Alþýðublaðið - 06.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBbAÐlÐ Ðm dfó, íbbsb og wegftesa. é^YU hDJ RVw<TlLXYKlil»£JVR STÚKAN „1930“. Á lundinum í kvöld segir Pétur Sigurðsson ferðasögu, en hann er nýkom- inn heim. íslenzka krónan. er nú eins og í gælr í 62,90 gull- aurum. Slys við vinnu SigurSur Mariusson, háseti á „Goöaíossi", var'ð í siöustu norÖ- urferð fyrir pví slysi að lærbrotna og brjóta hnéskel á hinum fæti, er hann var að binda fyrir loft- rásarpípu. Var Sigurður iagður í spítala á ísafirði. Kvartið um rottugang pið, sem þess þurfið! Sími 753. Síðasti dagur á morgun. Skipsstjórinn á „Þorgeiri skorar- geiri“ og Ólafur Gíslason, sem alt af eru að gera fyrirspurnir í Mgbl. til Jóns Baldvinssonar, ættu áð snúa sér til fulltrúa síns í bainjkiar stjórn Útvegsbankans, Jóns Ölafs- sonar, og vita hvað hann segir um það, hvers vegna togarinn liggur inn í sundum. Loðdýraræktarfélagsfundurinn er í kvöld kl. 8V2 i baðstofu Iðnaðarmannafélagsins. Ófyrirgefanlegt kæruievsi. 1 fyrra kvöld var maður á gangi um eina fjölförnustu götu bæjarins. Sér hann þá að stúlka er reist upp af götunni nokkiuð fyrir framan hann og leidd burt. Maðurinn gerði sér enga hug- mynd um hvers vegna stúlkan hefði dottið, en rétt á eftir hend- ist hann sjáifur í götuna, og hafði þá dottið um hið sama og stúlk- an, sem voru járnpípur, sem stöðu út um kjallaragiugga. Maðurinn, sem meiddist dálítið, 'fór inn í húsið og benti á, að það væri rétt að láta einhvem standa á gangstéttinni og vara menn við, en fékk að eins skömm ofan á skaða, það er ókurteist tiltal. Maðurinn, sem varð fyrir þessu, er landsþektur, en nýlega fluttur til bæjarins; fanst honum lítið til um þá kurteisi, er hon- tun var sýnd hér. Hvsft er að frétta? Nœturlœknir er í nótt Hannes Guðmundsson, IJverfisgötu 12, símá 105. Leidréttingar. 1 blaðinu í gær átti að standa í greininni „Újó'ð- sögur“: „Samson Jónsson, stjúpi Eyjólfs skálds í Hvammi, föður Jóhanns alþingismianns“, o. s. frv. — 2. fyrirsögn í „Um daginn og veginn" átti a'ð vera: Hæli fyrir Porsgrund, smábæjr í Noregi. Þar voru kaup deilu-óeirðir seinni hluta síöasta sumars. fávita. — Síðast í auglýsingu um fund Veiði- og loðdýra-félags fs- lands var misprentun í nokkrum hluta upplagsins. Átti að vera: „Allir, sem hafa áhuga á loð- dýraræktun, eru velkomnir á fundinn.“ — Hann er í kvöld kl. 8V2 í baðstofu iðnaðannanna. Bókasafn Guðspekifélagsins er opið á eftir hverjum fundi (þ. e. á föstudagskvöldum) óg á mið- vikudagskvöldum kl. 8V2—9 1/2. Þeir félagsmenn, sem hafa bæk- ur að láni, eru ámintir um að skila þeim sem fyrst. Til Strdndiorktkju. Frá N. N. 5 kr. » Guðspekifélagið. Fundur i „Septímu" í kvöld kl. 8V2 á venjulegum stað. Fundarefni: „Jesús — mannsins sonur.“ (Þýö- ing á nokkrum köflum úr merki- legri bók eftir arabiska skáldið Kahlil Gibran.) Pétur Sigurðsson er nýkominn heim úr ferðalagi um Vestfirði, þar sem hann hefir flutt fyrir- lestra um félagsmálv andlegt líf, bindindi og þjóðlega lifnaðar- hætti. Hann hefir flutt 21 fyrir- lestur á rúmuin þrem vikum og stundum tvo og þrjá á dag, jafin- an við ágæta aðsókn og oft fyrir troðfullu húsi, svo að húsrúm hefir stundum vantað. Pétur Sig- urðtsson lætur mjög vel af ferð sinni og góðum viðtökum hjá mönnum, þar sem hann hefir far- ið um, en segir að félagslíf sé víðast fremur dauft og þörf þvi mikil fyrir lífgandi áhrif. Togararnir. „Njörður“ kom hingað í nótt frá Vestfjörðum. Er hann á leið til Englands með ísfisk. — Þýzkur togari kom hingað í gær með sjúkan mann. Hann uar drukkinn. Ungur málafærslumaður, Reginald Mor- gan að niafni, datt út um glugga í Carlton-klúbbnuin í Lundúnum, og var fallið 40 fet. Hann dó í spítalanum. Nú er