Alþýðublaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐTÐ Dagsbrúnarfundurinn. Kommúiiistar og íhaldsmenn sameinasi Fyrir fjónim vikum, þa'ö er þeg- ar næst síðasti fundur verka- mannafélagsins Dagsbrúnar var haldinn, lá fyrir beiöni um Upp- töku í félagið frá Einari Olgeirs- syni. Tjáði þá -einn úr stjóm Dagsbrúnar Ei-nani, sem kominn var á v-ettvang, að stjómin mundi leggja á móti því að hann fengii inntöku, þar -eð hann væri ekki verkam-aður, en stæði hins- vegar framaflega í Kommúnistafliokki Isíands, sem berðist dyggilegast við hiið íhalds og Fram-sóknar gegn Alþýðuflokknum. Genigju þeir meira að segj-a skör framar en íh.aldsf]okkarnir, þar sem þeir Einar og félagar hans lintu aldre-i látunum í VerklýÖsbl-aðinu að reyn-a að gera tortrygg;-l-3gja í aug- um verkalýðsi-ns alla þá Alþýðu- flokksmenn, er verkalýðuri-nn hef- ir valið sér fyri:r forgöngumenn. Var Einari bent á, að þar sem 2/3 atkvæða þarf til þes-s að verða meðlimur í Dagsbrún, þá væri öhugsandi að han-n gæti náð íinn- göngu, þ-egar stj-órnin legði á móti. En þessar ben-dingar um að taka aftur umsóknin-a komu að engu haldi, því Ein-ar mun hafa haldið, að verkamenn mundu hlaupa til í stórhópum, þegar ann- ar eins maður og hann gæfi k-o-sit á því að hann gengi í Dagsbrún. Inntökubeiðnin v-ar þ-ó'ekki bor- in undir atkvæði, h-eldur var bor- in upp tillaga um að fres-ta henni, og sú tillaga s-amþykt m-eð 78 atkv. gegn 45 atkv., þv-ert ofan í mótmæli sprengi-n-ga-kommún- ista. Síðan þetta fór fram, eru liðn- ar fjórar vikur, og hefir ekk-ert verið gert af hendi Alþýðuflokks- m-ann-a ti-1 þ-es,s að vinna á móti. inntöku Ein-ars Olgeirsson-ar í Dagsbrún, af pví fyrirfram var nitad, ad sprengingakommúnistar hefdu ekkert bolmagn til pess ad koma honum að. Af s-ömu or- sök var ekki með einu orði mælt (hér í blaðinu á m-óti inn-töku Ein- ars, sem þó hefði verið sjálfs-agt, -ef til mála hefði komið, að at- kvæðam-agn hefði verið til þes,s að koma honum inn í félagið. Hér var m-eð öðrum orðum sprenging-akommúnistum g-efið tækifæri til þ-eas að sýna hvað þeir gætu. Tillagan kom svo fyrir Dags- brúnarfund á laugardaginn. Fu-ndu fylgismenn Einars upp á því, að Einar ætti sjálfur að fá að s-itjá á fundinum og mæla með upp- tökubeiðm s-inni, og þótti sumum þeir vera hævarskir, að þ-eir skyldu ekki heirnta að Einar fengi Iíka að greiða atkvæði um h-an-a Þessu var vitanlega ekki- anzað, enda hafði verið auglýst að fund- urinn væri að eins fyrir Dags- brúnarmenn. Þegar til aíkvæða kom reyndist aLlur árangur fjögurra vikna smöl- unar sprengingakommúnista, að þeir höfðu aukið atkvæðatölu sína um 17, það ef úr 45 á fyrri fund- inum upp í 62 atkv. En geg.n ti-1- lögunni gr-eiddu 75 atkvæði, sem sýr-ir sem næst sömu tölu Alþýðu- flokksmanna og á fundinum næst á undan, og má af því sjá, að ekki hafði verið smalað af mót- stöðumönnum Ein-ars. Þar sem 75 greiddu atkvæði á móti, hefði þurft 150 atkvæði til þess að korna Einari