Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984 ÚRKOM4 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 3, S=11133 U'BÍX 250REA MEÐALSTÚR UÓSRÍTUNARVÉL MEÐ STORKOSTLEGA EIGINLEIKA! U-BÍXisoitu er sérstaklega fjöihæf Ijósritunarvél sem skilar frábærum Ijósritum á venjulegan pappír og glærur. Hún er m.a. með alsjálfvirkum frumritamatara, papplrsbökkum og afritaraðara — sem þýðir að hún skiptir um frumrit á réttum tíma, velur rétta afritastærð og flokkar slðan afritin I afritaraðarann. Véiin velur einnig bestu mögulega lýsingu I samræmi við hvert frumrit. U'BÍXisotu er þvl frábær lausn fyrir þau fyrirtæki þar sem stöðugt tapast dýrmætur tími þegar grlpa þarf inn I Ijósritavinnslu til að skipta um frumrit, ákveða iýsingu, velja pappfrsstærðir og raða afritum. Og verðið ætti að koma á óvart, þvf eftir nýafstaðna erlenda verðlækkun kostar U-fiÍXBotu nú 42.700 kr. minna en áður. Fré Önnu Biamodóttur, fréttoritaro MM. í Svns og AP. MIKIÐ var um að vera í heims- bikarkeppninni í skíöaíþróttum um helgina. í alpagreinum var keppt á Ítalíu. Á laugardag sigr- aði Austurríkismaöurinn Helm- ut Höflehner í bruni í Val Gard- ena og þá sigraði vestur-þýska stúlkan Marina Kiehl í risa- stórsvigi kvenna í Madonna di Campiglo. Á sunnudag var svo keppt þar í risastórsvigi karla og sigurvegari varð Bojan Kriz- aj frá Júgóslavíu. Eftir keppni helgarinnar er Primin Zurbrigg- en, Sviss, enn efstur í stiga- keppni heimsbikarsins. Helmut Höflehner fókk tímann 2:06,82 min. í bruninu á laugar- dag. Þetta var þriöji sigur hans í brunkeppni heimsbikarsins frá upphafi. Höflehner, sem varö 5. í brunkeppni Ólympíuleikanna í Sarajevo í vor, var 84/100 úr sekúndu á undan næsta manni niður hina 3.395 m löngu braut. Næstur var Svisslendingurinn Conradin Cathomen. „Eg bjóst ekki viö aö ná svo góöum árangri snemma vetrar," sagöi Höflehner eftir keppnina. • Bojan Krizaj, Júgóslavíu, sést hér á fullri ferð I sviginu í Madenna di Campiglio á ftalíu á sunnudag. Hann sigraði í keppninni. Zurbriggen efstur í stigakeppni heimsbikarsins! „Trúi varla aö ég hafi unnið“ Hin 19. ára gamla vestur- þýska stúlka Marina Kiehl beiö skamma stund á laugardag, áö- ur en hún viðurkenndi sigur sinn í risastórsvigi kvennanna. Fyrr í mánuöinum var hún þegar farin að fagna sigri í bruni — þegar ein af þeim síðustu sem fór brautina geröi sér lítiö fyrir og náöi bestum tíma. Kiehl hefur nú forystu í keppn- inni um heimsbikarinn. „Ég trúi því varla aö ég hafi unniö stór- svigskeppni — ég bjóst ekki viö þvi aö vinna hér,“ sagöi hún. „Ég er enn ekki farin aö hugsa um samanlagöan sigur i heimsbik- arnum — ég hef aðeins tekið stefnuna á aö vinna fleiri mót.