Alþýðublaðið - 25.11.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1931, Blaðsíða 3
AfcÞtfÐUBfiAÐ'Ð 3 Bezta Gigarettan i 20 stk. pokknm sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westminster, Gigarettnr. Fást í ollum verzlunum. Virginia, S8£ & n tt 4 V > B » iZ I hverjm pakfca er gnllfalleg fslenzk mynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 mjndm, eina stækkaða mjrnd. Hofum fengið okkar ágætu Steamkol. Athugið verð og vörugæði og kaupið meðan á uppskipun stendur. Fljót og góð afgreiðsla. Kolav. Guðna & Einars. Sími 595. Siml 595. hjálpar, þá græðir hiann lítið á að taka mann, þó ekki sé nema matvinnunig. En bændur eru yíir- leitt sviþaðir öðrum atvinnurek- endum, að þieir vilja hafa hagnað af keyþtu vinnuafli. Þeir vilja arðræna sitt veiikafólk rétt eins og hver annar, sem hefir f nam- leiðslutæki eða rekstursfé undir höndum. En að þessu sleptu, þó alls staðar vantaði fóik í svit- ir, þá tækju bændur aldrei eins margt og um sláttinn. Og M. Magnús má vita, aÖ víðar er kreppa en í Reykjavík. Víðar um landið er atvinnuleysi. Og Reyk- víkingar mundu því engan einka- rétt fá til vinnu, þó svo hún væri fyrir hendi. Miklu fremur mundi hver sýsla iáta atvinnuleysingja úr þorpum sínum og kauptúnuim sitja fýrir vinnu. Þessi tillaga er því hláleg, og er fádæmi að ekki heimskari maSur né ómentaðri en M. Magn- ús skuli láta slíka háðung frá sér fara. En tilgangurinn með þess- ari tillögu er aa tefja afgreiðslu á atvinnubótamáiinu, og ekkert annað. Virðist þó eftir frásögn M. Magnús sjálfs, að bæjarstjórn þurfi eigi að ómaka sig til þess, ef ríkisstjórnin mun ekkert greiða út af atvinnubótafé fyr en á ár- inu 1932. M. Magnús virtist ætla að vinna samúð fjölskyldufeðra hér í bæ með því að losa bæinn á þennan hátt við einhleypa menn. En ætlj tekjur bæjarins mundu vaxa mik- ið þó skattþegnum fækkaði? Ætli vinnan í bænum yrði nokkuð meiri, þó burt flyttust einhverjir skattþegnar, sem ekki mundu komast að atvinnubótavinnu hér? 20. nóv. (Frh.) G. B. B. Hafnarfjðrðnr. Verkamannaféiagið „Hlíf“ beld- ur fund í bæjarþingssalhuan föstudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 sd. Á fundinum verða rædd ýms fé- lagsmál, og auk þess flytur Guð- brandur Jónsson erindi um utan- för sína síðast liðið sumar og sýnir skuggamyndir. Guðbrandur gerði víðförult og kann því frá mörgu að segja og málsnild hans er alkunn. Þarf því ekki að efa að þarna verður tjölmenni sam- an komið, og er vissara fyrir fé- lagsmenn að mæta í tæka tíð, því fundurinn hefst stundvíslega. Alt Alþýðuflokksfólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Þahklæti. Öllum ykkur, sem á margvis- legan hátt sýndu mér vináttuvott á 65 ára afmæli mínu 19. þ. m.. færi ég mitt lijartans þakklæti og bið guð að blessa ykkur. Eyjólfur Stefáhssion frá Dröngum. LeikSélag Reykjavfkur: Draugalestim, eftlv Arnold Rldley. Þetta er ensfcur leynilögreglu- sj-ónleikur, sem h-efir þann ágalla, að fantarnir eru kjólkiæddir stjórnleysingjar, sem smygia vél- byssum í járnbrautarförmum á næturþeli; annars eru stjórnleys- ingjar venjnlega heimspekingar og þó kanski enn oftar barnaleg- ir hugsjónaofvitar, sem ganga með sítt hár, langt sk-egg og ein- kennilegar slaufur, en að jafnaði frábitnir því að berjast fyrir sinni stefnu með vélbyssum. Aðalgildi leiksins er þó ekki faiið í leynilögreglusögunni, heldur hinum holla, gamansama blæ, sem höfundinum hefir tek- ist að ljá verki sínu mieð því að skipa upp einni handfyiii af ferðafólki á óvæntum stað, af- skektri járnbrautarstöð, þar siein það verður að þreyja af nóttina í yfirvofandi draugágangi, sem smám saman leysist upp í ísípeun- andi fantastrik. Leikurinn er fullur af skemtil-egum grikkjum. Leynilögreglumaðurinn kemur fram í nokkurs koniar fíflsham m-eðal strandaglópanna, og hætt- ir fyrst leikaraskapnum: í lok síð- asta þáttar, þar sem hann stendur fraruan í bófunum méð sfcamm- byssuna