Alþýðublaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBil£Ð!Ð á þessari fræ'ðslu í Verzlunar- skóla islands við Grundarstíg. Mun umsiónarmaður deildarlnn- ar, Gísli Sigurbjörnsson, tala um * fyrirkomulag pessarar fræðslu og skýra frá ýmsu, sem gagnlegt 1 og fróðlegt er fyrir sendisveina. Er pess að vænta, að góður ár- angur verði af pessari starfsemi Sendisveinadeildarinnar og að sem flestir sendisveinar noti sér hana. x. Heilsufarsf réttir. (Frá skrifstofu landlæknisins.) Vikuna 15.—21. p. m. veiktust hér í Reykjavík 76 af kvefsótt, •70 af hálsbólgu og 24 af iðra- kvefi. Slæðingur var af fleiri far- sóttum, en ekki mikið. Þá viku dóu 5 manns hér í Reykjavik,. Vðrubí astöðin i Reyhjavik heldur aðalfund á morgun kl. I1/2 í Kauppingssalnum. Hvað ee° að frétta? Nœturlœkivr er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 272, og aðra nótt Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Nœturvördur er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Messur á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. I fríkirkjunni kl. 2 séra Ámi Sig- urðsson. í Landakotskirkju kl. 9 t m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- pjónusta með predikun. Togamrnir. „Geir“ kom af veið- um í gær með 1550 körfur ís- fiskjar og fór í gærkveldi áleið- is til Englands. „Otur“ kom inn i gær vegna veðurs. Hafði pann pá verið prjá daga í veiðiför og fengið 900 körfur. Hann fór aftur á veiðár í gær. „Skallagrímur" og „Þórólfur" komu í gær frá Þýzkalandi. Kvöldsöngur verður í fríkinkju Hafnarfjarðar annað kvöld kl. 8V2. Kristileg samkoma á Njálsgötu annað kvöld kl. 8. Allir velikomn- ir. Hjálprœdisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8. Svava Gísladóttir kapt. stjórnar. Á morgun verður helgunarsamkoma kl. IO1/2 árd., sunnudagaskóli kl. 2, hjálpræ’ðis- samkoma kl. 8 e. m. Árni M. Jó- hannesson stabskapt. og frú hams stjórna. Lúðraflokkurinn og stnengjasveiti aðstoða bæði kvöldin. Allir velkomnir. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund Dollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 pýzk mörk kr. 22,15 6,211/2 121,04 119,22 121,64 147,67 Útvarpid á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 17: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.). Kl.. 18,40: Barnatími (Theodór Árna- son og Elísabet Waage). Kl. 19,15: Söngvélar-hljómleikar. Kl. 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,35: Erindi: Guðmundur góði, I. (séra Magnús Helgason). Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,15: Ópera: Madame But- terfly eftir Puccini. — Danzlög til kl. 24. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér á Suðvesturlandi: Stinningskaldj á suðaustan og regn í dag, en snýst í suðrið eða suðaustrið í nótt og verða pá skúrir. Frá Kaupmaimahöfn er símað FB. Frumvarp um gjaldeyrisráð- stafanir hefir verið sampykt á pingi og er orðið að lögum. Koma lögin pegar til framkvæmda. Olaf Berntsen hefir verið útnefndur umsjönarmaður með gjaldeyris- verzluninni. Eignir Edisons. Edison sikíldi eftir sig látinn eignir, sem taldar eru 12 milljón dollara virði, eða um 50 milljónir króna. Eitthvað stímabrak er út úr pessum eign- um milli erfingjanna. Edison var tvígiftur og börn hans af fyrra hjónabandi hafa mótmælt ein- hverju í erfðaskránni. Frá stéttarféiag! barnakennara. Stjörn stéttarfélags barnakenn- ara í Reykjavík hefir ritað skóla- nefnd barnaskóla