Alþýðublaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 2
2
▲LÞÝÐUBLAÐIÐ
FJárhagsáætluiB
Reykjavíkur.
Knútur boTgarstjóri hefiir nú
teki'ð upp þá aðferð um samn-
in,gu frumvarps að fjárhagsáætl-
un Reykjavíkur fyrir næsta ár,
að hann hefiir samiö þa'ð einn, í
stað þess að fjárhagsnefnd semdi
það, eins og venja er til. Er
frumvarp þetta hið miesta niið-
urskurðarfrumvarp. Hjá því hefiir
að vísu ekki orðið komist, að á-
kveða fé til atvinnubótavinnu. Er
það samkvæmt frv. samfals með
viinnu, er framkvæmd sé fyriir
gasistöðina (skurðgröfíur) og höfn-
iina 270 þúsund kr., en taliö að
það ei'gi að nema 300 þús. kr.,
að meðtöldu því sem bærimn
ileggi1 í atvinnubótavinnu fram að
áramótum. En þegar atvimnu-
bótavinnunni sfeppir eru aHrir
verklegar fmmlwœmdir skornar
nidur í frumvarpi borgarstjóra.
Tii nýrra gatna, malbiikunar eða
nokkurra slíkra framkvæmda er
þar ekki einn eyrir ætlaður. K.
Z. sagði að vísu í framsöguræðu
sdnni á bæjarstjórnarfundinum
síðasta, — við 1. umræðu um |
áætlunina, — að h.ann gerði ráð
fyri;r, ef innheimta eldri útsvara
gangi vel, að Laugavegurinn verði
maibikaður siamkvæmt fjárhagsá-
ætlun yfirstandandi' árs, siem um
það, eins ‘og mörg ön.nur verk.,
sem gera átti, hefir ekki verið
framkvæmd. Dýrtíðaruppbót
starfsmanna bæjarins,, Siem ekk:
eru ráðniir utan viö iaunakerfið,
vill Knútur lækka úr 40°/o í 25"/o.
Stefán Jóh. Stefánsson talaði
af hálfu A'.þýðuflokksins. Vítti
hann einræð; Knúts um samningu
fjárhagsáætlunaimnar, þar sem
hvorki hefir veri’ö leitað álits fast-
eiignanefndar né veganefndar, eiins
og venja er tiil, og fjárhagsnefnd
hefir ekki samið frumvarpið,
heldur sýndi Knútur hemni að eins
frumvarp sitt.
St. J. St. benti á, hvílík óhæfa
er að flytja sííkt niðurskurðar-
frumvarp um verklagar fram-
kvæmdir nú þegar atvinnuleysi
þrengir svo mjög að fjölda bæj-
arbúa. Siíkt sé hnefahögg í ia(n,dlit
atvinnulausra manna. Atvinnu-
bótaféð eigi' ekki að korna í stiad
fjárveitiinga til anmana verklegra
framkvæmda, heldur til víðbótgr
peim. — f annan stað sýndi hann
fram á, að óhæfa er að lækka að
neinu leyti dýrtíðaruppbót lág-
launamanna í þjónustu bæjarins,.
Hann benti bæjarstjörnihni til
eftirbreytni á það, að i fjárhags-
áætlun Kaupmannahafnar fyrir
xæsta ár er ákveðið að verja
inörgum milljónum króna til at-
vinnubóta og jafnframt eru aðrar
verklegar friamkvæmdir aukniar'að
miklum mun. Þar eru það líka
jafnaðarmenn, sem stjórna.
Skógar eyðlleggjast.
Nýlega urðu miklar skriður i
VariLdfirði í Noregi og eyðilögðu
þær um 80 þúsund fermílna
skóglendi.
Gunnar M. Magnúss:
Brekkur.
Það hefir di'egist um of að
þessarar ágætu barnabókar væn
getið hér í blaðinu. Venjuilegast
kemur fjöldi barnabóka út á
haustin. Eru þær auöviitað miis-
jafnar aö gæðum', eins og geriist
og gengur, en ein sú allra bieztá
þeirra, sem ég hefi lesið, og þærj
eru ekki svo f.áar, er lesbókitn fyr-
ir börn eftir Gunnar M. Magnúss.
kennara, sem hann nefnir „Bnekk-
ur“. 18 sögur eru í bókinnii. Þær
eru stuttar, en efnið er þánniig, að
það heidur jafnvel huga fullorð-
inna föstum frá byrjun til endæ
AÖ dærna um hver sagan sé
bezt, ætla ég mér ekki, en sög-
unum af Auöi þykir mér garnan
að. Get ég og ekki stilt mig um
að biirta hér eina sögunia af Auði,
en hún beitiir Jóiasveinarnir:
„Skammdegið var komáð méð
i skuggunum og snjónum. Sólin
| skein .sjaldan gegn um úfin skýin.
