Morgunblaðið - 15.01.1985, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANUAR 1985
B 7
* ffýf. t* ' f| ’ J æT* jr ' 4, ¥
; «f 1 í * .&•£* f $ ; t v £*J|
+^** ;-W /r. »T**
«e* ^
íf
a4*
Slmamynd/AP.
• Garth Crooka skorar hér fyrra mark Tottenham gegn Oueena Park Rangera á Loftua Road á laugardag. Markið gerði hann eftir aðeins þriggja
mínútna leik. Leikurinn endaði með jafntefli, 22.
„Vorum heppnir að tapa
ekki með tíu marka mun“
- sagði Jack Charlton, stjóri Newcastle, eftir stórtap gegn Everton á Goodison Park
Frá Bob Honnouy, tráttamanni MorgunMaAaina í Englandi og AP.
„VID VORUM heppnir aö tapa
ekki með tíu marka mun,“ sagði
Jackie Charlton, framkvæmda-
stjári Newcaatle, eftir að liö hana
haföi tapað 0:4 gegn Everton á
Goodison Park é laugardag í
ensku fyrstu deildinni. Vetrar-
hörkur settu annars svip sinn á
ensku og skosku knattspyrnuna
á laugardag. Fresta varö 35 leikj-
um í löndunum og aöeins 21 leik-
ur fór fram í Englandi í öllum
deildum. Everton komst á ný í
efsta sseti í 1. deildinni í Englandi
eftir stórsigurinn á Newcastle, en
Tottenham gerói jafntefli, 2:2, vió
QPR á Loftus Road. Þaó vakti
mikla athygli aó Manchester
Uníted tapaði 0:1 á heimavelli
gegn Coventry og í þeim leik
meiddist enski landsliðsfyrirlið-
inn, Bryan Robson, og veróur
hann frá keppni nœstu vikurnar.
Graham Sharp skoraði sitt 21.
mark fyrir Everton í vetur í sigrin-
um á Newcastle. Varnarmaöurinn
Derek Mountfield skoraöi eitt
mark og Kevin Sheedy skoraöi tvi-
vegis. Newcastle átti aldrei mögu-
leika gegn frábæru Everton-liöi.
Knötturinn gekk vel manna á milli
úti á vellinum, hægt og rólega voru
sóknirnar byggöar upp. Peter Reid
átti sannkallaöan stórleik og
stjórnaöi leik Mersey-liösins.
Sharp skoraði meö skalla á 17.
mín. og á 32. mín. skoraöi Mount-
field. í stöari hálfleik skoraöi
Sheedy svo tvívegis. Áhorfendur á
Goodison Park voru 32.156.
Jackie Charlton, þjálfari New-
castle, ræddi viö fréttamenn eftir
leikinn og sötraöi koníakstár um
leiö. „Þetta er þaö fyrsta sem veitir
mér ánægju í dag,“ sagöi hann og
horföi á koníakið sitt! „Við lékum
hræöilega.“
Þaö var Terry Gibson, minnsti
leikmaöur vallarins, sem skoraöi
sigurmark Coventry á Old Trafford
í Manchester gegn United. Hann
vann boltann af Gordon McQueen
og þrumaöi í netiö af stuttu færí.
Gibson hefur þá gert fimm mörk í
þremur leikjum. Markiö kom á 70.
mín. Á 55. mín. meiddist Bryan
Robson illa og var borinn af velli.
Nánar er greint frá meiöslum hans
annars staöar á síöunni. Áhorfend-
ur á Old Trafford voru 35.992.
Gary Bailey lék ekki meö United
aö þessu sinni — er meiddur, en í
hans staö lék í markinu Stephen
Pears, ungur leikmaöur, sem
þarna var í aöalliöinu i fyrsta skipti.
„Þetta hefur veriö mjög slæmur
dagur í alla staöi," sagöi Ron At-
kinson, stjóri United, eftir leikinn.
Þess má geta aö hitaleiöslur eru
undir velli Manchester United
þannig aö hann var í góöu ástandi
þrátt fyrir slæmt veöur.
Leikur QPR og Tottenham á
Loftus Road var fjörugur og
skemmtilegur. Garth Crooks skor-
aöi strax á 3. mín. fyrir Spurs —
hans sjöunda mark í sjö leikjum.
Gary Bannister skoraöi síöan tví-
vegis fyrir Tottenham áður en
Mark Falco jafnaöi meö skalla á
63. mín. Síöara mark sitt skoraöi
Grubba vann
8500 dollara!