hún trúlofuð. f maí fór- ust tveir ríkir Englendingar af flugslysi í Höfðanýlendu í Suð- ur-Afriku. Höfðu þeir flogið þangað að gamni sínu. Var álitið að flugslysið hefði orsakast af ritvél, er þeir höfðu með sér og ekki var bundin, en að hún hefði dottið á flugmenninn, en hann við það í bili mist stjórn á flug- vélinni. Annar þessara manna hét Glen Kidston og lét eftir sig I ekkju 25 ára gamla og son á 4. ári, er erfði eftir föður sinn hálfá þriðju milljón króna. Nú hafa frú Kidston og 22 ára gamall maður að nafni Edmund Sheffiefd (sonur sir Berkeley Sheffields) opinberað trúlofun sína. Fleiri trúlofanir. Jarlinn af Yer- sey, sem erfði jarlstignina 13 ára gamial.1, en er nú 21 árs, lopinber- aði trúlöíun sínra uni daginn. Er kærastan 19 ára gömul og heitir Patricia Richards. Hún er frá Ást- ralíu, og er faðir bennar fjáreig- andi þar, og veit enginn hve ' nxargt fé hann á. Sjálfur segir hann að það geti varla verið yfir 30 þúsund. Móðir jarlsins, sem sjálf var jarlsdóttir, giftist aftur uilarheildsalanum William Sles- sor. Við kosningamar í Bretlandi áttust íhalds- og verkamianna- flokks frambjóðendur einir við í 260 kjördæmum, en í 25 kjör- dæmum áttust íhaldsmenn og frjálslyndir einir við. Beatty farl kjálkabrotinn. Beat- ty jarl, hinn frægi flotaforingi Breta, varð fyrir því óláni úm daginn að kjálkabrotna. Hann var að temja hest og ætlaði að láta hann stökkva yfir girðingu, en hesturinn datt með hann. 100 ár i sömu borg. Rikand Pells heitir maður, sem varð 100 ára 11. október. Hann á heima í Holt í Norfoik og befir veriið þar alla æfi sína. Kjötsali einn í Brighton var dæmdur í 6 vikna fangelsi fyrir að hafa eki'ð inótorhjóli eftir að réttindin höfðu verið tekin af honum. Séra Lionei Calwag í Notting- ham varö um daginn fyrir því, að kona hans stefndi honum fyrir eitthvað, sem hann hafði frarnið í sakrasfíu kirkjunnar. Heimtaði konan skilnað og fékk hann. Ekki er þess getið, hvað séra Calway gerði, en stúika hafði verið með honum í sakrastíunni. Páfinn gbbar sig. Páfinn befir mikið brúkað sig út af því átriði í stjórnarskrá spánska lýðveld- isins, að hjónaskilnaðir skuli vera leyfðir. Mikið má liann vera gam- aldags, biessaður. Flanngm dauður. Mikael Flar nagan, tengdafaðir Oosgrave for- seta írska ríkisins, lézt um daginn í Dýflinni 99 ára gamiall, Mát lagsmaðiir! John Nightin- gale hét gamall maður í Golwyn í Englandi. Var hann fyrrverandi skólastjóri. Um daginn var hann að tefla við kunningja sinn og vann taflið. Sagði hann um leið og hann lék síðasta leikinn: „Mát lagsmaður“ og hné þá örendur niður af stólnum. Sir Thomas Lipton lét eftir sig um 23 millj. króna. Einkennilegt slys varð um dag- jinn í Englandi, er leikkonan Mar- Ef jrkkur vantar húsgögn ný sem notnð, þá komið f Fornsuluna, Aðalstræti 16* Sfmi 1529-1738. Telpukjóiar, alhir stærðir, új prjónasilkí og ull. — Kvenpeysur, Kvenundirfatnaður, Vetrarkáp- ur, ódýrara en allstaðar annarstaðar. Hrönn, Laugavegi 19. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Nankinsföt og smekk- buxur á drengi ódýrast í Verzl. Dyngja, lngólfs» stræti 5. Bæktir. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Söngvar jafnaðarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunma. Njósnarinn miklt, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund WiJ- iiam le Queux. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. gery Binner varð áttiavilt á leik- sviðinu og gekk fram af því, í stað þess að leita út til hliðax. Féll hún tvær mannhæðir niður í hljómieikagrófina og meiddist sjálf mikið, auk þess sem hún meiddi fiðluleikara, sem hún datt niður á. Ritstjóri og ábyrgðaimaður: Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.