Morgunblaðið - 18.12.1984, Blaðsíða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1984
Parks vill
fara frá
Tottenham
Fiá Bob HamwMy, fréttamafuri Morg-
unMaAaina í Englandi.
TONY PARKS, hetja Totten-
ham er liöiö varö UEFA-
meistari á síöaatliönu vori,
hefur nú fariö formlega fram é
aö fara frá liöinu.
Hann skrifaöi undir tveggja
ára samning viö félagiö eftir
UEFA-úrslitin í vor en nú þykir
honum sýnt aö Peter Shreeves,
hinn nýi framkvæmdastjóri
liösins, hafi ekki áhuga á hon-
um.
„Ég hef veriö hjá Tottenham
í níu ár, síöan ég var 12 ára, og
þaö er meö miklum trega og
söknuöi sem ég fer fram á aö
veröa seldur,“ sagöi Parks um
helgina. Tottenham hefur
áhuga á aö kaupa landsliðs-
markvörö Noregs, og hefur
hann veriö viö æfingar hjá fé-
laginu um tíma og er taliö aö
hann muni taka viö af Ray
Clemence er þar aö kemur.
Simamynd/AP.
• Hart barist á markteigi Sheffield Wednesday í leiknum gegn West Ham í London á laugardag. Þaö eru
Peter Shirtliff (Wednesday) og Paul Goddard, sem berjast um knöttinn. Leiknum lyktaöi meö markalausu
jafntefli.
Oll toppliðin unnu á laugardag:
Stórsigur Everton
Forest fór enga frægöarför á Goodison Park
Frá Bob Honnowy, tréttamannl Morgunbtoösin* i Englandi, og AP.
EVERTON heldur fyrsta sætinu í ensku 1. deildinni. Liöiö burstaöi Nottingham Forest 5:0 á laugardag á
heimavelli aínum. Tottenham er í ööru sætinu eftir sætan sigur, 2:1, gegn Watford á útivelli og liöin í þriöja
og fjórða sæti unnu einnig. Manchester United lák frábærlega vel gegn QPR á Old Trafford og 3:0 sigur lýsir
gangi leiksins engan veginn. Yfirburöirnir voru miklu meiri. Arsenal sigraöi WBA 4:0 á Highbury og haföi
gífurlega yfirburöi. John Lukie lék í marki Arsenal og þurfti ekki aö verja eitt einasta skot allan tímann ...
Brian Clough stjóri Forest var
óhress eftir leíkinn á Goodison
Park. Hann bannaöi leikmönnum
sínum aö tala viö fréttamenn og
vildi þaö heldur ekki sjálfur, nema
hvaö haft var eftir honum: „Mér
þótti Everton-liöiö leika mjög vel.“
Þetta sagöi hann í heldur kald-
hæönislegum tón. Graham Sharp
1. deild
Evsrton 19 11 4 4 40:23 37
Tottenham 19 11 3 5 39:19 36
Man. United 19 10 5 4 38:24 35
Arsonal 19 11 2 6 38:25 35
Southampton 19 1 7 4 23:19 31
I o 19 7 7 5 31:20 28
Shoff. Wodn. 19 7 7 S 29:21 28
Ltvorpooi 19 7 7 8 24:19 28
Wsst Bromwich 19 8 4 7 32:28 28
Norwich City 19 7 6 6 27:26 27
Nott Foroet 19 8 3 8 29:31 27
WsstHam 19 7 8 8 23:25 27
r> j s j aunoeriano 19 7 5 7 27:26 26
Nowcaetie 19 6 7 6 32:35 25
Loicoetor 19 6 4 9 33:37 22
OPf) 19 5 7 7 23:32 22
Watford 19 5 9 3 37:38 21
Aston Villa 19 5 6 8 21:33 21
Ipewich 19 4 7 8 19:26 19
Covsntry City 19 5 4 10 19:33 19
Luton Town 19 4 6 9 23:38 18
Stoke City 19 1 5 13 14:43 8
2. deild
Blackburn 19 12 4 3 41:17 40
Oiford 17 11 4 2 40:18 37
nii.is .»■ n sstti Konemouin 19 10 6 3 31:22 36
His Iin |.| nh , m pii na»n 19 11 3 5 23:14 36
Man City 19 10 5 4 27:15 35
Bamsloy 19 9 6 3 22:11 33
Leods Unitod 19 10 2 7 35:25 32
i s - ■ _a nuaoer eno kj 19 9 4 8 28:2« 31
Grimeby 19 9 3 7 36:31 30
Fulham 19 9 1 9 32:36 28
Brighton 19 7 5 7 18:14 26
Shrswsbury 20 0 7 7 34:32 25
i*r: s-i i wimDieaon 19 7 4 8 36:42 25
Cariislo 19 7 4 8 20:26 25
Wofvs* 19 6 3 10 27:39 21
Chartton 19 5 5 9 25:31 20
Cryetal Palaco 19 4 7 8 25:28 19
Mkkttoebrough 19 5 4 10 24:34 19
Okfham Athlatic 19 5 4 10 20:38 19
Shoffieid Unitod 19 3 8 8 25:33 17
Nofte County 19 4 1 14 22:41 13
Cardiff City 19 3 2 14 23:43 11
lék mjög fast í byrjun og eftir 10
mín. haltraöi Gary Mills, leikmaöur
Forest, út af eftir taklingu Sharps.