Reykjavíkur svo- látandi bréf: Reykjavik, 2. nóvember 1931. Stjörn stéttarfélags barnakenn- ara í Reykjavík mælist til pess, að skólanefnd barnaskólanna hlutisttil um, að fækkað verði pegar i stað kenslustundum við pá kennara barnaskóla Reykjavíkur, sem orðn- ir eru 55 ára að aldri. Séu peir einnig ltystir undan allri umsjón útivið. Launurn sínum haldi peir óskert- um. Vér treystum pví, að skólanefnd skiljipessi sjálfsögðu tilmæli vor og verði við peim. Fyrirspnrn til borgarstjóra. Mér pætti gott, ef borgarstjóri vildi upplýsa mig og tvo félaga mína, sem sagt hefir verið upp nýlega í bæjarvinnunni, af hvaða ástæðum pað hefir verið gert. Ég hefi nú verið hér í borginni siðan ég var smádrengur og greitt öll mín gjöld, er ég nú orðinn farinn, )>arf pó að lifa eins- og hinir. Þyk- ir mér pví dálítið hart, að ég skuli vera einn hinn fyrsti, sem rekinn er úr bæjarvinnunni að pessu sinni. Bœjarvinnumaður. Héraðstæknisembættið á ísafrrði hefir verið veitf Krist- jáni Arinbjarnar, áður héraðs- lækni á Blönduósi. — Héraðs- læknisembættið á Blönduósshér- aði er auglýst laust til umsóknar! með fresti til 15. dezembers. Beztu egipzka cigarrettunar í 20 stk. pökk> ura, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru ö Glgarettur Ö frá Nieolas Soassa fréres, CairO KS Einkasalar á íslandi: X Tébaksverzlun íiSaaids h. f. XXXXXXXXXX»<XXXXXXX>ö<X> Hafnarfjörðnr. Stofnfundur ípróttafélags verkamanna verður haldinn í Bæjarpingssalnum í Hafnarfirði kl. li/2 á morgun. VerkamennJ Fjölmennið og gerist félagar. Kvennadei’d Slysavarnarfélags- ins í Hafnarfirði heldur skemtun í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- fírði í kvöld. Er skemtiskráin á- gæt og má búast við góðri skemt- un. ViðnreignfJapana og Kínverja. Frá Tokio er símað: Japanar hafa hertekið Paichipao í Suður- Mansjúríu. Honjo, aðalherforingi Japana í Mansjúríu, tilkynnir, að barist hafi verið á miðvikudags- kvöldið norðan við Chinchow. Brezk taveitiblanda. Lundúnum, 27. nóv. U. P. FB. Sir Johm Gilmour landbúnaðar- ráðherra lýsti í neðri málstofunni stefnu stjórnarlnnar í landbúnað- armálum. Ætlar stjórnin m. a að lögleiða að ákveðinn hluti af heimaræktuðu hveiti skuli látinn í alt útlent hveiti, sem malað er í landinu, og verður löggjöf um petta efni hraðað svo, að ákvæð- in nói til pessa árs uppiskeru. Bein fjárframlög úr rikissjóði til bænda verða engin. Frá sjómönnunum. FB. 27. nóv. Farnir áleiðis til Englands. Vellíðan. Kærar kveðj- ur til vina og vandamanna. Skipverjar á „Niroi“. Ipnflntninoshoft á sterknm drykkjam í Danmðrkn. Frá Khöfn er símað, að fyrir. pinginu sé frumvarp, sem m. a. tákmarki innflutning á kampa- víni, koniaki og öðrum sterkum drykkjum út petta ár. RJómi (æst allan daginn fAlÞýðubraaðgeFðinni.Lauga- vegi 61. íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- Lækjargötu 2, sími 1292. Gervitennur langódýrastar hjá mér. Sophy Bjamarson. Vestur- götu 17. Boltar, rær og skrúf ur. aid. Pouisen, KJapparstíg 29. Síml 24. xxxxxxxxxxxx Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. „Smiður er ég nefnduru, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Söngvar jafnaðarmanna, valin ljóð og sðngvar, sem alt alpýðu- fólk parf að kunna. Njósnarmn mikll, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund Wil- liam le Queux. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssor. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.