Alþýðublaðið - 16.11.1931, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.11.1931, Qupperneq 4
ALPÝÐUBlsAÐIÐ IJm dapiiee ogi vogg&na^. Maður druknar. Af ísafirði er símaÖ í gær: Karl Kristinsson héðan úr bæn- 'um drukknaði í fyrrakvöld. Hafði farið seint um kvöldið frá Naust- um einn á skektu, en hvassviðri var. Báturinn fanst rekinn á Skip- eyri í gær. Karl var á fertugs- aldri, kvæntur og átti fjögur börn. Gengið. Lundúnum 14./11.: Gengi Ster- lingspunds miðað við dollar 3,75. New York: Gengi sterlingspunds, er viðskiftum lauk 3,76V2 dollar. íþróttakvikmyndin var sýndl i gæf í Nýja Bíó eins og til stóð. Var hún bæði fróð- leg og einstaklega fjörgandi. Einr galli var pó á sýningunni og þaö var að skíðaíþróttin skyldi ekki vera sýnd síðust, því sá hluti myndarinnar var langmest fjörgandi og eggjandi til fram- kvæmda. Ben G. Waage talaði á undan myndinni og hvatti til stofnunar skautafélags. Sýnd voru þarna ný tæki til innanhússæf- inga í spjótakasti, kúluvarpi og kringlukasti. (Sýningin stóð í ein’a klukkustund.) Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund annað kvöld ki. 81/2 í Iðnó. Dagskrá fundarins er mjög fjölbreytt. Félagar! Mætið vel! Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Guðrún Jónsdóttir og Pétur Zóphónías- son, Grundarstíg 2. i F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Dagskráin er fjölbreytt og verða m. a. sagðar fréttir af sambandsþingi S. U. J., siem stendur nú yfir hér í Reykjavík. Atkvæðatnagn fiokkanna. við brezku kosningarnar var sem hér segir: Ihaldsflokkurinn 11821383 Verkamannaflokkurinn 6 428 572 Frjálslyndir (Samúels) 1 438 099 Frjálslyndir (Simons) 720 988 McDonalds-flokkurinn 317127 Óháði verkamannafl. 185 955 Frjálsl. (Lloyd George) 103 527 Óháðir 114 993 Kommúnistar 59 826 Nýi flokkurinn (Mosiley) 32 106 Fundurinn í gær í Nýja Bíó, sem þingmenn Rvíkur boðuðu til til að ræða stofnun félags fyrir talsímanot- endur, var afar-fjölsóttur. Hann hófst kl. 2 og var lokið um kl. 31/2- Til máls tóku: Héðinn Valdi- marsson, Jakob Möller, Einar Arnórsson, Hannes dýralæknir og Jón Kjartansson. Sam.þykt var til- laga í einu hljóði um a'ö föla þingmönnuin' bæjarins að undir- búa stofnun fél.agsins, og mun stofnfundur verða haldinn ein- hvern næstu daga. er að frétta? : Kápu - vikan: Nœturlœknir er í nótt Ólafur Jónsson. Lækningastofa hans er í Pósthússtræti 7, sími 60. Heima- sími 959. Otuarpid i dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,05: þýzka, 1. fl. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Bókmentar fyrirlestur. Dr. Guðbrandur Jóns- son talar um séra Jón Þorláks- son á Bægisá. KL 20,30: Fréttir. Kl. 21: Hljómleikar: Alþýðulög. (Otvarps-„kvartettinn“.) — Einar Markan syngur eánsöng. Skáti einn, Kenneth W. Hard- stone að nafni, hafði bjargað sjö mannslífum með því að leyfa að sér yrði tekið blóð til þess að spýta í þá. Urn daginn dó hann úr tæringu, 22 ára gamall. Var þessum miklu blóðtökum um kent. Hjónaefni. S. 1. laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Auð- ur Péturídóttir, Framnesvegi 8, og Kristófer Jónsson, Miðhúsum á Mýrum. Sókn, btað Stórstúkunnar, kom út á laugardaginn. Efni: Nýtt Borgarhneyksli, Borgar-dómurinn, Baráttan við áfengið, Svar til