaðar annarstaða r Hrönn, Laugavegi 19. Höfúm sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum meö sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Kex, sætt, frá 0,75 pr. V* kg. Do. ósætt, — 1,00 — x/2 kg, Kaffibætir, — 0,50 — stöngin. Kaffi, — 0,50 — pakkinn. Allir fara ánægðir úr FELLI, Njálsgötu 43, simi 2285. Boltar, rær og skrúf ur. V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.