Alþýðublaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 2
2 alþýðublaðið Margföid vínsmyglanarmál Björn Bjðrnssr'n hirðbakari viðnrkenn> ir að hafa smyglað inn mjðg mikln af áfengi i samráðl við yfirmann á frönsku herskipi, sem var hér I vor. Isleifur Briem, siarfsmaðnr hjá franska ræðis« manninnm, misnotar stöðu sfna og smygl- að inn áfengi á hans nafn. — Bruggari úr Fléanum tekinn f gærfHdtel Hekln. Dnlarfnlt innbrot biá Birni Björnssyni meðan hann var að játa brot sitt. Nokkrar sögur gengu hér í borginni í gær um nýuppijóstr- ub stórfeld vínsmyglunar'máL Fór einn af starfsmöhnum Al- pýðublaðsins því tii lögregl- unnar í gærkveldi seint og fékk eftirfarandi upplýsingar, bæði hjá lögreglustjóra og fulltrúa hans, Jónatan Hallvarðssyni. Franski konsúllinn kvartar. Fyrir nokkru símaði forsætis- ráðherra til lögreglustjóra og kvaðst hafa fengið vitneskju um það frá franska ræðismanninum, að áfengi hafi verið smyglað inn í landið á hans nafn. Tók lög- reglan málið pegar til rannsókn- ar og byrjaði á Tollstöðinni. Kom í Ijós við rannsókn par á skjöl- um og skilríkjum, að frá Eng- landi hafði verið flutt inn áfengi á nafn ræðismannsiins, en hann hafði gefið yfirlýsingu um, að hann hefði aldrei pantað vín írá Norðurlöndum, Þýzkalandi eða Englandi. Pegar kvittanaseðlar fyrir afhendingu vara af Toll- stöðinni voru rannsakaðir, kom í lj-ós, að á kvittunariseðlinum fyrir petta vín stóð Þ. Þ. og upplýstist pað, að pað væri Þorsteinn Þor- steinsson bifreiðarstjóri. Var Þor- steinn síðan yfirheyrður, og kvaðst hann hafa sótt petta vin samkvæmt tilvfsun ísleifs Briems, sem var starfsmaður hjá franska ræðismanninum. Sagðist hann hafa farið með vínið, sem var í 6 kössum, heim til ísleifs í hús Sigurðar Briem póstmeiistara við Tjarnargötu, og var pað látið par inn um glugga í kjallaraherbergi. Þorsteinn bif- reiöarstjóri kvaðst tvisvar á fyrra ári hafa flutt áfengi fyrir Isledf, í annað skiftið kvaðst hann hafa farið með áfengið í hús ræðis- mannsins við Skálholtssitíg, en í liitt skiftið sagðist hann hafa far- ið með nokkuð af pví heim til ísleifs, en nokkuð ti;l ræðismanms- ins. Isleifur pessi er nú kominn til útlanda fyrir alllöngu. Upp kemst um Björn Björns. son hirðbakara. En um leið og verið var að grafast fyrir petta mál, þá kem- 'ur í Ijós, að inn hefir verið flutt í vor (11. maí) 62 kassar af á- fengi. Þessu fylgdi ekkert farm- skírteini, en aftur á móti ávísunl frá tollstjóra um, að petta vin mætti afhenda. Ávísunina afhenti toilstjóri af því, að yftrmaður af herskipinu afhenti yfirlýsingu lum, að áfengið væri eign herskips- ins, og að það yrði flutt þangað. Við yfirheyrslur á tollpjónum sannaðist, að Björn Björnsson hirðbakari og núverandi Hótel- Borgar-stjóri hefði sjálfur tekið á móti víninu, unnið að pví að öllu leyti sjálfur og fliutt pað sjálfur burt í bifreið sinni, en hvert —? Það er ekki upplýst enn nema að nokkru leyti um siumt af þvi. Var petta áfengi pantað af franska herskipinu ,,Quentin Roosveltu. Út af pessu mætti Björn Björnsson hirðbakari á