Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 2

Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1985 Haukar í basli með baráttuglaða stúdenta Morgunblaölö/Fridþjófur. • Birgir Mikaelsson tekur frákast í leiknum gegn Val. Guöni Guóna- son, besti maður vallarins, til hœgri, hjálpar félaga sínum. Góður leikur KR - er liðið vann Val í úrvalsdeildinni KR VANN Val í úrvalsdeildinni i körfuknattleik sem fram fór í Seljaskóla á sunnudagskvöld með 78—75. Staðan í hálfleik var 44—39, KR-ingum í vil. KR-ingar höföu ávallt frum- kvæöió í leiknum. Þegar 8 mín. voru búnar var staöan 23—12 fyrir KR en um miöjan fyrri hálfleik tókst Valsmönnum aö iaga stöö- una og var eins stigs munur er staöan var 29—28. Valsmönnum tókst þó aldrei aö jafna í fyrri hálf- leik og var staöan í hálfleik 44—39, KR-ingum í vil. I síöari hálfleik komu Valsarar ákveönir til leiks og eftir 4 mín. voru þeir búnir aö jafna, 51—51. Þá var eins og allt færi í baklás og gekk ekkert hjá þeim, geröu sig seka um marg- ar klaufavillur og töpuóu oft bolt- anum í óöagotinu og skoröuö aö- eins 4 körfur á móti 10 körfum KR-inga í 8 mín. og breyttist stað- an i 69—59 fyrir KR. Þegar þarna var komió fóru KR-ingar sér aö engu óöslega og héldu öruggri for- ystu til enda leiksins sm lauk meö. þriggja stiga sigri KR, 78—75. Jón Sigurösson lék meö mest- allan tímann og stjórnaöi ungu strákunum sínum eins og herfor- ingi og viröist bara vera í þokka- legu formi. KR-liöiö lék þennan leik af skynsemi og var mun meiri stööugleiki í leik þeirra en Vals- manna. Bestir í liöi KR voru Guöni Guönason, sem lék mjög vel og skoraöi 22 stig, og Þorsteinn og Birgir stóöu einnig vel fyrir sínu. í Valur — KR 75—78 liöi Vals var Jóhannes Magnússon bestur en lenti í villuvandræöum í lokin og þurfti aö yfirgefa völlinn ÍSLANDS- og bikarmeistarar Ak- urnesinga í knattspyrnu hefja tit- ilvörnína næsta vor á því að heimsækja Þórsara til Akureyrar. Um helgina var dregið í töfluröð hjá Knattspyrnusambandinu í 1. og 2. deild. Ekki er búið að ákveða leikdaga enn. Töflurööin er þannig: 1. Víking- ur, 2. Fram, 3. Þór Akureyri, 4. Víö- ir Garöi, 5. KR, 6. Þróttur, 7. FH, 8. ÍA, 9. Keflavík, 10. Valur. í fyrstu LEIKMENN Hauka fengu reiöi- lestur frá þjálfara sínum, Einari Bollasyni, eftir slaka frammistöðu í heimaleik gegn ÍS í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik á sunnu- dagskvöld. Aðeins átta stig skildu í lokin, 85—77, en í hálfleik höfðu Haukar 10 stiga forskot, 40—30, og töpuðu því seinni hálf- leiknum. Ljósataflan sýndi reynd- ar í lokin 12 stiga mun, 87—75, vegna mistaka hjá riturum og vissi Einar ekki um hin róttu úr- slit fyrr en að loknum lestri sín- um. Var það lærisveinum hans eflaust til happs. Enda þótt Haukar hafi oftast leikiö betur en nú þá brá fyrir góö- um tilþrifum inn á milli, einkum í fyrri hálfleik, góöum fléttum og sendingum sem lauk meö skori. Einnig komust þeir oft meö góöri útsjónarsemi inn í sendingar and- stæöinganna og brunuöu upp eins og hraölest og skoruöu. En betur má ef duga skal gegn erfiöari and- stæóingum, bæði í vörn og sókn. Þaö verður aö segja stúdenta- liöinu til hróss aö þaö lék einn sinn bezta leik í vetur og baröist vel, sýndi enga minnimáttarkennd gegn ööru af tveimur