Alþýðublaðið - 26.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1931, Blaðsíða 4
aLPVÐUBbAÐlÐ « Félag nngra kommúnista helður aðíilfuöð sinn í kvðlð 11. 8'/2 í K. R -húsiuu. tap útgerðarinnar, — en enginn í íhaids- eða „Frarnsóknarherbúö- unum minnist á áhættu sjómann- anna, sem sækja út á hafiö eftir björg og eru á aiónýtum og hál.f- ónýtum skipum. Menn minnast pess, er Menja sökk í bezta veðri. Auðvitað var það skip ónýtt. Svona mun um fleiri sjóslys. Hvenær verður nógu góðu eít- irliti komið á um fiskiskipin? Hvenær verður meira tillit tekið til öryggis sjómannanna en stund- argróöa nokkurra útgerðarbrask- ara? Sjómadur. Sendlsveinaa*. Hér í blaðinu birtist fyrir nokkru áskorun frá Sendisveina- deild Merkúrs til húsmæðra og annara um að gera kaup sín og pantanir á vörum svo tímanlega dags, að draga mætti úr eftir- vinnu sendisveina. Skal hér að nokkru vikið að pessu máli og öðru, er viðkemur hag peirra. Það er alkunnugt, að „yngstu verzlunarmen;nirnir“ — sendi- sveinarnir — eiga inargir hverjir við erfið kjör að striða og að peim er mörgum hvergi nærri sýnd sú alúð eða umhyggja, sem vera ber. —- Það er með' öilu óaf- sakanlegt að senda drengi 12—14 ára með heil vagnhlöss af vörum langt inn fyrir bæ — stundum alia leið inn að Elliðaárm og pað seint að kvöldi í vondu veðri. Mætti um pað langt mál skrifia, hvernig farið er með sendisveina í nokkrum verzlunum bæjarins, og mun peim bráðlega bent á — betur en gert befir verið — að slíkt mun eigi geta viðgengist lengur. — Hranaleg framkoma og ónotalegt viðmót manna við sendisveina ætti að leggjast nið- ur. Sendisveinar eru líka menn, sem eiga fulla heimtingu á að peim sé sýnd sanngirni og kurt- eisi. Sendisveinum rnörgum hverj- um hefir hingað til háð hin miklia og oft óparfa eftirvinna, og væri óskandi að menn hjálpuðu peim til að losna við hana — en pað getur hver og einn gert rneð pví að gera kaup sín tímanlega dags. Sendisveinadeildin hefir stofn- að kvöldskóla fyrir meðlimi sína, en pví miður hafa nokkrir drengir ekki getað sótt skólann, sem haldinn er 3 kvöid í viku frá 8—10, vegna pess, að peir hafa verið að sendast svo lengi. Oft kemur Jrað fyrir,að peir korna ekki fyr en um 9-leytiÖ og hafa pá ekki getað farið heim að sækja bækur srnar — hvað pá til pess að fá sér matarbita. — En paö skal sagt sendisveinum ti! hróss, að peir eru ekki að telja ]rað eftir sér pó að peir verði að: leggja dálítið á sig til pess a'ð stunda námið. — Er pað leitt að vita, að margir drengir hafa orð- ið að hætta við að sækja skól- ann að eins vegna pess, að peir hafa verið að sendast með vör- ur, sem hugsunarLausir kaupend- ur pöntuðu ekki fyr en rétt fyrir lokunartíma. — Sendisveinadeildin hefir skrifað stjórn matvörukaupmanna bréf um petta efni og er fullviss tum, að kaupmenn muni taka málinu með fullri sanngirni. En pað sem mestu máli skiftir — hvernig munu húsmæður taka pessu? Þær eiga rnargar drengi, og pær ættu að hugsa um hvort pær vildu að sonur peirra væri að sendast í vondu veðri langt fram á nótt kaldur og svangur. Þær verða að muna eftir að eft- irvinna langt fram á kvöld dreg- ur úr vexti og proska drengj- anna — peim er oft ofboðið með vinnu svo skömui er að. Þær vilja vist fáar verða til pess bein- línis eða óbeinlínis, að drengir, sem vilja og hafa áhuga á að læra, verði að hætta við pann litla lærdóm, sem peir gátu aflað sér fyrir lítið gjald. Þær ættu að tnla við mæður sendisveinanna og heyra hvað pær eru gle'ðar yfir, að „drengurinn minn“ getur sótt skóla, par sem nxargt