Síöar í fyrri hálfleik var Chris Fair-
clough hjá Forest rekinn af velli
fyrir aö slá Sharp, sem haföi brotiö
á honum. Undir lok leiksins voru
leikmenn Forest aöeins níu á vell-
inum, varamaöurinn David Riley,
sem kom hinn fyrir Mills, meiddist
og varö aö fara út af.
Graham Sharp skoraöi fyrsta
mark Everton á 20. mín. Kevin
Sheedy skoraöi á 33. mín„ Trevor
Steven á 44. og Peter Reid á 51.
mín. Áöur gerði Sharp sitt annaö
mark á 76. min.
Áhorfendur á Goodison voru
22.487. .
16. mark Falco
Mark Falco skoraöi sitt 16. mark
í vetur og lagöi grunninn aö sigri
Tottenham á Watford. Falco skor-
aöi á 15. mín. og stuttu eftir léikhlé
geröi Garth Crooks annaö mark
Spurs. Steve Terry minnkaöi mun-
inn á 63. min. en sigur Spurs var
sanngjarn. Áhorfendur voru
24.225. Ray Cfemence varöi mjög
vel í marki Spurs.
Frábært UnitecMið
Manchester United lék frábær-
lega vel gegn QPR á Old Trafford,
enginn þó eins vel og Frank
Stapleton sem nú er kominn i lióiö
á ný eftir langvarandi meiösli. Ekki
tókst honum aö skora, en hann lék
meöspilara sína mjög vel uppi eins
og hann er þekktur fyrir. United
heföi átt aö sigra meö miklu meiri
mun, og úrslitin, 3:0, gefa engan
veginn til kynna þá yfirburöi sem
liöiö haföi.
Peter Hucker, markvöröur QPR,
kom í veg fyrir stórtap sinna
manna, varöi m.a. vitaspyrnu frá
Gordon Strachan i síöari hálfleik.
Hucker hefur varió þrjár af síöustu
fjórum vitaspyrnum sem teknar
hafa veriö á hann!
Mörk United í leiknum geröu
John Gidman á 25. min., Mike
Duxbury á 41. mín. og Alan Brazil
á 52. mín. Þess má geta aö mörk
Duxburys og Gidmans eru þeirra
fyrstu fyrir United í tvö ár.
Áhorfendur á Old Trafford voru
36.134. Stapleton og Brazil i fram-
linunni hjá United, Mark Hughes
og Norman Whiteside komust ekki
í liðið.
Lukíc haföi ekkert
að gera
John Lukic, sem náö hefur mark-
varöarstööunni af Pat Jennings hjá
Arsenal, átti náöugan dag gegn
WBA á laugardag. Lukic þurfti ekki
aö verja eitt einasta skot í heilar 90
mínútur og segir þaö meira en
mörg orö um yfirburði Arsenal.
Paul Davis skoraói fyrsta markiö
úr vítaspyrnu sem var mjög um-
deilt. Dómarinn taldi aö varnar-
maóurinn Derek Statham heföi
handleikiö knöttinn í teignum og
breytti aö sjálfsögöu ekki dóml
sínum þrátt fyrir áköf mótmæli
leikmanna Albion.