á lofti sem sá miikii njósnari Morrison frá Scdtliand Yard eða einhverri stofnun því- líkri, en samferðamennirmr höfðu litið á hann sem hvert annað hviml-eitt fífl, Í fyrsta liagi af því hann hafði stöðvað járnbrautar- lestina út af hattinum sínum, í öðru iagi af því hann var fulliur af hjákátiegum bródelíum og ó- tímabærum skoliahlátrum, og í þriðja lagi af því hann var alt af að reyna að segja leiðinlegar draugasögur, án þess að muna þær, — og einkum þeim ferða- langnum, sem sízt skyldi, hinni alvarlegu piparmey, ungfrú Bour- ne (frú Marta Kalman), sem ör- iögin höfðu slöngvað inn í þennr an óvænta féliagsskap ásamt hin- um verpandi kanarífugli siniun. Þennan skemtilega Hamlet, sem heldur uppi fjörinu 1 leiknum (og fagnar hinum stolta sigri hins góða í 1-eikslokin), hann leikur Bjarni Bjömsson, sem kemur nú aftur fram á íslenzku leiksviði eftir þrettán ára fjarvistir. Þessi lieikur ætti að nægja til að snúa þeim mönnum á aðra skoð- un, sem hafa borið kvíðboga fyr- ir því, að Bjarni hefði tapað meira en grætt á þessum löngu fjarvistarárum-. Bjarni h-efir ekki að eins ágæta leiksviðsfígúru. heldur er hann án e%-gæddur uppranalegri gáfu sem gam-an- lei-kari og hefir í töiuv-ert ríkum mæli þennan ósikiigreinilega hæfi- leik til að láta geisla liins kkop- lega brotna á réttum stað og stund, eins og hvað ljósiast k-em- ur fram, þegar hann s-egir hina hryllilegu, botnlausu dráugasögu rnn leið og hann bendir á ótta- slegna piparm-eyna. Viðskifti hans öll við hana er ósvikinn skop- leikur, -enda m-eð sterkum keim hins skrípakenda, en einmitt á þeim sviðum nýtur Bjarni sín til fulls. Hann er sem s-agt hrókur alls fagnaðar í þessum leik, þó. hinu verði e-kki neitað, að sigur hans (og hins góð-a) í lei-ksilokin gerir hann full hátíðliegan. En. þetta á nú víst einu sinni svo að vera í þessari tegund skáld- skapar: leyniiögreglumiaðurinn er Ij-óssins engill. Frú Marta Kalman (ungfrú Bourne) er heldur enginn viðvan- ingur á sviði kímninnar, enda er en-gin handvömm á leik hennar þegar hún lætur hafia sig til að súpa á vasapelanum og segir svo: „Nú er ég búin að brjóta.“ Á leik hennar er óneitaniega fullkomn- astur heildarsvipur. Hlutv-erk Friðfinns er að þessu sinni nokk- uð ann-ar-ar tegundar en honum lætur bezt. Það kynni að þykja ónærgætni við gamla leikhetju, eins og hann, að fetta fingur út í gerðir hans á sviðinu, en ekki er þess að dyljast, að stundum mætti æskja vandaðri framburð- ar á sérhljóðunum af ieikara, sem svo háar kröfur eru g-erð-ar til. Ungfrú Arndís Björnsdóttir l-eikúr útfarið glæpakvendi frá Chicago, isem er í tygi við stjórnleysingj- ana; það er allmikið hiutv’erk, fult af hamskiftum, en ekki að sam-a skapi sannfærandi, hvort sem um er að kenn-a höfundinum eða 1-eikkonunni. Indriði Waag-e og Brynjólfur Jóhannsson leika tvo unga eig- inmienn (Wintlmop og Murd-ock) þannig, að ekki er ástæða til að bæta við lof það eða last, sem þessir tveir leik-endur hafa áunn- ið sér; hvorugt er hlutverkið kröfufrekt, en báðir ganga snot- urlega frá því. Brynjólfur mætti þó temja sér sveigjanlegri mál- róm og iiðugri hreyfingar. Kon- ur þeirra 1-eika þær frú Magn-ea Sigurðsson og ungfrú Sigrún Magnúsdöttir. Hanaldur Björnsso-n og Gestur Pálsson leika stjóm- leysingjana, en þ-eirra snild fór fram hjá mér að þessu sinni vegna þ-ess, hve lítið þeir líktust þeim stjórnleysingjum, s-em ég hefi kynst. Sennilega er þessi tegund sjón- leiks með því hæsta, s-em reyk- vísk leiklist ræður við í svipinn; a. m. k. virðast hæfileik-ar þessa félags ekki v-era þess um ko-mnir að túlka okkur baráttuna milli hins góða og illa með öllu yfir- skilvitlegri meðulum en hér eru. á boðstólum, enda má segj-a, að sú barátta ei-gi nú á dögum eink- anlega heima í kímnu o-g góð- látlegu reyfaraformi, eins og þessu. En víða mættu tilsvörin falla eðliiliegar i þýðingunni. H. K. L.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.