Alþýðublaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.12.1931, Blaðsíða 5
Sunmidaginn 20. dez. 1931. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Rafmagns-iólagjafirnar kaupa allir hjá Eiríki Hjartarsyni, jiar er svo miklu úr að veija og ódsrrt. Ódýra vikan. Karlmannaprjónavesti, á 3 krón- ur. Karlmannapeysur írá 4—7 krónur allar stærðir. Drengjapeysur frá 2,50, allar stærðir. Ensk- ar húfur frá 1,65. MilJiskyrtur á fullorðna og drengi, allar stærð- ir. Matrosaföt og stakar buxur, enn fremur drengjabuxur mis- litar, stuttar, allar stærðir. Stór handklæði 80 aura. Þvottastykki 25 aura. Viskustykki 40 aura. Sængurveraefni: Undirsængur 8 kr. í verið, yfirsængur 6,25 í verið. Ytri ver frá 4 kr. í verið. Vörubúð;n, Laugavegi 53. Jólagjafir. Speglar, fjölbreytt úrval, Ilmvatnslampar (ala- bast), ýms áhöld í baðherbergi o. fl. Ludvig Storr, Laugavegi 15. Jólagjafirnar J kauplð pér beztar og ódýrastar I verzluninni Goðafoss Svo sem: Naglaáhöld, Burstasett, Dömu- veski. Dömutöskui, Samkvæmistöskur, Seðla- veski, Peningabuddur, Skrautskrín, Ilmvötn, Ilmspraut r, Pappirshnífa, Signet, Armbönd, Hálsfestar, Eyrnalokka og margt fleira. Stórt ojf mikið úrval af alls konar Krystalvörum. Skoðið í gluggnna I dag. Laugtcvegi 5. Simi 436. Tilbiinn ábnrður. Sökum hinna sívaxandi örðugleika víð öll millilandaviðskífti verður innflutningur tilbúins áburðar fyrir koma idi vor algerlega mið- aður við pantanir. Búnaðarfélög, hreppsfélöií, kaupfélög og kaupmenn, sem vilja fá keyptan áburð, verða pví að senda oss ákveðnar pantan- ir fyrir 1. febrúar næstkomandi. Ath. Tilgreinið glögglega nafn, heimilisfang og hafnarstað. pr. Áburðarsala rikisins. Sambanð isl. samvinnnfél. Staðreyndir handa Alðýðuflokksmonnnm. Þa'ð er staöreynd, sem eigi þýð- :r í móti að mæla, að ein tunna af síld til söltunar og eitt mál síldar til bræð&lu var áður en síldareinkasalan kom stooðað jafn- mikils virði. En pau fjögur ár, sem einkasal- an starfaði, borgaði hún fyrir síld sem hér segir: 1928 12 krónur. 1929 13 1930 8 1931 2 — Meðaltal nær 9 krónur. Á sömu árum var borgaö fyrir hvert mál af síld til bræðslu: 1928 7—8 krónur 1929 6 — 1930 3—4 — 1931 3—4 — Meðaltal 4—5 krónur. Af pessu má sjá, að pó síld- areinkasalan hafi ekki verið starf- rækt sem ákjósanlegast, hefir fengist hdmingi meira fyrir salt- síldina heldur en ef eingin einka- sala hefði verið. Merkileg skjoS um ísland i erlendum sdfnum Viðtal vlð Guðbrand Jónsson. Alpýðublaðið hafði frétt af því, að félagi vor Guðbrandur Jóns- son hefði í utanferð sinni fundið mörg skjöl og merkiiag í erlend- um söfnum, sem ísland snierta, og sendi pví fréttamann sinn til hans til pess að hafa fréttir af honum um petta. „Þú hefir eftir pví sem sagt er fundið ýms afarmerki'.eg skjöil og forn, sem snerta fsland, á feröa- lagi pínu?