Alþýðublaðið - 09.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1931, Blaðsíða 3
Stéttarfélag barnakennara í Reykjavik, Félagar pess höfðu aðalfund firatudaginn 29. október 1931. Var fundarsókn allsæmileg. Sjö kenn- íarar gengu í félagið. Pessir kenn- arar voru kosnir í stjórn félags>- ins: Guðmundur I. Guðjónsson, Gunnar M. Magnússon, Haligrímur Jónsson, Hannes Þórðarson og Jón Sigurðsson. Fjórir þessana mianna sátu fé- lagsstjórnina síðast liðib ár og með þeim Konráð Kristjánsson. Nú ér hann erlendis, og var Jón 'Sigurðsson kosinn í hans stað. Kennarar þessir eru varamienn: Aðalsteinn Sigmundsson, Bjarni Bjarnáson, Gísli Jónasson, Isak Jónsson og Jónas Jósteinsson. Endurskoðendur reikninga voru kosnir: Hafliði Sæmundsson og Þórsteinn G. Sigurðsson. Félag þetta var stofnað í ján- úar síðast líðnumi. Félagið ætlar að verða sjálfu sér og öðrum að liði. Frá veitingabjómim. Samkvæmt ósk herra Björns Björnssonar, veitingamanns á Hótef Borg, er mér ljúft að geta þess, að deilia hefir ekki verið í milli þjónanna á hótélinu og hians, eins og orðrómur mun hafa ver- ið um hér í bænum. En þaÖ er rétt, að hr. Björn Björnsson vildi breyta kjörum þjónannia þar um það leyti, sem hann tók við hótelinu, og voru þær breytingar í þá átt, að kjör þjónannia yrðu sízt betri en áður var. Um þietta varð samkomulag áður en Borg var opnuð, og er það á þann hátt, að þjónarnir mega vel við una, og er því enn sem komið er bezta samkomulag í miili þjón- anna og nýja húsráðandans að Hótel Borg, og er vonandi, að það megi haldast. Virðángarfylst. Árni KristjánsS'On, pt. formaður Matsveina- og veitingaþjóna- félags Islands, Morð og bardagar i Uansjúrfn. Tokio, 7. nóv. U. P. FB. Nip- pondempo-fréttastofan birtir þá fregn frá fréttaritara sínum í Tsitsihar, að japanski ræðismað- urinn þar hafi verið myrtur af kínversku herliði, sem kent er við Machanshan. Ræðismanns- skrifstofa Bandaríkjanna í Har- bin tilkynnir hins vegar, að tveir starfsmenn í japönsku ræðiis- mannsskrifstofunni í Tsitsihar hafi verið myrtir. Fregnir frá Mukden herma, að Machanshan- liðið hafi hörfað vestur á bóginn AfcÞ*ÐUBfeÆÐíÐ 8 u $3 u ö S3 $3 æ » n rz Bezta tyrkneska cigaretturnar í 20 stk. pökkum sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. Turkish Westminster Cigarettur. A. V. I bvepjnm pakka ern samskonar fallegar landslagsmyndir og íCommander-cigarettapökkum Fást fi öllom verzlunum. $3 $3 13 n u $3 æ ii U $3 $3 £3 frá Tsitsihar, en mætt liÖsafla frá Kirin og þegar hafið gagnárás. Kínverskir hermenn fari stjórn- laust rænandi og ruplandi um borgir í Kirinhéraði. Hafi þeir gert árásir á banka og skatt- heimtustofur. — Japahar treysta herlínuna átta mílum fyrir norð- an Nonni-brúna. Genf, 8. nóv. U. P. FB. Bri- and hefir sent hvassyrta orðsend- ingu til stjómanna í Japan og Kína og krafist þess, að hernað- arframkvæmdir verði þegar stöðvaðar í Mansjúríu. SJm og veginu. FUNDírV—ýTlLK>M»i«CAR ST. FRAMTIÐIN. Kaffisamsæti eftir fund í kvöld. VlKINGS-fundur í kvöld kl. 8V2- Hannes Guðmundsson taliar um fræðsluhringa. Sildareinkasalan. Bull er það úr „Morgunblað- inu“, eins og ótalmargt annað, að Tikisstjórnin eigi að útnefna ödda- miann á aðialfund Síldareinikasöl- unnar. Á þeiim fundi eru að eins 14 fulltrúar, 7 sem Aiþýðusam- band Islands eða stjórn þess vel- ur úr hópi sjómanna og 7 kosn- ir af útgeröarmönnum, þannig að atkvæði kemur fyrir hvert skip, sem lagði inn síld til einkasölunn- ar, í þetta sinn síðast liðið sumar. Hins vegar skipar atvirmumóla- ráðherra einn áf fimm mönnum í útflutningsnefndina, en einka- sölufundurinn kýs hina fjóra með hlutfallskosningu. Blágrýti eða grágrýti. Út af grein Jóns Gunnarssoniar verkfræðings, „Blágrýti og grá- grýti", er birtist hér í blaðinu í sumar, samþykti bæjarstjórnin á fundi sínum á fimtudaginn var, að tekin skuli sýnishorn