“ Maria Walliser, Sviss, var fyrst eftir fyrri ferð, Kiehl önnur. Efstu keppendur uröu annars þessir: Marina Kiehl, Vestur-Þýskalandi (1:24,36 — 1:25,29) 2:49,65 Maria Walliser, Sviss (1:24,13— 1:26,44) 2:50,57 Zoe Haas, Sviss (1:25,09 — 1:25,58) 2:50,67 Elisabeth Kirchkler, Austurríki (1:25,20 — 1:25,92)2:51,12 Debbie Armstrong, Bandaríkjunum (1:24,73 — 1:26,64)2:51,37 Krizaj sigraði Bojan Krizaj, Júgóslavíu, skíö- aöi mjög vel í risastórsviginu á sunnudag. Geröi mistök í hvor- ugri ferö og sigurinn var örugg- ur. Fram aö þessari keppni höföu hinir ungu og efnilegu skíöamenn raöaö sér í efstu sætin í keppnum heimsbikars- ins, en hinir „gömlu“ tóku völdin á sunnudag. Krizaj er 27 ára, annar varö Andreaz Wenzel, 26 ára, þriöji Peter Popangelov frá Búlgaríu, 25 ára, og fjóröi varö Ingemar Stenmark, Svíþjóö, 28 ára. Pirmin Zurbriggen, heims- meistarinn núverandi, og Marc Girardelli, sem báöir höföu unn- iö mót í vetur, heltust úr lestinni á sunnudag. Efstu menn: Bojan Krizaj, Júgóslavíu (47,74 — 48,68) 1:36,42 Andreas Wenzel, Liechtenstein (47,94 — 49,11) 1:37,05 Peter Popangelov, Búlgariu (47,88 — 49,36) 1:37,24 Ingemar Stenmark, Sviþjóð (48,56 — 48,71) 1:37,27 Thomas Stangassinger, Austurríki (48,37 — 48,98) 1:37,35 Jonas Nilsson, Sviþjóð (48,58 — 48,91) 1:37,49 Staðan í stigakeppni karla er nú þannig: stig Primin Zurbriggen, Sviss 84 Marc Girardelli, Luxemborg 70 Robert Erhacher, ítalíu 58 Max Julen, Sviss 45 Martin Hangl, Sviss 40 Markus Wasmaier, V-Þýskal. 36 Efstu keppendur í kvennaflokki eru: Marina Kiehl, V-Þýskalandi 67 Érika Hess, Sviss 59 Brigitte Oertli, Sviss 54 Maria Walliser, Sviss 48 Christine Gugnard, Frakkl. 48 Úrslit Pavis Cup í Gautaborg: McEnroe tapaði fyrir Svíanum Sundström. Svíar 20 eftir fyrsta dag Fré éMgnúsi PorvMduyni, fréttamanni MorgunMaóains i Svfþjóð og AP. ÚRSLIT Davis Cup, hinnar óopinberu heimsmeistarakeppni landsliða í tennis, hófst i Gautaborg um helgina. Á sunnudag voru tveir fyrstu leikirnír í einiiöaleik — en keppt er t fjórum leikjum í einliðaleik og einum i tviliðaleik. Sviar unnu Jimmy Connors og síðan sigraði McEnroe. Sundström kom mjög á óvart með aö sigra McEnroe, 3:0. Fyrsta hrinan tók tæpar tvær klukku- stundir, en hana vann Sviinn 13:11. Síöan vann hann 6:4, 6:3. Þetta var þriöja tap McEnroe á ár- i einliðaleikina: Mats Wilander vann hinn ungi Henrik Sundström John inu, en í Grand Prix-keppnum hafði hann aöeins tapaö tveimur leikjum þar til á sunnudag, unnlö sjötíu og tvo. Leikur Wilander og Connors var sögulegur. Connors var aövaraöur fyrir aö brúka munn viö dómarann. En sigur Wilanders var öruggur, 6:1, 6:3, 6:3. Þess má geta aö leikiö er á mal- arvelli. Svíar geröu sér lítiö fyrir og færöu malarvöll inn í Scandinavi- um-höllina frægu — settu hann ofan á skautahöllina. Svíar vissu aö þaö yröi þeirra mönnum í hag aö leika á möl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.