Morgunblaðið - 25.04.1985, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.04.1985, Qupperneq 2
2 B MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 1985 matur er dýrlegur ráð“ á veislui iborðið yjkahrygg^ Z íslensk „vilht Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hróltsdóttir. 19.25 Krakkarnir (hverfinu Þrettándi þáttur. Kanadlskur myndaflokkur um hversdagsleg atvik I llfi nokkurra borgarbarna. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 TootS Þýsk heimilda- og tónlistarmynd um belglska munnhörpuleikarann Jean Babtiste Thielemans en sérgrein hans er djass. I myndinni er meöal annars fylgst með „Toots" á hljóm- leikaferö til Zurich og New York þar sem hann lék með þekktum banda- rlskum djassleikurum. 21J5 Baráttan viö herólnið Ný bresk heimildamynd um aukna herólnneyslu ungs fólks I Bretlandi og þann vanda sem yfirvöld, læknar og vandamenn sjúklinganna eiga viö aö etja. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22,20 Aðeins þaö besta Bandarisk blómynd frá 1951. Leik- stjóri: Michael Gordon. Aöalhlutverk: Susan Hayward, Dan Daily, George Sanders og Sam Jaffe. Myndin er um unga sýningarstúlku sem stofnar eigiö tlskuhús og setur markiö hátt. Þýöandi: Eva Hallvarðsdóttir. 23.50 Fréttir I dagskrárlok. L4UGv4RD4GUR 4. mai 16.00 Enska knattspyrnan 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 Fréttaágrip á táknmáli 18.20 Fréttir og veöur 18.45 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva I Evrópu 1985 Bein útsending um gervihnött frá Gautaborg þar sem þessi árlega keppni fer nú fram I þrltugasta sinn meö þátttakendum af nltján þjóöum. Hinrik Bjarnason lýsir keppninni. Evróvision — sænska sjónvarpiö) 21.25 Hótel Tindastóll Þriöji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur I sex þáttum um seinheppinn gestgjafa, starfsliö hans og hótelgesti. Aðalhlutverk: John Cleese. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.00 Heiftarleg ást Ný sovésk blómynd gerð eftir leikriti frá 19. öld eftir Alexander Ostroviski. Leikstjóri Eldar Ftjasanof. Aöalhlut- verk: Larisa Gúseéva, Alisa Freind- lih, Nlklta Mihalkof, Ljúdmlla Gúrts- énko og Andrei Mjahkof. Söguhetjan er ung og falleg stúlka af góöum ættum en févana. Hún á ekki margra kosta völ þar sem enginn er heimanmundurinn en ekki skortir hana þó aðdáendur. Hún veröur loks ástfangin af glæsilegum og verald- arvönum stórbokka sem ekki reynist allur þar sem hann er séöur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 00.30 Fréttir I dagskrárlok. SUNNUD4GUR 5. mal 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Húsiö á sléttunni Fósturbörn — slðari hluti. Lokaþáttur myndaflokksins. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Islenskur heimsborgari — fyrri hluti Kristján Albertsson segir frá upp- vaxtarárum I Fleykjavlk og kynnum slnum af skáldum og listamönnum heima og erlendis á fyrstu áratugum aldarinnar. Steinunn Sigurðardóttir ræöir viö Kristján en dagskrárgerö annaöist Marlanna Friöjónsdóttir. Slöari hluti er á dagskrá kvöldiö eftir, mánudaginn 6. mal. 21.55 Til þjónustu reiðubúinn Fjóröi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I þrettán þáttum. Leikstjóri Andrew Davies. Aðalhlut- verk: John Duttine. Efni slöasta þátt- ar. David snýr aftur til starfa, kvænt- ur Beth. Þau eru hamingjusöm en ýmislegt bjátar á I starfinu. Einkum vekur andstaöa Davids gegn strlðsminnismerki gremju margra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Afangastaöir i Portúgal Þýsk heimildamynd um Algarve- ströndina, þjóögarða, náttúruvernd- arsvæöi og aöra fagra staöi I Portúg- al og á eyjunum Madeira og Porto Santo. Þýöandi Veturliði Guönason. 