að. Sprieng- ing-agarpana vantaði- því 88 at- kvæðá í viðbót við þ-esisi 62, sem þei.r höfðu. Þ-ess má geta, að þeir fáu íhaldsm-enn, sem eru í D-ags- tuún ,voru flestir þarna komnir og greiddu atkvæði m:eð Eiinari, því þeir skilja, að íha’dinu kemur b :zt sprenging v-erklýðssamtakanna, ef þ-ess vær-i kostu'r. I samband; við atvinnuleysis- málin h-afa sprengingam-eimirnir á hv-erjum fund-i neynt að gera stjórn Dagsbrún-ar og fulltrúa Al- þýðuflokksins tortryggil-ega. En ti.Igan.guri-nn hefi-r verið of auð- sær; verkamönnum hefir verið augljóst, að þeir voru ekki- að neyna að bæta úr atvinnul-eysinu, h-eldur að láta eitthvað bera á sér, enda hafa þeir tveir menn, s-em sprengingam-ennirnir einkum h-afa haft að forvígismönnum, þ-eir Þorsteinn Péturssion og Guð- jón B-eniediktsiS'On, á hv-erju ári undanfariö veri-ð í kjöri við stjórnarkoisningar í Dagsbrún, þó það hafi borið lítinn árangur. Á þessum síðasta fundi var Brynjólfur Bjarnason mættur með Guðjóni Bemediktssyni, í stað Þor- steins Pélursisonar. í þetta sinn voru þ-að sumar af tiliögum þéim, sem iulltrúar Alþýðuflokks'ins í biæj-ar- stj-órn höfðu borið fram, sem voru „svi.k við verkamenvi", þ-ar á meÖ- al tillagan um að bærinn borgaði atvinnubót-avinnu með ávísu'num, ef hann hefði ekki hadbært fé. Getur hv-er maður séð, að í- haldið g-etur ekki borið við fé- leysi, ef þetta ráð er t-eki-ð, og einmitt það, að íhaldið í bæj-ar- stjórn vill ekki heyi-a þessa til- lögu né sjá, er sönnun þ-ess, að þ-að skilur, að þ-etta myndi koma atvinnubótum af stað,-ef ekkiværi öðru fé til að dreifa. Ef þ-eir Guðjón Ben-ediktsson, Brynjólfur Bjarnason og Þonsteinn Pétursson ættu að fara að stjórna bænum, -en hefðu ekki handbært fé, hvort myndu þeir frekar láta hætta at- vinnubótavimnunni eða g-efa út á- vísanir? Enginn þarf víst að efa. að þeir gerðu hið síðarn-efnda. Ýmislegt fleira í sambandi við þessa sprengingagarpa þyrfti- að athuga, en verður ekki gert. að sinni sökurn rúml-eysis. íslenzka krónan er í dag í 56,88 gullaurum. Einar Sigfússon fiðluleikarl er nýkomi-nn h-ei-m frá Kaup- mannah-öfn, þar s-em hann he.f-T v-erið við tónlistarnám undanfar- in ár, fyrst í kgl. tónli-starskólan- um og þar á eftir hjá mjög þ-ekt- um „priv-atkiennara". Eimar er ungur maður, að ei-ns rúml-ega tvítugur, en þykir framúrskar- andi efnil-egur. H-efir hann þegar fengið það álit í Kaupmannahöfn. að hann sé í fr-emstu röð m-eða.I ungra tónlistarmanna. Mátti- jn. -a. sjá þ-ess m-erki ekki- alls fyrir löngu í helztu stórblöðum borg- arinnar (Politik-en og Berlingske Tidend-e), þar sem han-n og fjótír stallbræður h-ans. f-engu mi-kið lof fyrir m-eðf-erð á kvint-ett eftix Mo- zart. Einar ætlar að halda fyrstu hljómleika sína hér sunnudagimn þriðj-a í jólum, og spi-Iar þá veri- eftir h-eimsfræga tónsnillinga. Verður þ-etta eflaust svo góð skemtun, að ekki, verður á b-etrii kostur nú um hátíðarnar. Ætt-u allir, s-em ánægju hafa af tónli^ -að nota tækifærið, og