Jónasar Jónssonar frá Felix Guð- mundssyni, og Drykkjumanna-. hæli. Togaramir. Af veiðum komu í gær: Egill SkaLlagrímsson, Gyllir, Snorri goði og Karlsefni. Geir kom frá Englandi en Hávarður fsfirðingur kom hingað bilaður. Farpegaskipin. Gullfoss og Dettifoss komu frá útlöndum í gær, en Drotningin var væntan- leg í morgun*. Lúdrasveitin „Svanur“ hefir skift um æfingakvöld. Eftirleiðis verða æfingar á þriðjudögum og föstudögum. Til máttvana drengsins frá S. E. 5 kr., ónefndum 10 kr., Emil Randrup Hafnarfirði 2 kr., J. T. G. 2 kr. Alls komið 745,90 og 5 krónur danskar. Mikill urfur. Kona Charles Lindberghs erfði nýlega eftir föður sinn látinn 20 milljónir dollara. Faðir hennar var eins og kunnugt er Morrow, sendi- herra í Mexikó. Höggormur hleypir upp réttin- um. Á eynni Ceylon var réttur settur á dögunum, og hafði mað- ur einn, sem er múhameðstrúar og átti þrjár konur, stefnt öðr- um rnanni, sem líka var múham- eðstrúar, en átti ekki nema eina konu, fyrir að bafa átt eitthvað vingptt við eina af sínum konum. Þegar vitnaleiðslan stóð sem hæst, rauk dómarinn upp úrsæti sínu, af því höggormur var kom- inn rétt að þvi. Varð uppistand miikið í salnuin, og þutiu menri upp á borð og bekki. Hræddast- ur varð maðurinn með þrjár kon- urnar, sem rauk alveg út. Loiks stendur yfir frá 15. til 21. nóvember. Kynstur af vetrarkápum verður selt i flokkum fyrír sáralítið verð. T. d. verð áður ? nú 16 kr. ---— — 59 kr„ — 45 — ----- — 74 — — 55 — Þetta eru bara sýnishorn af hvað verðið er lágt, Flokkarn- ir eru svo margir, að ekkí er hægt að telja þá aha hér TELPU-VETRARKÁPUR frá 10 kr stykkið. Pelsar, áður 200 kr„ nú 150 kr. — Mikill afsláttur af öðrum pels- um. Einstakt tækifæri fyrir dömur, sem eiga eftir að fá sér VETRARKÁPU eða PELS. Mestu geta þær valið úr, sem fyrstar koma á káp ivikuna í Soffíisbnð. Jélatré. Fengnm dálitiH a& pstrkeiðmn iólatrlám kétt áðar em tsaiamlð k@ns, er wið selfum pe&sa vibn ffrir 3,50-5,0® ©n 6,110 stykkið. K. Elnarsson & Bjðrnnsson Bankastræti 11. Lifur 09 hiðrtn Klein, Baldursgötu 14. Simi 73, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentus svo sem erfiljóó, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fljótt og vií réttu verði. tókist hugrökkum manni að dnepin höggorminn, og komst þá kyrð á aftur, en máldð féll niður af því sækjandi var flúinn af hólmi. Hann heimtaM sig dœmdan. Fyrir 10 árum var landbúnaðar- verkamaður í Saxlandi tekinn fastur, grunaður um morð og rán, en vegna þess, að siannamr voru ekki nægar var honum slept. N'ú kemur sú fregn, að hann hafi I sjálfur krafist þess, að málið væri tekið fyrir að nýju og játað sig sekan. Hann var dæmdur til dauða. Maður þessi hét Franz Lehmann. Sparið peninga Forðist óþæg. indi. Munið þvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Höfum sérstaklega fjölbneytt úrval af veggmyndum inieð sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 42 Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga mr Pbanokensla. Kenni byrjendum píanóspil. Björg Guðnadóttir, Þingholts- stræti 28. Boltar, rær og skrúf ur. v ald. Poulsen, Klapparstíg 29» Sími 24. Ritstjóri og ábyrgðannaður: Óiafur FriðrikseoíL Alþýðupreatsuaiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.