Brian Talbot geröi eitt mark í
siöari hálfleik og lan Allinson tvö.
Allinson heldur Charlie Nicholas
úti í kuldanum. Nicholas komst
ekki einu sinni á bekkinn á laug-
ardag. Allinson hefur skoraö 7
mörk í síöustu 10 leikjum og ný-
lega geröi hann nýjan tveggja og
hálfs árs samning vió Arsenal.
Ahorfendur á Highbury voru
23.728.
Walsh og Rush saman
í fyrsta skipti
Paul Walsh kom inn í liö Liv-
erpool á nýjan leik eftir sex vikur
vegna meiösla. Hann lék því i
fyrsta skipti í framlínunni meö lan
Rush og tókst þeim félögum vel
upp þó aö ekki yrói skoraö aö
þessu sinni. Leikurinn var fjörugur
og talsvert um marktækifæri á
báöa bóga. Nigel Spink, mark-
vöröur Villa, varöi mjög vel frá
Rush, sem átti einnig skot í þverslá
og hinum megin varöi Grobbealaar
tvívegis mjög vel auk þess sem Al-
an Kennedy bjargaöi einu sinni á
línu. Áhorfendur voru 24.007.
Kenny Dalglish lék ekki meö Liv-
erpool, var meiddur og þaö var
ekki ákveöið fyrr en klukkustund
fyrir leikinn aö hann yröi ekki meö.
Mark Lawrenson lék ekki heldur,
hefur ekki náö sér af meiðslum er
hann hlaut í Tókýó á dögunum, í
leiknum gegn Independente frá
Argentínu. Gillespie og Hansen
voru miöveröir. Á miöjunni voru
Wark, Johnston, Nicol og Mölby.
Sjálfsmark Jordan
Eftir aö hafa leikiö 15 leiki í röö
án taps hefur Southampton nú
tapaö tvívegis á fjórum dögum. Á
laugardag tapaöi liöiö 1:2 í Cov-
entry og þaö var enginn annar en
Joe Jordan, miöherji liösins, sem
tryggöi heimaliöinu sigur meö
sjálfsmarki á 33. afmælisdegi sín-
um!! Hann geröi einnig mark
Southampton á 69. mín.
Trevor Peake náöi forystu fyrir
Coventry á 10. mín. Áhorfendur
voru 10.369.
Louie Donowa náöi forystu fyrir
Norwich gegn Newcastle á St.
James's Park en Chris Waddle,
besti maöur vallarins, jafnaöi í
seinni hálfleik. Bobby Robson, ein-
valdur enska landsliösins, fylgdist
meö leiknum. Hann var sérstak-
lega aö fylgjast meö Waddle og
varö ekki fyrir vonbrigöum. Áhorf-
endur voru 20.030.
• Mick Harford sem Luton keypti
í vikunni jafnaöi 2:2 er fimm mín.
voru eftir gegn Leicester. Brian
Stein skoraói hitt mark Luton, kom
liöinu í 1:0. Steve Lynex og Alan
Smith skoruöu fyrir Leicester.
Áhorfendur 10.476.
• Gary Bennett og Clive Walker
skoröu fyrir Sunderland í útisigrin-
um á Ipswich. Áhorfendur 12.493.
• Kerry Dixon skoraði sitt 21.
mark í vetur gegn Stoke en Paul
Dyson jafnaöi fyrir neösta liö deild-
arinnar. Áhorfendur 20.534.