lögreglu- stöðinni í fyrra kvöld og bað um, að af sér yrði tekin skýitsla. Var það gert, og er skýrsla hansi í samræmi við eftirfarandi: Hann skýrði svo frá, að pegar hið fyrnefnda franska herskip kom hingað í vor um mánaða- mótin april og maí, pá hafi hann íarið út í pað og h’itt einn af yf- irmönnum pess, er hann þekti, að máli, og farið fram á við hann að hann léti sig hafa áfengi af birgðum skipsins, en pegar pað var ekki hægt sökum þess, að svo lítið var til í skipinu, pá varð pað að samkomulagi milli yfirmannsins og hans, að herskip- ið skyldi panta áfengi frá Kaup- mannahöfn með Islandi, er átti að koma hingað til borgarinnar áður en herskipið færi, og skyldi Björn fá 10—20 kassa, en hitt skyldi herskipið sjálft fá. Síðan sendi herskipið út pöntun sína, og svo kom íslandið með áfengið. Björn sótti pað, tók sjálfur 15—16 kassa, en hitt fór, eftir pví senp hann segir, í herskipið. Fyrir á- fengið, sem hann fékk, greiddi hann innkaupsverð. Dularfult innbrot. Um líkt eða sama leyti og Björn hirðbakari var hjá lögregl- unni, var brotist inn á heimili hans að Harrastöðum við Skerja- fjörð. Fylgdi pað sögunni, að „innbrotspjófamir" hafi verið prír. Höfðu þeir brotið gler i hurð, smeygt hendi inn og* opn- að smekklás. Björn póttist síðar komast að peirri niðurstöðu, að innbrotsmennirnir hafi ekkert annað tekið en eina borðflösku, er vín var í. Lokað íyrir vioið í Hótel Borg. Þegar Björn hafði játað srnygl- ið, svifti landssítjórnin hanin taf- arlaust vínveitingaleyfi pví, er hann hafði í Hótel Borg, og lét innsigla vínkjallarann, en ekiki hefir hótelinu verið lokað, oins og sagt hefir verið, pví Björn. rekur pað enn pá að öðru leyti. Höskuldup tekinn. 1 gærkveldi fékk lögregilan fregri um það, að hinn frægi brennivínsbruggari Höskuldur austan úr Flóa væri kominn hing- að til bæjarins og var ástæða til að álíta, að hann væri að selja „afurðir" sínar hér í borginni. — Fór Erlingur Pálsson pví og tveir löreglupjónar þangað, sem Höskuldur bjó, í herbregi nr. 17 í Hótel Heklu, og var hann pá heima. Þá var kl. 9,40. Tilkynti yf- irlögreglupjónninn Höskuldi, að húsrannsókn ætti að fara fram hjá honum, og spurði hann hvort hann hefði nokkuð áfengi með- ferðis. Kvaðst Höskuldur eiga eina heilflösku í pvottaskáp, sem ívar í herberginu. Lögreglan leit- aði því næst. Fann hún umtalaða flösku, og var hún ful.l af áfengi, enn fremur fann lögreglan tvær heilflöskur fullar í skáp úti und- ir súð. Við yfirheyrslu kvaðst Höskuldur ekkert vita um flösk- urnar tvær, sem voru í súðar- skápnum, en flöskuna í þvotta- skápnum kvaðst hann hafa fengið með peim hætti, að hann hitti mann upp á Klapparstíg. Kvaðst sá heita Jón. Spurði Höskuldur Jón þann hvort hann „ætti nokk- uð“, og kvaðst Jóninn eiga heil- flösku, sem gott væri á, og keypti Höskuldur hana fyrir rúmar 8 kr. Lauk par með fyrstu yfirheyrsl- unni, en Höskuldur var settur í gæzluvarðhald par til frekari yf- irheyrslur fara fram. Höskuldur virðist ekiki vera slunginn maður, eftir sögu hans að dæma um Jón á Klapparstígn- um, en pó hefir