PÓLSKI borótenniskappinn And-
rezej Grubba, sem talinn er
næstbesti borótennismaóur (
Evrópu, vann á laugardag 8.500
dollara á móti í Wembley á
laugardag.
Grubba sigraöi Evrópumeistar-
ann Ulf Bengtsson frá Svíþjóö,
21—9, og 21 — 10, í hreinum úr-
slitaleik. Áöur haföi Grubba unniö
nauman sigur á Frakkanum Jacqu-
es Secretin, 22—24, 21 — 17 og
21 —11. Bengtsson vann Bretann
Desmond Douglas í undanúrslit-
um, 21 — 17, 15—21 og 23—21.
Bannister meö hörkuskalla eftir
fyrirgjöf. Ray Clemence kom ekki
út úr markinu til aö reyna aö hand-
sama knöttinn — heldur beiö hann
á línunni en haföi enga möguleika
á aö verja skallann. „Fyrstu mistök
Clemence í allan vetur," sagöi Pet-
er Shreeves, stjóri Tottenham, eftir
leikinn. Áhorfendur voru 27.404,
en fleiri komast ekki meö góöu
móti á áhorfendapallana. Þetta var
líka eini leikurinn í London á laug-
ardag þannig aö allir sem vettlingi
gátu valdið fóru á hann.
Osvaldo Ardiles lék á laugardag
sinn fyrsta leik meö Tottenham
siöan í maí á síöastliönu ári er
hann lék gegn Anderlecht í úrslita-
leik UEFA-keppninnar. Hann kom
inn á sem varamaöur fyrir John
Chiedozie í fyrri hálfleik á laugar-
dag en var slakur.
„Já, ég tel okkur geta þaö,“
sagöi Howard Wilkinson, stjóri
Sheffield Wednesday, á laugardag
er hann var spuröur að þvi hvort
hann teldi lið sitt eiga möguleika á
þvi aö veröa enskur meistari í vor.
Wednesday hefur nú leikiö 12 leiki
í deildinni í röö án taps og er kom-
iö i fjóröa sæti. Liðiö sótti linnu-
laust gegn Albion á laugardag og
sigurinn heföi átt aö getaö orðið
mun stærri. Það voru Lee Chap-
man (36. mín.) og Imre Varadi (56.
mín.) sem geröu mörkin. Tony
Godden, markvöröur WBA, lék
frábærlega og kom í veg fyrir mun
stærri sigur. Áhorfendur voru
24.345.
Leik Sunderland og Liverpool á
heimavelli fyrrnefnda liösins var
hætt í ieikhléi er staöan var 0:0.
„Framkvæmdastjórar beggja liöa
voru sammála mér í því aö aö-
stæöur væru of hættulegar til aö
halda leiknum áfram," sagöi dóm-
arinn eftir aö hann haföi tekiö
þessa ákvöröun. Áhorfendur voru
mjög óánægöir meö þessa
ákvöröun, þeir söfnuöust saman
fyrir utan völlinn og heimtuöu pen-
ingana sína til baka. Þess má geta
aö Sunderland hækkaöi miöaverð
talsvert á þennan leik frá því sem
þaö er venjulega. „Viö munum
selja miðana á niöursettu veröi
þegar leikurinn fer fram aö nýju,“
sagöi formaöur Sunderland á
laugardag. Aöstæöur voru þannig
á laugardag aö leikmenn höföu
ekki tækifæri til aö sina neina
snilld.
John Deehan skoraöi eina mark
leiksins er Norwich sigraöi South-
ampton 1:0 á heimavelli sínum. En
þaö sem mesta athygli vakti viö
leikinn var aö Dave Watson, enski
landsliösmiövöröurinn hjá Nor-
wich, var borinn af velli meiddur
tuttugu mín. fyrir leikslok eftir Ijóta
aöför Joe Jordan aö honum. Hann
meiddist ilia á hné og veröur frá í
einhvern tima. Læknir Norwich-
liösins sagöi Watson vera meö Ijót
takkaför á hnénu. Er Watson fór af
velli fór Deehan úr framlínunni í
öftustu vörn í hans staö. Áhorfend-
ur í Norwich voru 13.735.
Leik Norwich og Southampton
var sjónvarpað beint til Danmerk-
ur, Svíþjóðar og Noregs og fékk
heimaliöiö 30.000 pund í auglýs-
ingatekjur.
Leikur Leicester og Stoke var
slakur. Áhorfendurnir 10.111
fengu ekki mikiö fyrir aurana sina.
