Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 1
I Iprðtllr | WORLD SOCCER: g j ÞRIÐJUDAGUR18. DESEMBER1984 sgeir sá 13. besti í heimi! Handbolti ÚRSLIT i 1. deild karla um helglna: FH — Víkingur 34:26 Valur — Stjarnan 21:14 KR — UBK 18:15 Þór — Þróttur 28:21 Staöan er nú þannig: FH 5 5 0 0 131:109 10 Valur 3 2 1 0 73:54 5 Stjarnan 5 2 1 2 107:105 5 KR 4 2 0 2 81:74 4 Víkingur 4 1 2 1 98:102 4 ÞórVe. 5 2 0 3 107:113 4 UBK 5 1 0 4 98:117 2 Þróttur 5 0 2 3 104:125 2 Einn leikur er í 1. deild í kvöld. Þróttur og Stjarnan leika í Höllinni kl. 20. 2. deíld karla Tveir leikir voru í 2. deild um helgina: Haukar — Ármann 24:21 HK — Fylkir 21:19 Staöan er þannig: KA 8 7 0 1 183:159 14 Fram 8 6 1 1 191:160 13 HK 8 5 1 2 165:160 11 Grótta 8 2 2 4 174:180 6 Haukar 8 3 0 5 177:189 6 Fylkir 6 2 1 3 111:127 5 Ármann 7 2 0 5 153:157 4 ÞórAk. 8 1 1 6 172:192 3 3. deild A Ögri — UMFN 14:24 Staöan: Afturelding 4 4 0 0 109:68 8 ÍA 5 4 0 1 143:14 8 ReynirS. 5 3 0 2 164:104 6 Njarövík 5 2 0 3 136:126 4 Sindri 2 0 0 2 25:87 0 Ögri 5 0 0 5 55:153 0 Ekkert var leikiö í B-riöli um helgina. Þar er Týr efst meö 10 stig eftir 5 leiki og ÍR í ööru sæti meö 8 stig eftir 5 leiki. Körfubolti STAÐAN í úrvalsdeildinni í körfuknattieik er þannig eftir leiki helgarinnar: Haukar — UMFN 70:78 Valur — ÍS ÍR — KR NjarövíkH 10 Haukar 10 7 Valur 11 6 KR 10 4 ÍR 10 3 ÍS 10 1 103:81 93:89 1 996:815 20 3 830:758 14 5 980:938 12 6 815:786 8 7 751:816 6 9 700:954 2 1. deíld karla Urslit um helgina: Grindavík — Þór 71:89 ÍBK — Þór 102:80 Fram — Laugdælir 98:42 Staöan: ÍBK 8 8 0 725:536 16 Fram 9 7 2 743:532 14 ReynirS. 10 5 5 728:757 10 ÞórAk. 8 4 4 614:630 8 Grindavík 7 1 6 481:562 2 Laugdælir 8 0 8 390:664 0 Einn leikur er á dagskrá í kvöld. Reynir og ÍK leika kl. 20 í Sandgerði. 1. deild kvenna Þrir leikir voru um helgina: UMFN — KR 57:34 Haukar — ÍR 44:25 Haukar — ÍS 44:37 Staöan er þá þanni: Haukar 6 5 1 242:199 10 KR 6 4 2 264:233 8 ÍR 8 4 4 281:294 8 ÍS 7 3 4 295:249 6 Njarðvík 7 1 6 198:305 2 Morgunbtaötö/Jirifcit. # FH-ingar unnu stórsigur, 32:26, á Víkingum (islandsmótinu (handknattleik á sunnudag. Hér er Valgarö Valgarösson kominn (gagn og skorar eitt at mörkunum. FH trónar nú á toppi 1. deildar, er eina liöiö sem unniö hefur alla leiki sína. Sjá nánar/B3. Girardelli sigraði MARC Girardelli, Austurríkis- maöurinn sem keppir fyrir Luxemborg, sigraöi í gær í risastórsvigi í heimsbikar- keppninni í Madonna Di Campiglio á Ítalíu. Tími hans var 1:41,87 mín. Pirmin Ziirbriggen, Sviss, varö í öðru sæti i gær á 1:42,78 mín. og þriöji Martin Hangl, Sviss, á 1:43,20 mín. Pirmin Zurbriggen, Sviss, er enn efstur í samanlagöri stiga- keppni heimsbikarsins — staö- an breyttist vitanlega viö keppnina í gær, og þvi gildir ekki lengur stigataflan á bls. B 4. Rétt stigatafla er þessi; efstu menn: Pirmin Zurbriggen, Sviss 104 Marc Girardelli, Lúxemborg 95 Andreas Wenzel, Liechtenstein 67 Robert Erlacher, Italiú 