Morgunblaðið - 25.04.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1985, Blaðsíða 1
 B 1 FIMMTUDAGUR 25. APRlL 1985 Dagskrá útvarps og sjónvarps næstu viku FÖSTUDMGUR 26. aprll 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur um unglings- stúlku sem langar til aö veröa knapi. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 1930 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 21.15 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteins- son og Tómas Bjarnason. 2135 Velkomin vestur — Viktorla Múl- lova. Bandarísk heimildamynd. I júlibyrjun 1983 leituðu tveir sovéskir tónlist- armenn, sem voru I hljómleikferð I Finnlandi, hælis I bandarlska sendi- ráöinu I Stokkhólmi. Þetta voru Vikt- orla Múllova, kornungur fiölusnilling- ur, og Vigtang Jordanja, hljómsveit- arstjóri. Slöan lá leiðin til Bandarlkj- anna þar sem þau hafa búiö og starfað slöan. I myndinnl er rakinn listamannsferill Viktorlu Múllovu fyrir og eftir flóttann og hún lýsir kynnum slnum af Vesturlöndum. Hún kom til Islands á dögunum og lék meö Sin- fóniuhljómsveit Islands 18. þessa mánaðar. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Salamandran. (La salamandre.) Svissnesk blómynd frá 1971. s/h. Leikstjóri Alan Tanner. Aöalhlutverk: Bulle Ogier, Jean-Luc Bideau, Jcques Denis og Veronique Alain. Maöur nokkur kærir bróður- dóttur slna fyrir aö hafa skotiö á sig með riffli. Hún staðhæfir hins vegar að hann hafi orðiö fyrir voöaskoti. Ekkert veröur þó sannað I málinu og er það látið niöur falla. Slðar hyggjast tveir ungir og hressir menn gera kvikmyndahandrit um þetta efni og lýsir myndin samvinnu þeirra. Arangur hennar veröur þó annar en ætlaö var. Þýöandi Olöf Pétursdóttir. 00.55 Fréttir I dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 27. aprll 16.30 Enska knattspyrnar.. 17.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 19.00 Húsiö á sléttunni. Fósturbörn — fyrri hluti. Bandarlskur framhaldsmynda- fiokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Hótel Tindastóll. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur I sex þáttum um seinheppinn gestgjafa, starfslið hans og hótelgesti. Aöalhlutverk: John Cleese. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.05 Frjáls aöferö. Danskeppni unglinga I Tónabæ 16. mars sl. Að lokinni forkeppni vlöa um land komu saman tlu einstaklingar og tlu dansflokkar til að keppa um titilinn .Islandsmeistarl unglinga 1984 I .freestyle“-dansi". Kynnir Baldur Sigurðsson. Stjórn upptöku: Elln Þóra Friðfinns- dóttir. 22.20 Silfursvikin. Bresk gamanmynd frá 1977. Leikstjórl Ivan Passer. Aðalhlutverk: Michael Caine, Louis Jourdan, Cybill Shepherd, Stephane Audran og David Warner. Bandarlskur glæpahringur hyggst ávaxta pund sitt meö þvl að kaupa banka I Sviss. Bankinn reynist vera á brauöfótum en umboösmanni bóf- anna býöst aftur á móti ný tekjulind sem er ótæmandi uppspretta silfurs. Þýöandi Jón O. Edwald. 00.15 Daaskrárlok. SUNNUD4GUR 28. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sólveig Lára Guömundsdóttir flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Asa H. Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. — breskt sjónvarpsleikrit ■i Breskt sjónvarpsleik- 45 rit, „Kona bankastjór- ans“, er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.45 á mánudagskvöld, 29. apríl nk. Leikstjóri er Valerie Hanson, en leikurinn er eftir Valerie Ker- shaw. í aðalhlutverkum eru Avril Elgar og Richard Pearson. Söguþráðurinn er á þá leið að George Smith er að verða 65 ára og því nærri kominn á ellilaun. Hann er bankastjóri, en konan hans, Dorie, húsmóðir. Þau hjónakornin hafa búið i sama húsinu síðan þau giftu sig. Er George hættir vinnu sinni, gerist hann þá heldur afskipta- samur við konu sína og hyggst hann leggja undir sig meira og meira pláss af gróðurhúsi hús- móðurinnar, sem hefur verið hennar „hobbý“ í fjölda ára. Dorie fer nú ekkert að lítast á blikuna og tekur upp á því að segja plöntunum sínum frá ráða- gerðum sínum. „Kona bankastjórans“ „Stundin okkar“ — lokaþáttur aö sinni Þá er komið að 1 O 10 síðustu Stund- inni okkar á þessum vetri, sem verður á dagskrá á sunnudag klukk- an 18.10. Meðal annars mætir á staðinn lifandi hestur með Bjössa Bollu og Ásu Ragn- arsdóttur á bakinu. Sólveig Arnardóttir er kynnir en Bjössi Bolla reynir það nú líka, en tekst miður upp. Sigurður Skúlason leikari flytur okkur sögu á tákn- máli, en það er sagan um Velvakanda og bræður hans. Benni og Kata eru enn að stríða hvort öðru. Hörður Torfason flytur okkur lítið lag. Nokkur við- töl verða einnig við leikend- urna i óla prik og að sjálf- sögðu við Bjössa Bollu. Ása H. Ragnarsdóttir, annar umsjónarmaður þáttarins, mætir einnig á staðinn. í lok þáttarins mæta stðan öll börnin, sem hafa kynnt i þættinum í vetur. Lóló, Elfa Gísladóttir, og FrLssi 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðs- son. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaöur Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Búriö eöa leyndardómurinn kruf- inn. (La Cage ou l'anatomie d'un myst- ére.) Kvikmynd eftir Eirlk Thorsteinsson. 22.05 Til þjónustu reiðubúinn. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I þrettán þáttum. Leikstjóri Andrew Davies. Aðalhlutverk: John Duttine. Efni sföasta þáttar: David fer heim til Wales I sumarleyfinu en samlagast ekki lengur fjöiskyldu sinni. Þar kynnist hann Beth og ástinni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok. /HMUD4GUR 29. aprll 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö teiknimyndum: Tommi og Jenni, bandarisk teikni- mynd og teiknimyndaflokkarnir Hatt- leikhúsið og Stórfótur frá Tékkóslóv- aklu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fangi af fúsum vilja Bresk náttúrulltsmynd um gulnefs- tókann I Austur-Afrlku og merkilega hreiðurgerð þessara fugla. Þýöandi og þulur Ari Trausti Guömundsson. 21.10 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Kona bankastjórans Breskt sjónvarpsleikrit eftir Valerie Kershaw. Leikstjóri Valerie Hanson. Aðalhlutverk: Avril Elgar og Richard

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.