Alþýðublaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1931, Blaðsíða 3
i&ftÞSÐUBliAÐlÐ S 50 anra. 50 anra. Eleplant-clgarcttif Llúffengar og kaldar. Fást alls staðar. I heildsoln hjá Tðbaksverzlun fslands h. f. Jólaiötln eru alt af fallegust og með bezta sniðinu. í Braus«Verzlan. Á jólaborðið: Grísakjöt. Nautakjöt. Hið pjóðfræga Hvammstanga- dilkakjöt. Hangikjöt dilka og folalda. Al.ls konar ofanálegg, t. d.: Pyisur, Ruliade, Pastetur og Salöt. Alt eigin framleiðsla. Lítið í glugga okkar. Við erum sam- keppnisfærir á öllum sviðum kjötiðnaðarins. Verziið við fag- mann. Þaö' er trygging fyrix góðum vörum. Benedikt B. Guðmundsson & Co. Vesturg. 16. Sími 1769. Verzluninni Edinborg verðnr lokað vegna jarðarfarar á morgun, miðvikndaginn 23. p. m. frá kl. 12 til 4 Grísirnir að Svínafelli heitir æfintýri eftir Louis Moe. „Ö, hefði þetta verið alísilenzkt!“ sagði lesari. — Bjarni M. Jónis- son kennari ritaði æfintýrið á ís- lenzku, en Guðmundur Gamalí- elsson lét prenta, 1931. Vel er æfintýrið samið. Og þýðandi hefir vandað frá- sögn, en hnýtur þó um „að leggja sig, klóra sér bak við eyrað“ og fleira smávægilegt. Ekki er z not- uð á fyrstu blaðsíðiu bókarinnar, og mun það fyrirboði. — Börn hafa gaman af að iesa um Diggn, LlUa og Ló. Svona læsilegar barnabækur þyrftu að vera ódýrar, svo að hægt væri að nota þær 1 'skólum handa ungum börrmm. Letrið í þessu æfintýri er við barnahæfi. H. J. Nýjasta bók REMARQUE Vér héldnm heim er tilvalin jöla» og nýjirS'gjSf. Nœtuiiœknir er í nótt Kristmn Bjarnarson, Stýrimannastíg .7, sími 1604. Skipafréttir. „Dettifoss" kom í rnorgun frá útlöndum. „Sel,fbss“ ■kemur í dag frá Vestfjörðum. Otuarpid í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl. 19,30: Veður_ fregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. fl MENNINGARSJOÐUR í dag koma út: Ljóðaþýðingar II. bindi eitir Magnús Ásgeirsson. Verð 3 kr. ób. i Fyrra bindið kom út fyrir nokkrum árum og fást nú báðar bækurnar bundnar í eitt bindi. Verd 8 kr. í shirting og 12 kr. í sklnni. Þax) er áreiðanlegt, að mörgum mun pykja vænt um að fá pessa hók í fólagjöf. Fást hjá bóksölum, en aðalútsala er hjá E. P. BRIEM, Austurstræti 1. Sími 906. Rafmaps-jélagjafírnr kaupa allir hjá Eiríki Hjartarsyni, Ðar er svo mihlu úr að veija og ódýrt. U 13 u u u Í3 13 £3 S3 U U Jólagjafir. £3 13 $3 $3 £3 13 13 13 13 $3 13 $3 !3 Mikið og afar-fallegt úrval af: Herrasokkum, Háls- bindum og Hönzkum. Nýkomið. V0RUMÚSIÐ og Útbúið, Langavegi 35. Ódýr skófatnaðnr Kvenskór á 5.C0, 7.50, 9,75 o. s. frv. Karlmannaskór á 10.00, 11 00, 12.75 o. s. frv. Hlifarstigvéi á 4.50. 500, 6,00 o. s, frv, Hvannbergsbræður. Kl. 20: Erindi: Skólaþættir VIII. Kl. 21,15: Guðmundur Friðjóns- (Séra Ólafur Ólafsson.). Kt. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Söngvélar- hljómleikar, þar sem Sigurður I son les upp. Kl. 21,35: Söngvélar- Skagfield syngur, þ. á. m. isl lög. ! hljómleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.