langbeztu liöum landsins. Lék ÍS skynsam- lega og reyndi aó skapa sér færi. Og þá settu stúdentar met aö þvi leyti til aö þeir skoruöu samtals níu þriggja stiga körfur í leiknum, eöa rúman þriöjung stiga sinna meö þeim hætti. Gangur leiksins var í stuttu máli sá aö Haukar byrjuöu af miklum krafti, léku stórvel fyrstu 10 mínút- urnar, komust strax í 12—4 og síðar 26—13 eftir 12 mínútur. Eftir 17 mínútur var staöan 38—22, eöa 16 stiga munur, en ÍS skoraöi 8 stig síöustu tvær mínúturnar og minnkaöi muninn í 38—30, en þegar 3 mín. voru til loka leiksins. Stig KR: Guöni 22, Ólafur 14, Þorsteinn 10, Birgir 10, Matthías 8, Jón Sig. 6, Ástþór 4 og Birgir Jó- hannsson 4. Stig Vals: Jóhannes 17, Tómas 13, Jón Steingrímsson 10, Kristján Ágústsson 10, Torfi 9, Einar 4, Bjöm 4, Páll 4, Siguröur 2 og Leif- ur Gústafsson 2. Oómarar i þessum leik voru þeir Siguröur Valur og enski dómarinn Rob lliffe og dæmdu þeir vel. V.J. umferðinni leika því eftirtalin liö saman: Víkingur — Valur, Fram — IBK, Þór — ÍA, Víöir — FH og KR — Þróttur. í 2. deild er töfluröóin þannig: 1. KS, 2. Skallagrímur, 3. Fylkir, 4. Völsungur, 5. Njarðvík, 6. Breiöa- blik, 7. Leiftur, 8. ÍBÍ, 9. KA og 10. ÍBV. Fyrstu leikir eru því: KS — ÍBV, Skallagrímur — KA, Fylkir — ÍBÍ, Völsungur — Leiftur og Njarö- vik — Breiðablik. Haukar — ÍS 85—77 Haukarnir skoruöu 5 sekúndum fyrir hlé og staöan því 40—30 í hálfleik. Meira jafnræöi var í seinni hálf- leik. Haukarnir juku þó smátt og smátt forskot sitt fyrri hluta seinni hálfleiks og var staöan 68—48 er 9 mínútur voru til leiksloka. En þaö sem eftir var voru stúdentar betri og söxuöu á forskot Haukanna. Skoraði ÍS t.d. 10 stig síöustu 72 sekúndur leiksins, ekkert þeirra úr víti. ívar Webster var atkvæöamest- ur hjá Haukum, skoraöi 20 stig og náöi 15 fráköstum, þar af sex í sókn. En nafni hans, ívar Ásgríms- í G4ERKVÖLDI áttu að fara fram á Englandi nokkrir leikir í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. En öllum leikjum var frestað vegna kulda og snjókomu. Vellirnir voru víðast hvar ísi lagöir og ekki nokkur leið að leika á þeim knattspyrnu. Reynt verður aö leika á morgun, miðvikudag, ef veður leyfir. Svo til öllum útiíþróttum á Eng- landi varö aö fresta í gær. Veðreiö- ar gátu ekki fariö fram, en mikið þarf aö ganga á til þess aö þær fari úr skoröum. Óvenju kalt hefur ver- ið á Bretlandseyjum og nokkuö mikíll snjór. Jafnvel elstu menn muna ekki annan eins kulda og ekki í jafn langan tíma og núna. Hugsanlegt er aö mörgum leikjum veröi aö fresta um næstu helgi í ensku deildakeppninni lagist veör- ið ekki. Verona tapaði 15. UMFERÐ í ítölsku 1. deildinni var leikin um síðustu helgi. Ver- ona, efsta liöið í 1. deildinni, tap- aði sinum fyrsta leik á þessu keppnistímabili er þeir töpuðu 2—1 gegn Avellino. Verona missti niöur forskot sitt í 1. deildinni itölsku niöur í aöeins eitt stig, þar sem Inter Milano geröi jafntefli gegn Ascoli, 1—1, á útivelli. Þaö var leiöeinda veður og kuldi sem setti svip á leikina á ít- alíu og voru aöeins skoruö 11 mörk í 1. deildinni á sunnudag. Argentínski gulldrengurinn Diego Maradona skoraöi eina mark Nap- oli í 1—0-sigri þeirra gegn Fiorent- ina á útivelli. Urslil í 1. deild í italiu á sunnudag uröu þessi: Ascoii — Intemazionale og Milan 1—1 Atalanta — Sampdoria 0—0 Avellino — Verona 2—1 Fiorentina — Napoli 0—1 Juventus — Lazio frestaö Milan — Como 0—2 Roma — Torino 1—0 Udinese — Cremonese 2—0 Staöa efstu liöa er nú þannig: 1. Verona 15 8 6 1 18:7 22 2. Inter 15 7 7 1 20:10 21 3. Torino 15 8 4 3 23—13 20 4. Sampdoria 15 6 7 2 15—10 19 5. Roma 15 5 9 1 14—10 19 6. Milan 15 5 7 3 13—13 17 7. Juventus 14 4 7 3 19—15 15 8. Como 15 5 5 5 12—13 15 Körfubolti KR og ÍS leika í bikarkeppni körfuboltasambandsins í kvöld í íþróttahúsi Hagaskóla. Leikurinn hefst kl. 20. son, fær beztu einkunn Haukanna, nýliöi, sem lítiö hefur fengiö aö spreyta sig, en sýndi nú góöan leik og skoraöi 18 stig. Hjá ÍS vakti frammistaöa Jóns Indriöasonar mesta eftirtekt, sýndi hann gamla og góöa takta og skoraöi 18 stig, þar af fjórar þriggja stiga körfur, sumar langt utan af velli, og er þaö liklega met af einstaklingi í leik. Árni Guö- munds skoraöi þrjár körfur af þessu tagi og Eiríkur Jóhanns tvær. Stig Hauka: ívar Webster 20, ivar Ásgrimsson 18, Pálmar Sig- urösson 15, Ólafur Rafns 11, Henning Henningsson 10, Eyþór Árnason 4, Reynir Kristjáns 4 og Sveinn Sigurbergsson 3. Stig ÍS: Guömundur Jóhanns- son 20, Jón Indriöa 18, Árni Guö- mundsson 13, Helgi Gústafs 9, Karl Ólafsson 7, Eiríkur Jóhanns- son 6, Ragnar Bjartmars 4. -ágás. Kuldakastiö í Evrópu hefur sett strik í reikninginn víöar en á Eng- landi. Iþróttamótum hefur veriö frestaö og jafnvel á italíu hefur vet- ur konungur látiö á sér kræla og gert knattspyrnumönum lífið leitt. Þorsteinn hættir ÞORSTEINI Jóhannssyni hefur veriö sagt upp þjálfarastarfi sínu með 1. deildariiö Breiðabliks í handknattleik. Þaö var gert um helgina. Liö UBK er neðst í 1. deildarkeppninni. Lugi tapaöi í St. Gallen Fri Magnúsí Þorvaldssyni fréttamanni MorgunblaOaina í SvíþjóO. SVISSNESKA liöiö St. Otmar frá St. Gallen sigraði sænska liöið Lugi 20:16 í fyrri leik liðanna í Evr- ópukeppni bikarhafa í hand- knattleik um helgina. Leikurinn fór fram í Sviss. Aö sögn sænsku blaöanna var hér um nokkuð góöan leik aö ræöa, en bæöi liöin ættu þó aö geta leikiö betur. Staöan í leikhléi var 10:7 fyrir Svisslendingana. Sænsku blöðin voru á því aö þaö yröi erfitt fyrir Lugi aö vinna upp þennan fjögurra marka mun á heimavelli sínum — St. Otmar- liöiö væri þaö sterkt. Fimm leikir fóru fram í All- svenskan (1. deildinni) í handbolta um helgina. Guif sigraöi Barlenge 22:19 á heimavelli og skoraöi Guö- mundur Albertsson tvö mörk fyrir Guif og Andrés Kristjánsson eitt. Redbergslid sigraöi H 43 á útivelli, 26:25, Drott og Kristianstad geröu jafntefli, 16:16. Ystad sigraöi Karlskrona 23:20 og Kroppskultur vann Frölunda 23:22. Redbergslid er á toppnum og lék um helgina sinn 10. sigurleik í röö. Hreint ótrúlegur árangur liös- ins síöan í október og liöiö þykir nú þaö besta i Svíþjóö. i október hafói Redbergsiid þrjú stig eftir fimm leiki. Haföi unniö einn leik, gert eitt jafntefli og tapað þremur leikjum. Nú hefur liöiö lokiö fimmt- án leikjum, unniö ellefu, gert eitt jafntefli og tapaö þremur — og hefur því 23 stig. Drott er í ööru sæti meö 22 stig, einnig eftir 15 leiki. Meistararnir til Akureyrar - í fyrsta leik íslandsmótsins Öllu frestað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.