Alþýðublaðið - 27.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1931, Blaðsíða 4
4 £&Þ«ÐUB£|«Ð!Ð ÆtliÖ þið aö gefa Jakob Möller og flokksbræðrum hans atkvæði við næstu þingkosningar ? Ætlið þið enn að vinna í blindni nióti sjálfum ykkur? ÆtliÖ þið að gefa með hægri hendinni það, sem þjð vinnið með þeirri vinstri? Eða m. ö. o.: Eruð þið hrifnir af að hafa samvinnu með Knúti borgar- stjóra um ad svelta ykkur l hel?! Viljið þið láta M. Magnús læfcni ráða ykkur sem niðursetninga á eyðibýli í afdölum? Viijið þið láta Jón Ólafsson kenna ykkur aó spara með þeim hætti að lækka fcaupið ykkar, en auka eignir sín- ar? Viljið þið yfir höfuð láta auð- valdið stjórna ykkur til hags- muna fyrir sjálft sig? Ónei, í raun og veru viljið þið ekkert af þessu. En ég mun síðar víkja að þeirri hlið málsins, mun síðar at- huga viðhorf ykkar gegn íhald- inu. En þið skuluð, stéttarbræður mínir! glöggva ykkur á því, hvaða svör þið gefið við þessum spurningum mínium, og jafnframt íhuga hvers vegna svörin verða á þá leið, sem þau kunna að verða. En nú skulum við í sam- einingu hverfa aftur að íhaldiniu í bæjarstjórn. (Frh.) G. B. B. Þingkosnmgar i Ástraiín. Canberra, 26. nóv. U. P. FB. Scullin forsætisráðherra hefir beðist lausnar og farið fram á það við landstjórann, að þing væri rofið. Hefir landstjórinn fallist á það. — Tillaga hafði komið fram á þinginu um það, að tekið væri tlllit til stjórnarmálaskoðana, er veitt væri atvinnubótavinna. Hafði Scullin )agt til, að umræðum um þessa tillögu væri frestað, en það var felt. Baðst hann lausnar. Al- mennar þingkosningar fara fram 19. dezember. SJm ©p veglna. SKJALDBRE'ÐAR-fundur í kvöld. F ramkvæmdarnefnd stórstúk- unnar heimsækir. Templarar! Fjölmennið. Strandmennirnir af „Leikni“ kornu hingað kl. 1 í nótt. Sjómann félag Reykjavíkur. Félagar geta greitt atkvæði til stjórnaxkosninga í skrifstofu fé- lagsins, Hafnarstræti 18, uppi, fcl, 4—7 daglega, fram til aðalfundar. Líkneskf Hannesar Hafstein er nú komið á stöpulinn fram- an við stjórnarráðið, þar semJóns Sigurðssonar-líkneskið stóð áður, Hefir stöpullinn verið læikkaður nokkuð, svo Iiannes stendur mun lægra en Kristján IX. Jón sements annar? Jón Sigurðsson stendur enn í grasinu á Austurvelli, en þar hef- ir nú verið steyptur semenísstöp- uil, sem honum er ætlað að standa á. Það þykir nú nógu vegiegt handa honum. íslenzka krónan er enn að falla og er nú kominf niður í 60,58 gullaura. Vörupöntun. Kaupfélag Alþýðu hefir ákveð- ið að opna ekki búð að svo stöddu, og veldur því hið slæma ástand, innflutningshöftin og gengislækkunin. En í þess stað er ákveðið að gefa almenningi kost á að panta vörur með að- stoð félagsins, og verða þær á- reiðanlega að einhverju ódýrari en vörur , kosta hér í búðum. Pöntunum verður veitt móttaka í skrifstofu Dagsbrúnar, Hafnar- stræti 18, í kvöld, á morgun og á sunnudag. Sími skrifstofunnar er 724. Er sjálfsagt fyrir alla að leita sér upplýsinga um þetta. hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. Lokasalan Nokkur orgel seld með lágum mánaðarafborg- unum. Engin útborgun. Hijóðfærahflsið. Austurstræti, (Brauns-Verzlun). Einörð fræðsla. Timabær npplýsing. Ræðir m. a.: uppeldísmöl, útilif, likamsrækt, ústir, skúldskap, afstoðu ÞJÓðar- innar tilumheimsins, trumúl „JORГ. 1. úrg. ca. 300 bls.; þar af ca. 20 ágætar myndasiður. Verð r. 3,50. v eto 1 ■*« -------- A’eklð við áskr. i bökav. E.P Briem, Austurstr. Fæst hjá bóksöluxn Alt íslenzkt. Hreinn Pálsson söngvari kom frá útlöndum með „Goðafossi" í fyrra dag. Hann syngur á sunnudaginn kl. 3 í Gamla Bíó. Trúlofun sína opinberuðu á sunnudag- inn var Guðmundur Gestsson, ráðsmaður í Landsispítalanum, og Ingibjörg Helgadóttir, skrifstofu- stúlka hjá Nathan & Ólsen. Guðspekifélagið Reykjavikurstúkan, skemlifund- ur í kvöld kl. 8V2. — Einsöngur, skuggamyndir 0. fl. — Allir guð- spekifélagar velkomnir. Danzskemtun heldur Iðnskólinn annað kvöld í K. R.