Alþýðublaðið - 28.09.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Eldar. í gærkvöldi kviknaði í poleturkút í verzíuninni Skóga- foss. Var brunaliðið kallað, en er Það kom á vettvang, var búið að bera út kútinn og slökkva í hon- u,n* Sá er bar út kútinn, brendi s>g að sögn nokkuð á höndura. Um orsökina til þess, að eldurinn hom upp, er blaðinu ekki kunn- ugt, en vafalaust keraur það í ljós við réttarhöldin. Sýning var í Gamla Bio, og var henni jafnskjótt hætt, og vissi fólkið ekki fyr en út kom, hvað um var að vera. Hú$ei^nirt f rakka$í. rir. 13 fæst til kaups nú þegar. Að nokkru laus til Ibúðar fyrst í október. Tilboð sendist Herbert M. Sigmundssyni. f. s. í. f. s. í. íJ>rottafélag Reykjavíkur. Aðalfundur verður haldinn miðvikud. 6. n. m. kl. 8'/2 í Iðno (uppi). Dagskrá samkvæmt félagslögunúm. St j órnin. Farþegar á Botnín, er utan fóru í gær, voru meðal annara: Frú Anna Friðriksson, Sveinn Björnsson sendiherra, Magnús fjár málaráðherra Guðraundsson, Tofte bankastjóri, Emil Thoroddsen list- málari. Stúdentar eru mintir á söng- æfinguna í kvöld kl. 8 >/2. Skipaferðir. Mk. Týr kom í gær að norðan af síidveiðum. Austri fór með steinolíufarm til Austfjarða í gær. Ný verzlun er opnuð á \ Lindargötu 14 Þar verður seit: Allskonar matvara, búsáhöld o. fl. Gerið svo vel og lítið inn, til að skoða vöruna og athuga verðið, mun yður finnast það sanngjarnt eftir því sem dýrtíðin leyfir. Virðingarfyllst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Jörðin Tjarnarkot í Miðneshreppi er tii sölu. — Tilboð sendist fyrir io. október þ. á. H. P. Duus. Veðrið í morgun. vStöö Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7544 ssv 4 2 5.o Rv. 7533 SA 3 5 4.6 ísf. 7533 SA 2 2 5.0 Ak. 7545 logn © 4 3.o Gst. 7555 logn 0 2 5.o Sf. 7564 lOgtv 0 0 4,2 Þ.F. 7631 SV 3 4 9.8 Magn vindsins í tölum frá o—12 þjiðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stitmings gok, stinnings kaldi, snarpur virtdur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loít í tölum frá 0—8 þýðir: Heiðskýít, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. Loftvægislægð fyrir Vesturlandi. Loftvog ört stfgandi. Útlit fyrir hæga suðlæga átt. Jfýjnstn símskeyii. Khöfn, 28. sept. Segir Branting af sér? Frá Stokkhólmi er símað að Branting sé til með að segja af sér, en hafi ekki gert það form- Skóbúöin í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan skófatnað svo sem: Karlmamna- og Verkamannastíg- vél, Barnastígvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skótau; há og lá stígvél af ýms- um gerðum. AHar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reyniðl Virðingarfylst Ól. Th. Kaupið Alþýð íibladið ! lega ennþá, enda hafi kóngur beð- ið ráðuneytið gegna embætti fyrst um sinn. Kommunistasamsæri í Bndapest. Frá Budapest er símað, að lög- reglan hafi komist að kommunista- samsæri, sem hafi haft f hyggju að drepa ýmsa stjórnmálamenn á eitri. fer héðan til Vestfjarða í dag k I. 6 síðdegis. Duglegar stúlkur vantar í þvottahúsið og gangana á Vífilsstöðum 1. október. — Upplýsingar á skrifstofunni. Sími 101. Stúllsa óskast nú þegar eða 1. október. Upplýsingar á Klapparst. 11 uppi eða í síma 286. Stlillin vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.