Alþýðublaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1931, Blaðsíða 4
4 AfcÞYÐUBfaAÐIÐ út valdastóli, reyndu Kínvorjar um hrfö aÖ taka járnbrautina og yfirráðin yfir henni af Rússum, en sovétstjórnin ygldi sig svo, að jieir sleptu henni aftur. Beinum yfirrá'ðum bæði Rúsaa og Japana var pó lokfö, er bylt- ing varð í Rússlandi, en jarð- skjálftar og fleiri óáiian í Jiapian, enda drógu Japanar pá lið sitt baim að mestu. En í Mansjúríu hafa ráðið ýmsir kínverskÍT her- foringjar og verið raunverulega sjálfstæðir, og hefir pað gert Ja- pönum mikið auðveldara að leggja landið undir sig, en pað má segja, aö peir raunverulega hafi gert pað nú, par sem her peiiTa situr nú í öllum helztu borgum alt norður í Tsitisihar, en par, í dal Nonni-fljótsins, eru nú taldar auðugustu lendur af öllum hinuro auðugu lendum Mansjúríu, og mun Pjóðabandalagið ekki frekar geta hér aðhafst, pví samningur mun vera milli brezka og Ja- panska auðvaldsinis, að hið fyrra •fái í friði aö athafna sig í Kína gegn pví að láta óáreittar athafn- ir Japana í Mansjúríu. Soyabaunum er pjappað sam- |an í svonefndar fóðurkökur, peg- ar búfö er að pressa úr peim olíuna, og eru pær notaðar sem fóðurbætir. Flyzt mestur hluti peirra til Japan, en einnig til Evrópu er flutt geysimikið af peim og aðallega gefnar kúm. Einnig hér á íslandi eru pær vet- pektur fóðurbætir. Fáir íslendingar munu hafa komið til Mansjúríu, pó er blað- inu kunnugt um prjá, er farið hafa par um síðustu árin, en peir eru: trúboÖarnir C. Thorlakson og Ólafur Ólafsson og Jóhann Ól- lafsson heildsali, er fór par uro í fyrra. Bæja brnni. Aðfaranótt sunnudagsins brann bærinn að Vatnshömrum í Anda- kil. Var par fyrir skömmu lát- inn gamall maður, Gísli Eiríks- son, og var ljós látið loga hjá [líkinu í stofu. Mun eldurilnn hafa kviknað út frá ljósinu. Bæjarhús brunnu öll, en innanhúsmunum var bjargað. Bærinn mun hafa verið vátrygður. Líkið var fl-utt 1 Hvanneyrarkirkju. (FB.) Eínversbar byl mgamaður. Nanking, 28. dez. U. P. FB. Kuomintang - framkvæimdaráðið hefir kosið Linsen forseta pjóð- stjórnarinnar í stað Chiang-kai- sheks. — Linsen er fædduír í Foo- chow, mentaður í Bandaríkjunum. Hann er 67 ára gamall og kunnur byltingamaður. íslenzka krónan er í dag í 57,43 gullaurum, eins og í gær. Um daglnn og veginn Trúlofun sína bírtu um jólin ungfrú Anna Árnadóttir og Ásberg Jóhannes- son kennari. Til máftvana drengsins áheit frá K. J. 10 kr. Samþyktir Vestur-ísfirðinga. 2. sampyktin, sem birt var hér í blaðinu í gær, Iínuruglaðist, en var pannig: „Tekið sé pað ákvæði 'iipp í fátækralöggjöfina, að peg- inn sveitarstyrkur valdi ekki mannréttindamissi, enda sé allur sveitastyrkur afturkræfur pegar á- stæður styrkpega leyfa. Einniig sé pað ákvæði tekið upp i lögin, að heimilt sé bæja-. og sveita- stjórnum að veita bráðabirgða.lá.n gegn tryggingum." Kvöldræður í Kennaraskó'anum. Lesendur eru beðnir að leiðrét'.a prentvi]]u á 89. bls., 13. 1. a. o.: Upphaf málsgreinarinnar á að vera: „Hvar sem hann telur rétti guðs — kirkjunnar — raskað.