! Það var oft kalt úti. —
í En börnin geta oft skemt sér
vel inni við gulfin sín. Og gaman
þykir þeim líka að sitja við
gluggann og horfa út.
Einu sinni sem oftar lá Auður á
hnjánum á stóli við gluggann og
horfði út. Hún hafði olnbogana á
gluggakistunni', lófana undiir kinn-
unum og söngla'ði lagstúf aftur
og aftur.
Hún sá út á þjóðvegiinn, yfir
mela og börð, hæðir og hóla og
'Esjuna langt í burtu.
Esjan var í hvítum snjókufli,
sem náði langt niður eftir hlíö-
unum. En neðar gægðust Sikriður
og hólar upp úr fönninni.
Esjan er oft undur falleg. Hún
á svo fagra liti, að hún getur mint
unga og gamla á það fegursta og
bezta, sem þeir þekkja.
Nú sendi lækkandi haustsólin
rauðleitan bjarma yfir landið. Og
undir rökkrið setti Esjan snöggv-
ast upp rauða kórónu, sem geisl-
arnitr ófu að höfði hennar.
Auöur litla hætti alt í eiinu í
miðju lagkra, kipti í mömimu sína
og kallaði:
„Mamma, mamma, sjáðu, sjáðu.
Nú eru jólasveiinarniir að koma
með jólin niður eftir Esjunni."
Ég ætla mér að gefa mínum
strák þessa bók undi!r eins og
hann hefir lært að lesa. Ég er
sannfærður um, að bæði vekur
hún greiind hans og hún geriir
hann Líka að betri manni.
„Það, sem ungur nemur, gamall
temur.“
Bylting i Snður-Amerikíi.
Nýliega brauzt út byilting í
Equador í Suður-Ameríku. Upp-
reisnarmönnum hafði, er síðast
fréttist, tekist aö ná á sitt vald
borgunum Santa-Rosa og Pasjo
Zaruma. Offursti nokkur, Alba að
nafni, hefir látið tifkynna, að hann
sé einvaldur í landinu.
Skuldagreiðslnliiéfð.
Washington, 19. dez. UP.-FB.
Fultrúadeild Bandaiíkjaþilngs-
iihs hefiir samþykt ófri'ðarskulda-
grei'ð s 1 uf ne stsisamrin ga Hoo vérs
■frá í sumar.
iiverf stefsBir?
Hvað skal gera.
v.
Vel sé þeirn, sem þekkja siin.n
vitjunartíma! Heill þeim, sem ekki
láta ánetjast í blekkingum au'ð-
valdsins! Á krepputímum opnast
augu margra fyri-r siannleikanum.
Rieynslan er bezti kennari, en
fræðsla hennar er næsta dýr.
Betra hef'ði okkur verið að takai
ráðin í tíma. En nú höfum við
áþneifanlega rekið okkur á við
hvers konar stjórn við búum. I-
haldsstjörn bæjarins hefir siglt
fjármálum bæjarfélagsins í
strand, „bæjarkassinn" er tómur.
Og það Sem meiira er, tómahljóð-
ið stafar af því, að kjarni íhalds-
ins hér í Reykjavík hefir trasisaö
.að greiða útsvöián sín. Yfinsitéttin
hefir ekki umboðsmienn sina til
'einsps í bæjarstjórn. Þið, al-
þýðumenn og konur, sem hafið
gefið íhaldinu atkvæði ykkar við
síðustu bæjarstjórnarkosningar,
sjáið þið nú hvílíkt glapræði það
var? Og þið, sem bættuð gráu
ofan á svart, með þvl að kjósa
Magnús „fyrrum dóisent" inn á
þing, sjáið þið nú hvernig þið
unnuð á móti sjálfum ykkur?