1. deild
Arsenai — WBA 4—0
Aston Villa — Livarpooi 0—0
ClMteM — Stoke City 1—1
Coventry City — Southampton 2—1
Evorton — Nott. Foroot 5—0
Ipowicti — Sundortand 0—2
Loicootor City — Luton 2—2
Man. Unitod — QPR 3—0
Newcastle — Norwich 1—1
Watford — Tottenham 1—2
Weot Ham — Shoff Wod. 0—0
2. deild
Cardiff City — Wimbtodon 1—3
Ctwrtton — Man. City 1—3
Grímsby — Crystal Paiaca 1—3
Laada — Birmingham 0—1
Oldham — Cartist* 2—3
Portsmouth — Huddsrsfiotd 3—2
Shoff. Unitsd — Brighton 1—1
Wohrss — Bfackburn 0—3
Hotts. County — Fulham s—1
3. deild
Boiton Wandarsra — Millwall 2—0
Boumsmouth — Brístol Clty 2—1
Bristol Rovars — Hswport County 2—0
Bumloy — Swanaoa City 1—1
Dorby Coutny — Oriont 1—0
HuH City — Walsall 1—0
Lincoln City — Gillingham 2—0
Plym. Argyís — Cambridgs Unit. 2—0
Prsston Horth End — Brsnttord 1—1
Roading — Bradford Clty 0—3
Rotherham Unitsd — Vork City 4—1
4. deild
Crewe Aloxandra — Choetorfíold 1—1
Exeter Cíty — Petorborough 0—1
Hartiapool — Horthampton 0—0
si a i s ■ _ sta nerevora —* naiiisx 3—0
Port Vale — Darfington 0—2
Rochdale — Southend 2—2
Swindon — Cotchestor 2—1
Torquay — Biackpooi 0—2
1 1 ! 3—0
Skotland
Aberdeen — Dundee 0:0
Dundee Utd. — Hearts 5:2
Hibernian — Cellic 0:1
Morton — Dumbarton 2:4
Rangers — St. Mirren 2:0
STAOAN
Aberdeen 18 15 2 1 42:11 32
Celtic 18 12 4 2 44:16 28
Rangers 18 8 8 2 21:9 24
Dundee Utd. 18 8 4 6 33:22 20
St. Mirren 19 8 2 9 23:32 18
Hearts 19 7 2 10 21:33 16
Dumbarton 19 4 6 9 20:25 14
Dundee 19 5 4 10 25:31 14
Hibernian 19 3 5 11 17:34 11
Morton 19 4 1 14 21:54 9
Holland
A2 67 — Votendam 3.-0
Eagles — Utrecht 3:1
Broda — Groningan 1:2
Maaatricht — Twanta 3:0
Sparta — Zwollo 22
Eicelsior — Haartem 0:1
Ajai — Eindhovan 14
Sittard — Roda 0:0
Dan Bosch — Foyonoord 12
Ajax 15 12 2 1 47:19 28
PSV 16 10 8 0 47:18 28
Foyonoord 15 10 2 3 4422 22
Groningon 16 8 6 3 31:18 21
Twonto 16 8 3 5 3127 18
Volondam 16 7 4 5 2427 18
Roda 16 5 8 8 2128 18
Sparta 16 5 8 5 2020 18
Utrecht 16 8 3 7 2821 15
Don Boech 14 4 8 4 17:12 14
MW 16 5 4 7 2323 14
Eagloe 14 8 1 7 2429 13
Fortuna 16 5 3 8 1826 13
Excoleior 16 3 5 6 2127 11
Haariom 16 3 4 9 1927 10
AZ67 16 2 8 8 2221 10
PEC Zwollo 16 3 4 0 13:41 10
NAC 16 2 4 10 14:28 8
Ítalía
Fiorantina — Juventus o 0
Lazk) — Varona 0—1
AC Milano — Atalanta 2—2
Napoli — Roma 1—2
Sampdoria — Avallino 1—0
Toríno — Como 3—1
Udinosa — Ascoii 1—1
Cramonosa — Intsr Milano 1—2
Staðan: Verona 12 8 4 0 18— 4 20
Torino 12 8 2 2 21—10 18
Milano 12 6 5 1 17— 9 17
Sampdoria 12 6 5 1 14— 7 17
Roma 12 3 8 1 10— 8 14
Milano 12 3 7 2 11—11 13
Fiorantina 12 3 6 3 12 9 12
Juventus 12 3 6 3 16—14 12
Atalanta 12 3 0 3 10—18 12
Avollino 12 2 6 4 11—11 10
Como 12 3 4 5 8—12 10
Napoti 12 2 5 5 10—14 9
Laxio 12 2 5 5 8—18 9
Udinoeo 12 3 2 7 11—17 8
Ascok 12 0 7 5 6—14 7
Cromonoeo 12 1 2 8 7—17 4