23.50 Fréttir I dagskrárlok. Pearson. Þaö veröa mikil viöbrigði fyrir konu bankastjórans þegar maö- urinn hennar sest I helgan stein. Hann gerist þá afskiptasamur um þau mál sem áöur hafa verið I verka- hring húsmóðurinnar. Ut yfir tekur þó þegar hann hyggst leggja undir sig gróðurhúsiö og stofna kaktusarækt frúarinnar I voða. Þá er henni nóg boðið og grlpur til örþrífaráöa. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Fréttir I dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR 30. apríl 19.25 Vinna og verðmæti — hagfræði fyrir byrjendur. Fyrsti þáttur. Breskur fræöslumyndaflokkur I fimm þáttum sem kynnir ýmis undirstöðu- atriöi hagfræöi á auöskilinn og Hfandi hátt, meöal annars meö teiknimynd- um og dæmum úr daglegu llfi. Þýö- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Heilsað upp á fólk 13. Kristmundur Bjarnason. Krist- mundur Bjarnason á Sjávarborg, skjalavörður viö Héraösskjalasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki, er landskunnur fyrir fræðimennsku og ritstörf, einkum á sviði byggðasögu á Noröurlandi. I þættinum ræðir Ingvi Hrafn Jónsson viö Kristmund um hugöarefni hans. 21.25 Verðir laganna (Hill Street Blues) 1. Krókódilaveiðar. Fyrsti þáttur af átta I nýrri syrpu þessa bandarfska myndaflokks sem sjónvarpiö sýndi siðast fyrir tæpu ári. I þáttunum er fylgst með starfinu á lögreglustöö I skuggahverfi banda- rlskrar stórborgar. Aöalhlutverk: Daniel J. Travanti, Ver- onica Hamel og Michael Conrad. Þýöandi Bogi árnar Finnbogason. 22.15 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjónar- maöur Ögmundur Jónasson. 22.50 Fréttir I dagskrárlok. AHÐMIKUDMGUR 1. mal 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og er- lendu efni: Söguhorniö — Hörmuleg heimkoma, eftir Jóhannes Friö- laugsson. Dögg Hringsdóttir les, myndir: Hringur Jóhannesson. Kan- Inan með köflóttu eyrun, Dæmisögur og Högni Hinriks sem Helga Thor- berg les. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sveiflur íslenska hljómsveitin flytur I sjón- varpssal tvö verk sem samin voru fyrir hana og frumflutt I Laugardals- höll á ðskudagskvöld I vetur. Verkin eru „Broadway I sextlu ár“ laga- syrpa úr söngleikjum I útsetningu Óla Gauks — og konsert fyrir tvo raf- magnsgltara og hljómsveit eftir Vil- hjálm Guöjónsson. Stjórnandi Guömundur Emilsson. Kynnir Vernharöur Linnet. 21.05 Lifandi heimur 9. A mörkum láðs og lagar Breskur heimildamyndaflokkur I tólf þáttum. Umsjónarmaður David Attenbor- ough. I þessum þætti er fjallað um lifheim fjörunnar, jurtir og dýr sem hafa aðlagast breytilegum llfsskilyrð- um flóöa og fjöru. Þýðandi og þulur Öskar Ingimars- son. 22,10 Herstjórinn Lokaþáttur. Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur I tólf þáttum, geröur eftir metsölu- bókinni „Shogun" efftir James Clav- ell. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlut- verk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune og Yoko Shimada. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.00 Fréttir I dagskrárlok. FÖSTUDNGUR 3. maí 19.15 A döfinni JSgð&KUH M er sannkallað utrarkltlar bragðlaukana. lostaet! - a,eyy dágóður kostur Mun*. <Z TJ2SZ Z ?SÍ!%S.htrra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.