Hvenæf haldiið þið að þeir vinni
ykkar málstaö gagn, sem eiga
andstæðra hagsmuna að gæta?
Aldrei. Sjáið þið hvert stefnir með
því að velja ykkur fulltrúa úr
yfirstétti-nni ? • Slík mistök eru
barnabrek, sem hefna sín grimmi-
lega. Afleiðing þeirra er harðvít-
ugri árás á hendur ykkur, meiri
kúgun, þverrandi frelsii. Og vitið
þið hvað gera skal ? Já; það vona
ég að sé. Augu ykkar opnast,
skilningur ykkar vex, því reynsllan
er ólyginn lænnari. Þið vitið, að
fulltrúa ykkar eigið þið að velja
úr hópi þeirra manna, sem berj-
ast fyrir bættum kjörum ykkar.
Og pá finnið pið 'í Alpijðuflokkn-
um. Alþýðuflokkurinn er sá flokk-
ur, sem berst fyrir jafnrétti, frelsi
og bræðralagii.
28. nóv.
Svðr
til
Jósefs Húnflorð,
Bjarna Bjðrnssonar
og Gísla Ólafssonar.
„Mig setti hljóðan."
1. 1. Þegar að hnarreistir hnjúk-
ar gráta sínum blendnu tárum, má
búast við skriðum og stórflóðum.
Eitt slíkt valt fram kolmórautt
í „Vísi“ 13. þ. m. með undirskrift'
inni Jósef J. Húnfjörð.
Menn höfðu fyrir löngu séð
þann hnjúk hreykja sér það hátt
sem honum var unt, og haldið
fyrir löngu að hann mundi ekki
þola reygingiinn og springa, em
himgað til höfðu að eins seitlað frá
honum smálækir og ekki borið
fram nema venjulegan leir. Menn
urðu því alveg undrandi, er allur
þessi „hroði“ ruddist fram.
Það sem J. H. læst ekki skilja.
í grein minni í Alþbl. 9. þ. m., er
samlíkingin að fara í „fjösagall-
ann utan yfir sparifötin“. Vill J.
H. telja hinar góðkunnu hring-
hendur Gísla Ólafssonar svo lé-
legar, að þær geti .ekki talíst
spariflíkur?
Ef svo er eklri, hefði hann orði'ð-
að hrekja lýsingu mína á kveð-
skapnum til þess að hann teldiist.
ekki hinir verstu larfar, en það
hefir hann ekki borið við frekar
en annað af greininni, heldur að
eins étið upp nokkur atriði, sem
þó eru ramvitlaust með farin, sero
þó er óvíst að stafi af illgirni,
heldur fljótfærni og eftirtektar-
ieysi höf.
Til að sýna sem allra gleggst
rangfærslur hans, rakaleysi og
orðagjálfur, tek ég hér upp Upp-
haf einnar greinar hans.
„3. KveÖskapurinn átti að verða:
kveðskiapur" o. s. frv.
1 staðinn fyrir:
„3jii liður á skemtiskránni átti
að vera kveðskapur" o. s. frv.,
þar sem liðað er sundur með-
feirð stemmunnar, en hann (J. H.)
minnist ekki á hana meir. Þetta
eru rökin hans!
Ég ætla ekkii að endurgj-alda
J. H. skítkast hans í sama, enda
mundi mig skorta mælsku til að
rista jafn skáldlega djúpt „í lög
jarðar" sem hann.
Ef J. H. einungis vildi lesa
grein sína sjálfur sem hlutlaus
væri, óska ég honum ekki lrarð-
arii dóms.
2. 1. Bjami Björnsson ritarmjög
einhliða grein í Alþbl. 12. þ. m.
og ráðleggur þeim mönnum, sem*
ekiki1 geti haft gaman af þessu
svona hjá Gísla Ólafssyni, að
liggja heldur í „kistum sínum".
Þetta er vitminna en svo, að það
sé svaravert, og fæ ég ekki ann-
að vit út úr þeirri grein en að
góð sé hver líðandx stund, sem
hægt sé að hlægja, að hverju
svo sem það er. Það er öllum
vifcanlegt, að menn geta oft ekki.
annað en hlegiÖ að því, sem þeir
samtímis hafa andstyggð á. En
betri tel ég þau skemtiatriði, sem.
Pabbi.
G. B. B.