64 Max Julen, Sviss 60 Martin Hangl, Sviss 58 Thomas Búrgler, Sviss 52 Bojan Krizaj, Júgóslaviu 42 Hólmbert með ÍBK HÓLMBERT Friðjónsson hefur veriö ráðinn þjálfari 1. deild- arliös ÍBK í knattspyrnu næsta sumar. Gengiö var frá ráön- ingu hans um helgina og hafa þá öll liö deildarinnar ráöiö til sín þjálfara fyrir næsta keppn- istímabil. Hólmbert hefur þjálfaö KR undanfarin ár og þar áöur var hann með Fram. Hann er ekki ókunnugur í herbúöum Keflvík- inga — hann geröi liðið t.d. aö íslandsmeisturum áriö 1969. Yngsti vinningshafi í Getraunum á íslandi: Fimm mánaða stúlka vann 560 þúsund kr. Fimm mánaöa stúlka, Birgitta Fema Jónsdóttir á Stokkseyri, varö rúmum 560 þúsund krónum ríkari um helgina. Getraunaseöill henni merktur var sá eini meö tólf rétta (17. leikviku — og var vinningurinn fyrir hann 560.870 krónur. Birgitta er dóttir Þórunnar Jónsdóttur og Jóns Björns Ásgeírssonar. „Ég lét stelpuna kasta upp ten- ingi og fyllti út seöilinn eftir því,“ sagöi Jón, faðir hennar, er Mbl. spjallaöi viö hann í gær, og spuröi hvort Birgitta heföi nokkuö fyllt út seöilinn sjálf! „Ég keypti tíu seöla — og var meö níu seöla kerfi, þannig aö mér datt i hug aö fylla þann síöasta út meö hennar hjálp. Mér datt i hug aö láta hana hjálpa mér; hún hefur sennilega ekki veriö nema tveggja mánaöa þegar hún vann í bingói þegar viö keyptum handa henni spjald, þannig aö hún ætlar greini- lega aö veröa sigursæl!" sagöi Jón. Jón sagöist einu sinni hafa unn- iö í Getraunum áöur — „þá var ég meö ellefu rétta. Ég var reyndar einnig einu sinni meö tólf rétta, en þá gleymdist aö skila seðlinum þannig aö sá vinningur varö aldrei aö veruleika." — Hvernig varö ykkur viö þeg- a- þiö fenguð fróttirnar í dag? „Ja, viö erum nú varla búin aö stíga niöur ennþá. Erum náttúru- lega mjög ánægö meö þetta. Sú litla gerir sér náttúrulega enga grein fyrir þessu — en hún sér aö viö erum glöö og þá er hún glöö líka," sagöi Jón. Þess má geta aö seðill Birgittu var einfaldur 10 raöa seöill og nær því ekki sjálfkrafa hlutdeild í 2. vinningi, eins og þegar um kerfis- seöla er aö ræöa. Meö ellefu rétta um helgina voru 15 raöir og vinningsupphaBöin fyrir hverja röö var kr. 16.024. Islandsmet Eðvarðs EÐVARÐ Þór Eðvarösson frá Njarövík setti nýtt islandsmet i 200 metra fjórsundi á Evrópu- keppninni í sundi sem (ram fór í Bergen í Noregi um helgina. Eövarð synti vegalengdina á 2:10,19 mín. Eövarö varö 13. í metsundinu, sem fór fram á laugardag. Hann keppti þá einnig í 200 metra baksundi og varö i 10. sæti. Synti á 2:06,50 mín. Á sunnudag keppti hann svo í 100 m bak- sundi — þar var hann um tveim- ur sekúndum frá sinu besta, ís- landsmetinu sem hann setti i dönsku bikarkeppninni á dögun- um; synti á 59,67. Ragnar Guömundsson keppti einnig í Bergen. Hann keppti í 400 m skriösundi og varö í 15. sæti á 4:10,76 mín. Þá keppti Ragnar í 1.500 m skriösundi og synti á 16:31,13 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.