hann verið af yíirvaldi Árnesinga talinn klókur mjög. Höskuldur er Eyjólfsson, býr að Saurbæ í F.lóa, er 38 ára að aldri og hefir áður verið tek- inn fyrir bruggun. Alpýðublaðið hefir íengið að vita, að sýslumanni Árnesinga hafi verið tilkynt pessi tíðindi í morgun, og hann hafi verið beð- inn um að rannsaka í Saurbæ sem fyrst. Dæmdup f 29. sinn. 1 dag er kveðinn upp dómur yfir manni, sem dæmdur hefir verið áður 28 sinnum fyrir brot á áfengislögunum. Verður hann því í dag dæmdur í 29. sinn, Maðurinn heitir Ásgrímur Jóns- son. Atvinnnbotainálið á fundi Dómkirkjusafnaðar*’ ins. St j ó rn D ómkirk j usafnaðarins. boðaði til fundar par sem ræða|. skyldi um væntanlega líknarstarf- semi í bænurn. Var fundur p essii haldinn i fyrra kvöld í dóm- kirkjunni, Formaður safnaðar- stjórnar, Sigurbj. Á. Gíslason, hóf umræður og skýrði frá hvernig söfnuðir störfuðu erlendis og frá. ýmsu í sambandi við slíka starf- semi og fyrirætlanir í sambandL við hana. Þá talaði næstur Jón A. Pét- ursison. Benti hann á að þó horf- ið væri að pes.su ráði, p. e. iikn- arstarfseminni, þá væri pað ekkL einhlýtt. Hér í þessum bæ væru menn svo hundruðum skifti, sem væru atvinnulausir og væru bún- ir að vera það svo mánuðum skifti. Allmargir — meiri hluti pesisara manna — hefðu fyrir konum og börnum að sjá, og mættu allir af pví ráða, hvernig1 ástatt væri hjá þessum mönnum. Hann hefði ekki á móti pví að matargjafir væru hafnar, en bentii hins vegar á, að fjölmennasti fé- lagsskapur pessa lands, siem væri Dómkirkjusöfnuðurinn, gæti eigL annað en látið rækiliegar til sín taka um atvinnuleysið hieldur en. hann þegar hefði gert. Að því mæltu bar hann fram eftirfarandi tillögu: Fundur Dómkirkjiusafnaðarins, haldinn 26. nóv., skorar á ríkis- stjórn og bæjarstjóm að hefja nú þegar atvinnubótavinnu. Einn- ig skorar fundurinn á alla baijar- býa að stuðla að pví af fremsta. megni að vinna geti hafist nú pegar, einkum par sem sýnt pyk- ir, að um tilfinnanlegan skort er að ræða hjá hinum vinnulausa |fjölda í bænum, skort, siem vissu- lega kemur fyrst og frernst niöur' á konum og börnum. Þá kvað sér hljóðs foringi í- haldsins, Pétur Halldórsson. Taldi: hann Dómkirkjnsöfnuðmium slík mál sem atvinnubætur óviðkom- andi, slík „hápólitís,k“ mál siem pessi ættu alLs ekki heima á slík- um fundi sem pessum. Auk peiss kvað hann það óheppilegt, að slík mál væru rædd, sem alls ekki. kæmu Dómkirkjusöfnuðinum við... Séra Bjarni Jónsso beindi pví. til tillögumanns, hvort hann væri við pví búinn að svara því, hvar ætti að fá fé til atvinnubóta, ef slík spurning kæmi fram. J. A. P. svaraði séra Bj. J. pvi, að par sem bæjarsjóður óhjá- kvæmilega yrði að sjá þeim fyr- ir nauðsynjum, er skorti þær, pá hlyti pað að vera mun auðveld- ara fyrir hann að láta atvinnu- leysingja hafa vinnu, svo eldd kæmi til pess, að menn þyrftu að fá fé án vinnu. Einnig gat hann pess, að ef þetta má'l, at- vinnuleysismálið, væri svo há- pólitískt, að á pað mætti ekki minnast, pá kæmi sér pað ali-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.