Alþýðublaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 3
ttfcÞXÐHBkA&IÐ B Heiðruðu húsmæður og húsfeður. Nú nálgast jólin óðum. Þá þarf hvert heimili að gera innkaup á einhverri at neðangreindum tegundum: Þórs-jóiaol, Þörs-|éla-pilsner, Þórs-löla-blór, Þérs-|éla~maltiil9 i»ér s-|éla- hvitol, '..v I ■■ Þérs-|éla-gosdrykkir Þérs-|éla-sédavatn. Það verður tómlegt jólaborðið ef einhver ofangreindra tegunda ekki prýðir það. Bðrnin ykbar njóta Jólagleðlnnar i enn rikari mæli ef pau fá að svala sér á Þórs-gosdrykbjnm öðru hvoru. ölið okkar getur sannarlega ailt kallast jólaðl pví jólin verða margfalt ánægjulegri, par sem pað er um hönd haft. Takið fram við kaupmann yðar að pað eigi að vera Þórs-öl og Þórs-gosdrykkir, pá fáið pér pað bezta i þessari grein. H.f. OLGERÐIN ÞÓR. Simi 2287. I Uti. Ársritiö „Oti“, sem gefið er út af skátum, er nú komið út og er bæði fjölbreytt að efni og með mesta fjölda af ágætum myndum. Meðal greina peirra, er pað flyt- ur, má nefna: Sólskin á fjöllum (G. Cl.). Þokunótt á Arnarvatns- heiði (Pálmi Hannesson), Daniel Bruun (J. O. J.), Langjökulför skáta (Helgi Sigurðsis.), en mang- ar eru par fleiri ágætar og skemtilegar greinar. Ung stúlka, sem œtlaði a6 kveðja unnusta sinn, lœtm lífið. Nýlega ætlaði ung stúlka i Dan- mörku að hlaupa upp í jámbrtaut- arlest eftir að hún var komin á ferð. Hljóp stúlkan meðfram lest- innii, en ungur maður leiddi hana. Ah í einu datt maðurinn, en stúlkan féll inn á milli hjólanraa og beið bana. Hún hafði ætlað að kveðja unnusta sinn, sem var mcð lestinni, kom of seint, en vildi ekki hætta við svo búið, og því fór sem fór. „K. R.“ öll félagsbörn í „K. R.“, telpur og drengir, eru boðin á skuggamyndasýningu, sem haldin verður í K. R.-húsinu kl. 5 e. h. í dag. Fjórði flokkur telpna í „K. R.“ hefir æfingu i dag kl. 1—3, B- flokkur kl. 1—2, en A-flokjkúr kl. 2—3. Bréf og svar. I Alpýðublaðinu í dág er talað um pað einræði mitt, að ég skuli hafa samið frumvarp til fjárhags- áætlunar fyrir bæinn næsta ár, en ekki fjárhagsnefndin, heldur hafi ég að eins sýnt nefndinni frumvarpið. Síðustu 18 árin hefi ég samið frumvarpið tii fjárhagsáætlunar og lagt pað fyrir fjárhagsnefnd- ina, svo einræðið er ekki nýtt. I petta sinnið afgreiddi fjárhags- nefndin frumvarpið frá sér með þeim ummælum, að henni hefði ekki unnist tími til að athuga pað til hlítar. I petta siiinni hafðj f járhagsnefndin einnig sérstaklega Mgð mér að semja frumvarpið á pann hátt, sem gert var, eftir að málið hafði verið rætt á fundj nefndariinnar 27. nóvember. Var pað í fullu samræmi við fjár- hagsnefnd, að ekki voru haldnir fleiri undirbúningsfundir í sér- néfndum bæjarstjórnarinnar en gert var. Ég vænti að Alpýðublaðið fiytji pessa leiðréttingu. 19. dez. 1931. K. Zimsen. Ath. Þar sem hr. K. Zimsen í ofanrituðu bréfi viðurkennir, að fjárhagsnefndrn hafi sagt, að hún hafi ekki getað athugað til hlítar fjárhagsáætlunar-frumvaTpið, hef- ir hr. Kn. Zimsen alveg staðfest hin fyrri umrnæli blaðsins, Indverska ráðstefnan fi Lnndúnnm. Gandhi sést á myndinni (sköll- óttur með gleraugu). Á vinstri hönd Gandhi er Sankey lávarður. Samsteypustjórnin brezka hefir nú látið undan kröfu íhaldsáns og skotið á frest að veita Ind- verjum sjálfstjórn, eins og Lofað hafði verið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.