af grá- grýti og blágrýti hér úr grend- inni og send erlendri rannsókn- arstofu, til þess að fá skorið úr því með ítarlegri rannsókn, hvórt sé betra byggingarefni. — Knút- ur Zimsen vildi láta fresta sam- þykt um slíka rannsókn og vísa tillögunni, sem kom fram þar um, til veganefndar, en sú uppá- stunga hans var feld. Silfurbrúðkaup eiga á morgun Guðný Sig- mundsdóttir og Guðmundur Kr. Jónsson, Suðurpól 2. Til máttvana drengsins. Frá G. B. 3 kr. Alls komið 696 kr. íslenzkar og 5 kr. danskiar. Afmæli. í dag er 73 ára ekkjan Sig- ríður Jónsdóttir, móðir Jóns Ara- sonar og þeirra bræðra. Hátið ungra jafnaðarmanna fór ágæt- Iega fram, og var svo vel sótt, að húsið tók ekki fleiri. Söngur ikarlakórsins „1. maí“ vakti mikia gleði meðal áheyrenda, og varð kórinn að endurtaka sum lögin. Verkakvennafélagið ,Framsókn‘ heldur fund anniað kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó tuppi. Erindi verður flutt á fundinum og rædd ýms félagsmál. Þess er vænst, að félagskonur fjölsæki fundinn. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 5,843/4 100 danskar krónur — 126,57 — norskar — — 124,67 — sænskar — — 127,20 — þýzk mörk — 139,54 íslenzka krónan. I dag er hún í 63,81 gullaurum. Á laugardaginn var hún í 63,41 gullaurum. Hans Neff hélt píanóhljómiMka í Gamla Bíó í gær við góða aðsókn og mdkla aðdáun áheyrenda. »Þór“ iagt. Varðskipið „Þór" kom í gær úr Borgarnesi með Jónas ráð- herra og 20 aðra „Tíma“-menn. Að lokinni þessari för var skipið bundið við hafnargarðinn og há- setar látnir fara í land. Frilækning er hjá V. Bernhöft tannlækni á þriðjudögum kl. 2—3. Áskorun. Verkakvennafél. „Framsókn“ og „Bandalag kvenna“ hafa sent bæjarstjórninni bréf, þar sem far- ið er fram á það, að ráðstafanir verði gerðar um strangara eftir- lit með veitingastöðum bæjarins og sömuleiðis með mönnum, sem alls ekki hiafa veitingaleyfi, en grunaðir eru um vínsölu og aðra óhæfu, er þar af leiðir. Erindi þessu var á síðasta ba:jarstjórn- arfundi vísað til lögreglustjóra. „Iðunnar“-húsið ekki keypt. Á síðastia bæjarstjórnarfundi var hafnað tilboði frá h. f. „Nýju Iðunni" um að selja bæníum „Ið- unnar“-húsið ásamt lóðarbletti á 150 þúsund kr. Vinnuskrifstofa. Samþykt var á síðasta bæjar- stjórnarfundi að veita Kvenrétt- indafélagi íslands og Mæðra- styrksnefndinni 500 kr. styrk í ár til þess að korna upp vinnu- skrifstofu. Fjárhagsnefndin legg- ur til, að til þess verði einnig veittar 1500 kr. á næsta fjárhags- ári. 1 umsókn um styrkinn seg- ir, — samkvæmt fundargerð fjár- hagsnefndar, — að til vinnuskrif- stofunnar eigi þeir að geta leitað, sem vantar hjálp til alls konar heimilisþarfa, og að vinnuskrif- stofan verði um leið skrifstofa og miðstöð fyrir vinnu Mæðra- styfksnefndarinniar. Sótt var um 2 þúsund kr. styrk í þesisu skyni. Skólanefnd Reykjavíkur lagði til, á fundi, sem hún hélt nýlega, að Hólm- fríður Jónsdóttir verði sett kenn- ari við barnaskóla bæjarins. Kirkjugarður Reykjavíbur. Samþykt var á síðasta bæjar- stjórnarfundi að fela borgarstjóra að Mta samninga við kirkju- málaráðherra um, að bærinn taki að sér kirkjugarðsmálefni Reykja- víkur að öllu leyti frá næstu ára- mótum, samkvæmt heimild í lög- um frá 1929 „um kirkjugarðs- isfæði í Reykjavík o. fl.“ Vatnsþrö rifin. Samþykt var á síðasta bæjar- stjórnarfundi að láta rífa vatns- þróna hjá Zimsensverzlun, til þess að breikka umferðarsvæð- ið. Eftir það verður að eins ein vatnsþró til brynningar í bænum, — þar sem Laugavegur og Hverf- isgata mætast. Skipafréttir. „Botnía“ kom í gærmprgun frá útlöndum og „Al- exandrína drottning" í morgun. „Nova“ kom í nótt norðan uro land frá Noregi. 1 gær kom „Vestri" hingað frá Vestmanma- eyjum, en þangað kom hann með saltfarm frá Spáni. — 1 morgun ikom fisktökuskip að vestan til ÓÍafs Pioppé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.