Alþýðublaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1931, Blaðsíða 4
4 £&ÞSÐUBIIAÐ1Ð Til VifUstaða alla dagakl. 12-3 Hin eru ötarein og kiulluð Sendugau til Schram á Frakkastig 16 og íáttu gera við pau og kemisk-Te rar- tareinsa pau, pá veiða pau aftur næstum sem nl Simi 2256. Við sækjuni. Við færum. og t .d. „Si'gnýjarháritV', erindið um Ben Lindsey eða um Sig- urð Hranason, langar til þess a'ð heyra það á ný, og nú er tæki- færi til a'ö lesa þau. Þarna eru 16 merkiieg erindi í vandaöri út- gáfu. Prestafélagið gefur riíið út, en Einar H. Kvaran ritar inngang aö bókinni. Hennar veröur nánar getiö síðar, en þegar skal benl á, a'ð þettá er rit, sem fjölmargir munu lesa meö mi-ká'.li ánægj'u, Gaðm. R. Ólafsson úr Grindavík. Á, ,Dagsbrúuarfundinum“ í kvöld, sem verður á venju- legum stað og byrjar fcl. 8, veröa! félagsmál og atvinnuleysismálið efni fundarins. Kjartan Ólafsson ætlar að skemta félagsimönnum með kveðskap, en hann er á- gætur kvæðamaður, svo sem kunnugt er. — Félagsmenn einir hafa aðgang að fundinum. — Komið stundvíslega! Jólablað „Skátans“ er komið út. Byrjar það á hieil- síðumynd af skíðamanni. í blað- inu eru myndiir og greinar meó hvatningum til hressandi fer'ða- laga og frásögnum um það, sem íyrir skáta hefir borið í förum þeirra, o. fl. Bráðkvaddur varð í fyrrakvöld Ingvar Hjör- leifsson rafvirki. Var hann k'Om- liinn i kikhúsið og ætlaði áð inorfa á sjónleikinn, en var andaður á’ö- ur en sjónleýturinn hófst. ,Esja“ kom laust fyrir kl. 7 í gær- kveldi mieð um 70 farþege Hrepti hún vonskuveður á Faxa- ú'lóa í igær. Meiddist einn hásetinn nokku'ð, en þó ekki mjög m.\!uö. BjörgunarbátarnÍT fóru úr skor'ð- um og ei'nn þeirra brotnaði tals- vert. > Btíí ©a» fréttsi? Nœiurtœkmr er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannaisííg 7, sími 1604, og aöra nótt Ós,kar Þórðarson, öldugötu 17, uppi, sími 2235. Nœlurvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og Iyfjabúð- inni „Iðun;ni“. Messur á morgun: í dómkirkj- unni kJ. 11 séra Friörik Hall- giimsson. EngL'n síðdegiismessa. * íríkirkjunnL kl .5 séra Árni Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju kl. 9 f. m. háme&sa. kl. 6 e. m. gnös- þjónusta með predikun. Útixirpiv í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 18,40: Barnatími (Guðný Guðmundsdóttir). Kl. 19,05: Fyriirlestur Búnaðarfélags Íslands: Sauðfjárrækt, II. (Páll Zóphóníasson). Kl. 19,30: Ve'ður- fregnir. Kl. 19,35: Fyririestur Bún- aðarfélags ísiands: Skipulag op- inberra búnaðarmála. (Bjarni Ás- ge:;rsson). KI. 20: Leíkáð úr „Fjalla Ey.irdi' (Soffía Guðlaugs- dóttir og Gestur Pálsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Söngvél- spilið. Dansiög tii kl. 24. Bnðhúsið er opið hvern virkan dag frá kl. 8 að morgni tii! kl. 8 aö kvöldi. Rnfniagnsvirki befir Sigúrður Ágústsson verið löggiítur hér í Reykjavík fyrir lágspennuveitur. Togararnir. „Karlsefni" fór á veiöár í gæ;r og í gærkveld: fór „Andri" aftur á veiöar. Búist var viö í morgun, að „Egill Skalla- grímsson" fari á veiðar í dag. „Ægir“ fer í dag ti,l Akureyrar með lík Bjarnar Líndals. Fisktökusktpið ,,Eikhaug“ hætti við að fara í gær áleiðis ti). Austfjarða, en búdst var við í | morgun að það fari í dag. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 6,57 Vi 1.00 danskar — — 122,38 100 norskar — — 120,54 100 sænskar — — 123,29 Veðrio. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hxti í Reykjavík. Otlit á Suðvestur- og Vestur-landi: Suð- vestan-hvassviðri eða storm.ur í dag, en lægiir í nótt. Skúrir og haglél og síðan snjóéi. Kristileg s imkoma á Njáisgötu 1 annað kvöld kl. 8. Allir vel- komnir. GLeðileg jól og notcdegi nýjár óska ég öllum borgurum, frænd- um og vinum. Oddur Sigurgeöirs- son, Sólmundarhöfða. NB. klipp- ið þ'enna lappa úr blaðinu og geyrr.i j. — P.entaða hiillaósk fíið þið ekki frá mér um næstu jól. \ erð líklega einn heima á jóladag, I „Göteborgsposten“ 23. okt. er alllöng grei'n um róðraræfingar „Ármanns" o.g „K. R.“, og er lýs- ing sú á þessari starfsemi, sem blaðið fiytur, frá Sigge Jonson róðrarkennará. Greitninni fylgir mynd af kappróð'rabát á höfniinni í Reykjavík. (FB.). Frá Sviss. Motta hai'tir sá, er feosinn hefir verið forseti Sviss- lands. Góohjartaour pjöjur. Fyriir nokkru var verkama'ður nokkur í Danmörku tekinn höndum, á- kærður fyrir þjófnað. Fyrir rétt- inum kom það í ljós, að hann hafði ekki notað neitt af þýfinu sjálfur, heldur gefið vini símum, atvinnulausum verkamanni með þungt heimili, það alt. Hœstaréitarmálaflutnjngsmeður nokkur í Kaupmannahöfn hvarf nýlega og hefir ekki fundist enn. Hann hafði verið í fjárhagsvand- ræðum, og í ósátt við konu sína. Hann skar sig í kviðinn. Ný- lega var verkamaður nokkur í Danmörku að skera sér brauð- sneið, en svo óhönduglega tókst honum það, að hnífurinn, sem var hárbeittur, hljóp í kvið hans og skar hann djúpu sári. Maður- inn ætlaði að fara ríðandi á hjóli tiil sjúkrahússitnis og láta saumia skurðinn saman, en er hann var kominn skamt á leið féll hann af hjólhestinum meðvitundariaus. Vegfarendur tóku hann af göt- nnni, náðu í sjúkrabifreið og var honum svo ekiið í sjúkriahúsið. Sænska happdrættið. Kaupi allar tegundir b réf anna. D ráttar- listar, til sýn s. Magnús Stef- ánsson, Spitalastig 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 siðdegis. Þ Þorgilsson: Kenslubóká spænsku Verð 12 kr. Fæst á Bergststr. 56. BARNABÓKIN FANNEY. Þrjú krónuhefti fást hjá bóksölum. Ódýrastar kápur og kjólar fyrir jólin Síg. Guðmundsson, Þing- holtsstræti 1. Jólaútsala á veggfóðri að eins í 3 daga. Veggfóðurútsalan, Vest- urgötu 17. Urval af rammaiistum og myndum. Odýr innriimmnn. Brðttngðtn S, Sfmi 199. Odýra vikan h|á — Georg. VSrubúðin, Laugavegi 53. Hýtt og vandað borðstofn- borð til sölu með sérstöku tæki- færisverði í Vörusalanum, Klappar- stíg 27. Islenzk frlmerkl kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2, sími 1292. Á Freýjugötu 8 fást dívanar með lækkuðu vetði til áramóta. Einnig madressur lang-ódýrastar þar. Sími 1615. Rjómi 8æst ailan daginn iAlpýðubrauðgerðinnl.Lauga- vegi 61. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant- ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjamt veið. Ljósmydastofa Péíurs Leilssouar, Þingholtstræti 2, (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1 — 4. Myndir stækkaðar.Góð viðskifti. Dðmukjólar,Unglinga og Telupkjéíar, allar stæ ðir. P jðnasilki. Vetrar kápnr. Ódýrara en alls- staðar annarsstaðar. Hfönn, Laugavegi 19. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoiii. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.