Bobby Robson, landsliöseinvaldur
Englands, var á leiknum til aö
fylgjast meö Gary Lineker en fram-
herjinn knái sýndi ekki neitt frekar
en aörir í drullunni í Leicester.
1. deild
Evorton - oi iwwcesiie 4—0
LeteMter — Sloko 0—0
man. uvniiq — uovffiiry 0—1
Nonvteh — Southampton 1—0
QPR — Totteoham 2—2
Shoff. Wodnosday — W.B.A 2—0
Sundari. - Livorp. (hatt I lolfchlél) 0—0
Staðan
Everton 24 15 4
ToManhani Hottpur24 14 5
AAoncbootor Unitod 24 12 5
24 11 S
23 12 3
24 10 7
Nottingham Foroot 23 11 3
Norwteh City 24 10 S
23 S S
23 • S
WBA 24 10 4
Woot Ham Unitod 23 • 7
QPR 24
23
City
Covontry City
StokoCity
24
23
24
23
24
23
23
24
7 •
7 •
8 5
7 7
7 7
7 5
7 4
5 7
5 •
2 •
5 5329
5
7
5
• 43:30
7 2928
• 3824
• 3120
• 3828
• 2922
10 3728
• 3024
8 3228
• 4542
11 4245
• 3128
10 3749
11 2925
13 2842
11 2123
12 2743
18 1722
2. deild
1—1
City
Notte County — Shatt. Unitod
Otdham — Chartton
2—1
Staðan
OxfordUnttod
City
Ctty
24 14 8
21 14 4
23 14 4
24 12 7
23 11 •
23 11 4
24 11 4
24 11 4
22 9 •
23 10 8
23 11 3
23 • 8
4 4723 49
3 51:18 48
5 3321 48
5 3720 43
4 3922 41
8 4029 37
• 4740 37
9 3325 37
4 25:15 38
7 24:17 38
9 4241 38
7 4025 32
23 9 4 10 4248 31
23 8 4 11 2424 28
23 7 4 12 2543 25
24 5 9 10 3540 24
Chartton Athiotic 23 8 5 12 3127 23
Cryetal Palaco 22 5 • 9 2724 23
23 8 5 12 2828 23
24 8 4 14 2849 22
Notto County 23 4 4 15 2144 18
CardHf Ctty 23 3 4 18 2521 13
3. deild
i—i
Otdhom Athlotic
Boumomouth — Hul Ctty
a—a
York City — Swansoa
4. deild
i—i
Skotland
ÚRSUT i úrvatedaNdénnfc
Abordoon — ■ .... Monon 53
Hiati — St. Mirran 0:1
Rangan — Hibornian 13
STADAM; Abordoon 23 17 3 3 52:18 37
CoWc 21 13 5 3 4820 31
Rangoro 23 • 10 4 30:18 29
DundooUtd 22 11 4 7 38:25 20
SL fcHrron 23 11 3 • 2934 25
Hooito 23 10 2 11 2938 22
Pundaa 22 • 5 11 2934 17
Dumbarton 22 5 • 11 2434 1«
Hibamian 23 4 5 14 2041 13
Morton 22 4 1 17 2132 •
Robson fór
úr axlarlið
- er hann datt á auglýsingaspjald
Frá Bob Honnoaay, tréttamanni MorgunblaAaina I Englandl og AP.
BRYAN Robson, fyrirliði Man-
chester United og anska lands-
liðsins, meiddist illa í leiknum
gegn Coventry á laugardag.
Hann hugóist ná boltanum er
hann var á leiö aftur fyrír enda-
mörk, en ekki víldi betur til en
svo aö Robson skall á auglýs-
ingaspjaldi sem var aftan viö
völlinn og fór úr axlarliói.
Robson lá utan vallar í tvær
mínútur áöur en hann var borinn
inn í hús. Þaöan átti aö færa
Robson í sjúkrahús, en þá var
sjúkrabifreiö sú, sem ætíö er til
taks viö völlinn, farin meö einn úr
áhorfendahópnum, vanfæra
konu sem átti aö fara aö fæöa —
þannig aö kalla þurfti ut aöra bif-
reiö til aö flytja Robson. Þar var
hann síöan settur í liöinn aftur,
en Ijóst er aö hann veröur a.m.k.
frá í tvær vikur til aö ná sér. Von-
ast er til aö hann leiki meö Eng-
lendingum í HM gegn Noröur-
írum á Wembley 27. febrúar nk.