“ Samkoma í dómkirkjunni veröur í kvöld kl. 8V2 að til- hlutun guðfræðideildar háskól- ans. Þar flytur Ásmundur Guð- mundsson dósent erindi, Einar Sigfússon leikur á fiðlu og kirkju- kóri'ð syngur. Ágóðimn á að renna til Sjómannastofunnar. „Iðunn“. 4. hefti pessa árgangs er nýlega komi'ð út. Hefst pað á greiin eftir séra Ragnar E. Kvaran, „Ská.ld- sögur og ástir“. Séra Jakob Jóms- son í Neskaupstað v-ið Norðfjörð skrifar um trúarbrögð og krist- indóm. Er sú greim stílu'ð til séra Gunnars BenedStssonar, en aðal- efni hiennar er sjálfstæð greinar- ger'ð fyrir pví, hvað séu trúar- brögð og hvað sé kristindómur, og eru pessar tvær greinar aðal- greinar heftisdns. Einnig skrifar séra Gunnar svar til séra Ragnaris ut af bók sinni, „ Æfisögu Jasú f rá Naza:et“. Steingrímur Matthíasson læknir skrifar „hugleiðingar um nýtt landnám". Vill hann láta gera Vestur-ístendingum kostaboð til pess að reyna að fá pá ti.1 að flytja hingað aftur sem flesta. En ekki vill hann láta par vi'ð sitja, heldur spana hingað sem mest af erlendum bændum. Grein er í heftinu eftir Richard Beck um Daniel Defoe, höfund Ro- binsons Crusoes,. Um nýjar bæk- ur rita s-éra Sigurður Einarsson, um Ragnbeá'ðarsö'guhiefti Giuð- mundar Kambans háð síðara, og ritstjóTinn, Árni Haligrimsson, um Jinimie Higgins og síðustu bók Krdstmanns Gu'ðmundsisonar. „Den blá kyst“. Enn eru í heftinu prjú smákvæði 0g sögukorn. Loks er pýdd ritsmíð, sem nefnd er „Guðagáfan". Þótt hún sé áferð- arlaglega orðuð, pá hefði ég fcos- i'ð hana burtu úr bókinni, pví &ð margt hefir „I'ðunn“ betra flutt en pá misheppnu'ðu fyndnd. -- Annars er rn-argt vel sagt í heft- inu, svo sem venja er í „rðunní'. Ritfregn Árraa Haligrímssonar um Jimmie Higgins er sniidargrein. Guom. R. Sigurður Giímsson lögfræðingur og Lára Jönsdóttir úrsmiðs Hermannssonar opinber- uðu trúlofun sína á aðfangadags- kvöld jóla. Atvinnuleysið i Baudarikjunum. Þaðan er símað, að pingnefnd hafi boðað á sinn fund tulltrúa ýmsra félaga, sem hafi með hönd- um hjálparstarfsemi til handa at- vinnulausum mönnum, og hafi full- trúarnir látið : ijós við pingnefnd- ina pað álit sitt, að ríkið verði að ieggja fram fé til bjargar atvinnu- leysingjunum ogfjolskyldum peirra, Jólatré Iðnaðarmannafélagsins. Félagið hefir iækkað aðgöngu- miða fyrir börn i 2 kr. Trúlofun siua birtu á annan jóladag Helgi Þórarinsson bréfritari og Svafa Zoéga. Sjómannafélagsfundur verður haldinn annað kvöld kl. 8 í Templarahúsinu. ©r ffi® frétta? Nœturlœk' ir er í nótt Halidór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Útuarpid í kvöld: Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Söngvél- arhljómieikar. Kl. 20: Erimdi: Gaman og alvara (Jón Pálssom). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 20,50: Pianó- hlj-ómleikar (Emi-1 Thonoddsien). Ki. 21,20: Soffí-a Guðl-augs-döttir 1-es upp. Kl. 21,35: Söngyélar- hljómleikar. Möfuneijlid, vetrarhjálp safnad- anna. Fyrir jólin bárust eftirtald- ar peningagjafir: L. F. 50 kr. (áður augl.), B. J. 100 kr., K. ‘H. 15 kr., Ól. Halldórsson 20 kr., Sænskt-danskt Bridge-parti 64,35. Vigfús Guðmundsson 5 kr., Þóra Jónsd. 