Morgunblaðið - 15.01.1985, Page 1
ENSKA KNATTSPYRNAN
B 1
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985
Robson meiddist
gegn Coventry!
Sjá nánar /B7
Bjarni í
öðru sæti
í Japan!
BJARNI Ágúst Friöriksson, júdómaður úr Ármanni,
náöi þeim góða árangri um helgina aö veröa f ööru
sæti í mínus 95 kg flokki á stóru móti f Japan,
„Mekka“ júdóíþróttarinnar. Margir af bestu júdó-
mönnum heims voru þar samankomnir og hlutu
Japanir öll verölaun á mótinu utan þrenn — og voru
silfurverölaun Bjarna ein þeirra. Austurrfkismaöur
og Sovétmaöur unnu hvor í sfnum flokki.
„Eg er ágætlega ánægöur meö árangurinn því mót-
iö var gífurlega sterkt," sagöi Bjarni í samtali viö Morg-
unblaöiö um helgina.
Bjarni sat hjá í fyrstu umferöinni, sigraöi síöan Þjóö-
verja í næstu umferö og Japana í undanúrslitum.
Meiöslin sem Bjarni varð fyrir á Opna skandinavíska
mótinu í haust háöu honum á mótinu um helgina —
hann fann fyrir þeim aö nýju í annarri glímunni. Bjarni
vann hana þó eins og áöur sagöi en í úrslitaglímunni
sagöist hann hafa oröiö aö taka „sónsinn" snemma —
reyna aö sigra Japanann strax því eins og málum var
háttaö heföi ekki veriö raunhæft aö glíma lengi. Þaö
tókst hins vegar ekki að fella hinn sterka japanska
kappa. „Hann náöi aö vinna mig á skömmum tíma, á
innan viö einni mínútu,“ sagöi Bjarni.
Sjá nánar samtal viö Bjarna Friöriksson á B 8.
Simamynd/AP
• Urslitaviöureignin — Japaninn Hitoshi Sugai hefur náö góöu bragði á Bjarna og kastar honum. Bjarni kemur þó hönd
á völlinn og fæti á hné Japanana.
Hár vinningur:
Fékk 474.829
fyrir 12 rétta
í 20. leikviku Getrauna varö aö
grípa til teningsins vinsæla
vegna fannkomu um allt suöur
England á laugardaginn. Varpa
varð hlutkesti um getraunamerki
í 7 leikjum af 12 og í einum leik
varð að gefast upp fyrir veöur-
guðunum í leikhléi.
Aðeins 1 seðill kom fram meö
12 réttum og var vinningur fyrir
rööina kr. 440.505,00 og 22 raðir
reyndust vera meö 11 réttum og
vinningur fyrir rööina kr. 8.581,00.
Heildarvinningur fyrir seölilinn meö
12 réttum, en hann er frá Fteykja-
vík, var kr. 474.829.
ÍSÍ fékk
rúmar 4
milljónir
í sinn hlut
ADALFUNDUR Getrauna var
haldinn fimmtudaginn 10. janúar
og voru þar lagöir fram ársreikn-
ingar Getrauna fyrir síöasta
starfstímabil. Rekstrarhagnaöur
nam rúmum 6 millj. kr. og skiptist
hann þannig:
iþróttasamband Islands 4.200.44,63
Umgmennafélag islands 1.200.127,03
Iþróttanefnd ríkisins 600.063,53
Þá námu sölulaun iþróttafélag-
anna kr. 9.858.032,50 og til hér-
aössambandanna runnu kr.
1.182.963,90 og til greiöslu vinn-
inga kr. 19.716,064,00.
Góðir möguleikar FH
• íslandsmeistarar FH í handknattleik eiga góöa möguleika á aö
komast í fjögurra liöa úrslit Evrópukeppni meistaraliöa eftir átta
marka sigur á hollensku meisturunum Vlug en Leníg Herschi í
Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Síöari leikurinn fer fram í Hol-
landi síöar í mánuöinum. Hér er Kristján Arason um þaö bil aö
senda knöttinn í hollenska markiö í eitt af sjö skiptum í leiknum.
Sjá nánar á B4 og B5.
íslenskar getraunir:
Fram söluhæst
Knattspyrnufélagiö Fram var
söluhæsti aöilinn í íslenskum
getraunum á svæöi ÍBR á tímabil-
inu 1983—84. Fram seldí fyrir
1.221.437,50 krónur. Hækkun
sölulauna á milli ára hjá félaginu
var 41,04%. KR-ingar voru í ööru
sæti seldu fyrir 1.015.442,50 krón-
ur, söluaukning þeirra var 32,8%
milli ára. Þessi tvö félög skáru sig
mjög úr hvaö varöar sölu get-
rauna á þessu tímabili.
ÍR er í þriöja sæti meö
768.312,50 krónur og Víkingar í
fjóröa sæti meö 680.171,25 krón-
ur. Önnur félög koma nokkuö
langt á eftir. Alls eru 23 félög á
skrá í ársreikningum íslenskra
Getrauna sem ný eru komnir út.
Fjórir Keflvflmg-
ar tfl Hðs við Víði
FJÓRIR af bestu leikmönnum ÍBK
í knattspyrnu hafa ákveðiö aö
leika meö nýliöum Víöis úr Garö-
inum í 1. deildinní á sumri kom-
anda. Þaö eru þeir Gísli Eyjólfs-
son, fyrrum fyrirliði ÍBK, sem lék
einmitt meö Víöi áöur en hann
gekk til liös viö Keflvíkinga, Einar
Asbjörn Ólafsson, Rúnar
Georgsson og Ingvar Guö-
muqdsson.
Gísli er traustur miövöröur, Ein-
ar Ásbjörn einn af bestu miövall-
arleikmönnum 1. deildar, Rúnar
haröskeyttur bakvöröur eöa mið-
vallarleikmaöur og Ingvar er ungur
og efnilegur miövallarleikmaöur.
Þeir ákváöu á sunnudag aö til-
kynna félagaskipti úr ÍBK í Víði.
Marteinn Geirsson, þjálfari Víö-
is, meiddist illa í haust og leikur
sennilega ekki meira meö. Þaö er
því gott fyrir Víöismenn aö fá Gisla
• Gísli Eyjólfsson
Eyjólfsson til aö fylla stöðu Mart-
eins.