“ „Já,“ svaraði hann, „pað er að vísu satt, að ég hefi fundið sitt hvað, en pað er pó ekki mitt verk að dæma um það hve merkileg þau eru, heidur háskólans, sem lagði mér fé til ferðarinnar. Ég sit einmitt nú f óða önn og er að semja skýrslu til hans um starf mitt, og er að ganga frá sfcrá yíir skjöl þau, sem ég hefi fundi'ð, svo og við að hreinrita afskriftir pær, sem ég hefi gert. Ég kynni því fult eins vel við að vita hvað honum pætti á'ður en ég fer að segja nokkuð sjálfur.“ „En þú getur pö sagt okkur hvað pú hefir fundið, því að það getur ekki verið neitt leyndar- mál.“ „Það er að vísu rétt, en pað, sem ég hefi fundið, er svo feiikna- margt og elrki alt svo, að aimenn- ingur haíi neitt garnan af pví, enda pótt það samt gæti verið mjög merkilegt á fræíiiega vísu. En ég get vel sagt pér af einu og öðru, sem ég sá af skjöilum. Langmerkast þykir mér gömul verzlunarbók, sem ég rakst á í Aldinborg. Er hún frá 1585, og hafa Aldinborgarmenn, sem pá ráku verzlun í Nesvogi, fært hana. Það mun vera ein elzta verzlunarbók, sem tiil er af Norð- urlöndum. Eru þar tilgreindir, aö vísu á herfilegasta hrognamáli, hinir íslenzku viðskiftamenn í Helgafélls- og Eyrar-sveit, hvað þeir keyptu; á hvaða verð, og með hvaða vöru peir greiddu og hvað þeir fengu fyrir hana. Það er í raun og veru margar merk- ar upplýsingar, sem þesisi bók gefur. Það má meðal annars sjá, að þá hafa menn aðallega keypt nauðsynjavöru til búsin.s. Brennir vín og áfengi er hins vegar mjögf lítið keypt. Það er aöallega tré, járn, tjara, netjagarn, færi, hatt- ar, skófatnaður og alls konar álnavara, sem menn kaupa. Hef- ir kaupmaðurinn gert upp alla bókina, en ég hefi ef ég svo mætti segja endurskoðað hana, og hefi rekið mig á pað, að á allmörgum reikningum hefir kaupmaðurinn reiknað af kaup- anda frá fjórðun.gi og upp yfir vætt. Meðal annars bar og fyrir mig .samningur milli alpingis og er- lendra kaupmanna, sem dagsstt- ur er 1533. Hefir frumrit hans verið innlimað í rikisskja-lasafnið í Hamborg, en þaö ber vott um aö hann hafi verið skoðaður sem ríkjasamningur. Finst már pað vera eftirtakanlegt upp á það, hvaða augum Hansaborgirnar hafa litið ríkisréttarlega aðstöðu vora. Skrítiö bréf rakst ég og á frá Erlendi lögmanr.i Þorvarðssyn: á Strönd í Selvogi, par sem hann, að pví er virðist, býður kaup- mönnum i Haínarfirci upp á pað, að peir geti mútað sér til þess að leyfa peim vetursetu pvert ofan í öll lög. Skrítið er og að hafa ferigið aðl vita pað, að Jón biskup Arason hefir veri'ð í stórskuldum í Ham- borg, pví pegar sendimenn hans á fund Danakonungs, séra Ólaf- ur, síðar fyrsti evange’.iski bisk- up á Hólum, Hjaltason, og son- ur biskups, séra Sigurður körs- bróðir Jónsson, komu til Ham- borgar, 1542, lét Hamborgarkaup- maður, Hans Thode, leggja lög- hald á farangur þeirra til trygg- ingar stóni skuld, sem biiskup var í við hann og hafði marg- svikist um að borga. Það er ein- kennilegt að sjá að ögmundur biskup er í skuldum við Ham- borgara þegar hann deyr, fyrir orgel, sem hann hafði keypt til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.