-húsinu. Síðasti danz- leikur á þessu ári. Iðnskólanemar vitji aðgöngumiðanna í Iðnskól- ann. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur kvæðaskemtun annað kvöidið, 28. þ. m„ í Varðarhús- inu Kvæðavnir ættu að fjölmenna þangað, því að skemtunin mun ekki verða endurtekin. Hv&ð ©r aó frétta? Nœturlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, isími 2263. Gestamót ungmennafélaga held- ur ungmennafélagið „Velvakandi“ annað kvöld kl. 8V2 í alþýðuhús- inu Iðnó. Skipafréttir. „Gullfoss" og „Dettifoss" fóru utan í gærkvieldL „Esja“ kom að austan um land úr strandferð kl. 1 í dag. , Gengi erlendra mijhtn hér í dag: ísl. Gólfáburður. — Skóáburður. — Fægilögur. — Ræstiduft. — Kristal-sápa. — Kerti. Munið islenzku spilin. FE L L , Njálsgötu 43, sími 2285 Domukjolar Ullartesas* og| PrJóna~siSki, einnig samkvæmiskjólar ódýr ari en á nokkurri útsölu. Hrönn, Laugavegi 19. Sterlingspund Dollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 þýzlt mörk Síldareinkiisalan. kr. 22,15 6,16 - 121,04 - 118,62 - 121,04 - 146,46 Fréttastofu- sbeyti segir, að á sameiginlegum fundi skipstjórafélaga Norður- lands og sjómannafélaga Norður- Sands i gærkveldi hafi verið sam- þykt [af íhaldsmönnum og kom- múnistum] að skora á þing og stjórn að leggja síldareinkasöl- una niður. Otgerðarmannafélag Akureyrar hafði nokkrum dögum áður samþykt tillögu, sem fór í sömu átt Vedrid. Kl. 8 í morgun var 5 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér um slóðir og á Vesturlandi: All- hvöss og hvöss austan- eða suð- austan-átt. Regn Öðru hverju. Veggfóðnr 35, 40, 45, 65 og 75 anra hver rúlla og þar yfir. Bezta og ódýrasta vegg» fóður, semselt er hér á Iandi. Veggfóðnr»útsalan, Vestnr» götn 17. Notað timbur óskast til kaups. Uppiýsingar í Verzlun Merkjasteinn. Har ðf isknr, hákarl og hangi- kjöt ern pjóðréttirlslendinga. Fást í Verzl. Merkjasteini. Panta föt og frakka eftir máli, verð frá kr. 70,00. Efni og vinna þekt. Fjölbreytt sýnishornasafn. Fyrirliggjandi föt frá kr, 55,00. Hafnarstræti 18. Leví. Rjdmi fæst allan daginn fAIpýðnbrauðgerðinni.Iiauga- vegi 61. Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Uppl, í síma 1965. Ágúst Jóhannesson. MT PiANOKENSLA. Kenni byrjendum píanóspil. Björg Guðnadóttir, Þingholts- stræti 28. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síimi 2105, Freyjugötu 11. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið því eftir að vant» ykfcnr rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð. S. ENGILBERTS. Nuddlæknir. Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042 Geng einnig heim til sjúklinga. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentun svo sem erflljóó, að- göngumiða, kvittanir,, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Boltar, rær og skrúfur. V ald. Poulsen, Klapparstig 29. Síml 24, Kleins-fiskfars reynist bezt Baidnrsgötn 14, sími 73. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoriu Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.