5 kr., I. Þ. 5 kr., J. B. 5 kr„ N. N. 50 kr„ N. N. 15 kr„ P. H. 50 kr„ N. N. 20 kr. Af fatnaðj. nýjum og gömium k-omu in.argar góðar og stórar gjafir. — V-ar f-atnaöinum komið til p-eirra, sem klæðlitlir voru. — Yfir 40 j-óla- bögglar voru sendir á heimili, sem við pröngan kost eiga að búa. Gáfu p-eir Hjalti Björnsison & Co. og H. Ólafsison & Bern- höft alt pað, sem' I pá pakka fór. — Smjörhúsið Irma h-efir gefið 165 kg. af o-sti. — Peni-ngagjafir voru sendar á um 25 heimili, — Þakka ég öl-Ium gefendum fyrir p-eirra stu'ðning og vona að peir og a'ðrir bæjarbúar styrki mötu- ineytið í vetur, par eð víst er að- mikil og brýn nauðsyn er á að Annast uppsetningu loftneta og viðgerð á útvarpstækjum. Hleð rafgeyma. Sanngjarnt verð. Uppi. í síma 1965. Ágúst Jóhannesson Islenzk frfmerki kaupi ég ávalt hæsta verði. — Innkaupslisti ó- keypis. — Gísli Sigurbjörnsson.. Lækjargötu 2, sími 1292. „Smiðw er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Söngvar fafnaðarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alpýðu- fólk parf að kunna. pað starfi vel og lengi, Mötu- neytið h-efst 2. j-anúar, og eru kaupm-enn og aðrir, sem ætla að leggja fram matvæli eða annað, vinsamlega beðnir að koma p-eim- í Franska spítalann við Lindar- götu sem- fyrist. — Rvík, 28./12. 1931. — Gísli Sigurbjörnsson. Kristilegt vikublað k-emur út á m-orgun. Söliudreng- ir komi- á Hallv-eigarstíg 2 kl. 10 f. m. Veðrio. Kl. 8 í morgun var 4 stiga frost í Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Norðangoía. Léttskýjað. Tog rarni . „Belgaum“ kom íhingað í gærm-orgun vegna smá- bilunar og a'ð henni- bættri fór hann p-egar aftur á veiðar. í raorgun kom „Njörður" hingað inn til að fá sér koil. —- Nokkrir enskir og pýzkir tog-arar liggja hér enn, er komu, inn vegna veðurs og sumár vegna bilana. ísfisksala. Búist er við, að „Geir“ seljl afla sinn í d-ag. y Aldeilis hefi ég staðið á blislri um jólin. Þ-a'ð kom ti-i mín maður. sem gaf mér hangið kjöt, bæði- læri, magál og röfubein. Ef mér hefði ekki áskotnas-t p-essi glaðn- ing, ætliaði ég óðar að sækj-a um eina porsjón frá bo-num Ástvaldj mínum og hinum ö'ðrum kærleiks- ríku kristnu bræðrum, sem hóf- 'ust handa hér á dögunum til hjálpar hinum vi-nnulausu og hungruðu. Já pvilíkar biess-aðar sálir! Þ-að veit ég, að pær fara beint til gu'ðs, pegar pær losna vi'ð líkamann. Satt er pa'ð: ,.Sæ!la er að gef-a en piggja.“ Mi ið miegia peir vera pakklátir, p-eir heimilis- . feður, siem eru bæði syndugir, kaldir og svangir, en gefinn er kostur á að lyfla sér upp á kvö'd- in, kom-a inn í hlýjan o-g bjart- an samkomusal og hiusta par á andríka predikara, spilverk og söng. Skyidi pað vera munur eða hanga h-eima í kaldri og rakri kompu hjá s-oltnum krö-kkum, sem væla um brauð, og horfa á hor- aða o-g möglandi kerlinguna? — Oddur Sigurgeiirsson, SólmuncLar- höf'ða. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óiafur Friðrikssoru Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.