gagn- legt er kent. — Húsmæ'ður! Það er skylda yðar að hjálpa til að sendisveinarnir, sem pér glieym- ið stundum að eiga líka mæður, geti haft einhverja frístund. — Þér eigið að hjálpa til að draga úr eftirvinnu peirra — en pað gerið pér mieð pví að panta vör- urnar snemma dags. — Þess má geta, að Sendisveina- deildin hefir látið prenta nófek- ur púsund miða um petta mál, sem sendir verða öllum húsmæðr- um bæjarins. Rvík, 23. nóvember. Gísli Sigurbjömsson. Umfi <$&@Sa«s o@ wj@fefiats STOKAN „1930“. Fundur annað kvöld. Til máttvana drengsins. Frá Dóru 2 kr. ALls konxið 779 kr. ísienzkar og 5 kr. danskar. Fyrirspum. Hr. lögreglustjóri! Eru engin takmörk fyrir pvi, hve marga far- pega má taka í hina svokölluðu strætisvagna ? Og ef einhver tak- mörk eru fyrir pví, hverjir eiga \)á að líía eftir pví, a'ð' peir séu ekki yfirfyltir svO', að hver troði á öðrum, svo sem nú á sér stað? Farpegi. i I I I 1 I Margar tegundir af Rúmstæðam Sængurdúkur. Dúnhelt léreft. Madressur. Fiður og Dunn. Kapok. Rúmteppi. Alls konar tilbúinn rúmfatnaður. 14 Mest, bezt og ódýrast hjá okkur. "■8 SLg CítSES 1 i 0 1 J Vetrarsjöl í mörgum faliegum litum nýkomin. Alt af bezt verð og mest úrval. Soffíbúð Mvað @b* seð frétta? Nœturlœknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sirni 2128. Sududandspósiur fer héðan austur á morgun. Vedriö. Kl. 8 í nxorgun var 5 stiga hiti í Reykjavík. Otlit við Faxaflóa og á Suðvesturlandi: Vaxandi austankaldi. Allhvast við suðurströndina. Sums staðar dá- líti'ð regn. Togammir. „Ver“ fór í gær- kveldi álei'ðis til Bretlands. Afli hans var um 1300 körfur ísfiskj- jar. i gærkveldi kornu „Max Pem- berton“ og „Skúli fógeti" frá Englandi. Skipafréttir. „Dettifoss“, „Gull- foss“ og „Goðafoss" koimu í gæi síðdegis. „Botnía“ fór utan í gæ.r- kveldi. — „Vestri“ fór í gær til Vestfjarða til að sækja lýsi, er hann flytur til útlanda. ísfiskssala. Á priðjudaginn seldi „Venus“ afla sinn í Bretiandi fyr- ir 800 sterlingspund og í gær „Belgaum“ 2 púsund „kitt“ fyrir 575 stpd. íslenzka krónan er í d^xg í 61,70 gullaurum. Géngi erlendra mgntn hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 ^ Dollar — ^6,043/4 100 pýzk mörk — 144,62 Danskar, norskar og sænskar kr. óbreyttar frá í gær. Lokadur í kjallara. NýLega brutust ræningjar inn i hús á Jótlandi, par sem gamall maður bjó einn. Rændu peir peningum hans og tóku hann svo og lok- uðu niðri í kjaliana. Þar varð ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentuR svo sem eríiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vi6 réttu verði. Boltar, rær og skrúfur. v ald. Poulsen, Kiapparstíg 20. Sími 24. gamli nxaðurinn að hafast við langt fram á næsta dag, en pá fundu nágrannarnir hann. Coolidge. Sagt er, að Coolidge, fyrverandi Bandiaríkjaforseti, fái einn dollar fyrir hvert orð, sem hann skrifi í blað nokkurt í Bandaríkjunum, en i pað skrif- ar hann eingöngu um heimspeki. eða að minsta kosti kalla Amer- íkumenn pað heimspeki. Henderson. Lengi var deilt um pað, hvort Henderson, foringi brezka verkalýðsins, hefði rétt til að taka forsetasæti á friðarráð- stefnunni, sem halda á í Genf 2. febrúar í vetur, en til pess hafði enska pingið kosið bann áður en pingrofið og kosningarnar fóru fram. En nú er tali'ð fullvíst að Henderson taki petta starf; sú skoðun hefir orðið ofan á, að hann hafi veri'ð kosinn sem ein- staklingur, en "ekki siem pingmiað- ur e'ða fulltrúi pingsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssor.i. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.