það því fremur, s-em aðgömgumiða má fá mjög vægu verði,, að ei-ns eima krónu. En vi-ssara mun að út- vega sér þá ítíma, því búast má við að þei-r mi-ðar verði fljót- lega uppse-Idir. F. Skuldagreiðsluhléið. t gærm-orgun fékk FB. þetta skeyti: Frá Washington er símað.: L-eiðtogum flokkanna í öldunga- deildinn-i kom saman um það i fyrra kvöld, að umræður um frumvarpið um samþykt áskulda- greiðslufriests-samningunum í sum-ar skuli hefjast í dag. Verði- umræðum ekki lokið .í da-g, v-erður þeim haldið áfram á morgun og ekki slitið fyrr en atkvæðagreiðsla hefir fram far- ið. Edward Brandes dáirm. Khöfn, 21./12. UP,—FB. Dr. Edward Br-andes lézt á sunnudag eftir 6 vikna veikindi Hann varð 84 ára g-amall, var tvisvar ráðh-erra og var kunnur rithöfundur og ræðumaður. Hanin var, sem kunnugt er, bróðir Ge- orgs Brandes. Kosningarnar í Ástralin. M-elbourne, 21/12. U. P. FB. Fullnaðarúrslit í almennum þingkosningum eru nú kunn. Sambandsflokkurinn (United’ Parfy) hlaut 37 þingsæti, verka- lýðsflokkurinn 16, bændur 14, ó- háðir verkamenn 7, utanflokka 1.. - Lyons, leiðtogi- Sambands- flokksins, undirbýr myndun sam- st-eypustjórnar m-eð bændum og; utanfl okkaþingmanninum. Fær sam-steypustjórnin þá 29 atkvæoa. m-eiri- hluta. Um daginn og veginn Stúkan VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. M-eðlimir hafi með sér sálm-abækur. Mjólkurmálið. Kaupfélögin hér í bænum halda; sam-eiginl-egan fund annað kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Rætt verður um mjólkurmálið. Er þess fast- lega vænst að allir félagar mæti,' þar sem þ-etta mál er mjög mik- iisvarðandi fyrir félagsmenn. Jólablaðið k-emur út á aðfanga-dagsmorg- un. Auglýsingar í a'öfangadags- bl-aðið þurfa að kom-a ti-1 af- greiðslunna fyri-r kl. 7 annað- kvöld. Bakarasveinafélagið h-eldur jólatrésskemtun næstaj. sunnudag (3. í jólum). Verður skemtunin i „K. R.“-húsinu og h-éfst kl. 6 e. m. Sjómannafélag Reykjavíknr. S-eðlar ti-1 s tj órnark osn ingar liggj-a frammi í skrifstofu fé-lags- ins, Hafnarstræti 18. Áfengisbruggunarkennari „Morg« unblaðsins" gleðst yfir árangri verka si-nna í „Mgbl.“ í dag, en reynir þó jafnfr-amt að sv-erja fyrir króg- ann. Rjóma-ís. I auglýsingu frá Mjólkurfélagi R-eykjavíkur í blaðinu í gær hafði mi-sprentast, að fyrirhafn- armest væri að framreiða hann, -en átti auðvitað að vera fyrir- hafnarminst. Þ-etta er leiðrétt L auglýsingu í blaðin-u í dag. Jóla-Perlurnar eru nýkomnar út. Er ritið af- arfjölbreytt af ágætu efni. Það- flytur fjölda fagurra mynda,. góðra kvæða og sagn-a, ennfrem- ur kímni og greinir um ýmislegt. Fátt mun vera betri jólagjöf en- jóIa-Perlurnar. 25 ára hjúskaparafmæli -eiga þau í dag frú Sigríður Ólafsdóttir og Eirikur Ei-narsson, Bergþórugötu 18. Þau hjónin eru mjög áhugasöm fyrir málefnum og samtökum Alþýðuflokksins, og eiga þau i-nnan hans fjölda vi-na, &em í dag munu senda þeim hlýj- ar heillaóskir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.