Morgunblaðið - 16.08.1985, Page 13

Morgunblaðið - 16.08.1985, Page 13
B 13 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 Sósan búin til úr sýröum rjóma og bragöbætt meö sinnepi, salti og pipar. Blómkáliö soöiö í ca. 7 mín. og saltaö vatniö látiö drjúpa vel af Blómkál meö sósu og rækjum eftir suöu og kálinu haldiö heitu í ofni. Smjör sett á pönnu, eggi, skinku og steinselju brugöiö á pönnuna og hitaö í gegn. Hellt yfir heitt káliö og boriö fram meö sósu og góöu brauöi. Blómkál með rækjum og sósu Blómkál soöiö á venjulegan hátt og því haldiö heitu á meöan aö búin er til uppbökuö sósa úr soöinu, tómatsósu og rjóma. Einnig má nota súpu úr dós eöa pakka, sérstaklega ef fæst rækju- súpa eöa annaö sjávarfang. Sós- unni hellt yfir soöiö káliö, rækjum stráö yfir. Brauö og smjör boriö með. Sveppasosa, meö niður- soönum sveppum fer einnig vel viö blómkálíö. Blómkál með kjötfarsi Stórt blómkálshöfuö er látiö liggja í köldu vatni dál. stund. Vatniö látiö síga vel af. V4 kg. af kjötfarsi, annaöhvort heimabúiö eöa aökeypt, helming- ur þess settur á álpappír, hinn helmingurinn settur inn á milli greina kálsins. Blómkáliö lagt ofan á farsiö i álpappírnum, fars- inu ýtt dál. upp meö, pappírinn vafinn utan um svo lokist. Káliö sett í ofn, 200° C í ca. 50 mín. Boriö fram meö „tomatcon- cassee“ eða tómatsósu. Búin til á eftirfarandi hátt: Tómatar, settir augnablik í heitt vatn, síöan er hýöiö tekiö af og þeir skornir í smá bita. Tómötun- um brugöiö í smjör á pönnu, ásamt brytjuöu rifi af hvítlauk og einum lauk í sneiöum. Bragöbætt meö salti og pipar og látiö malla smástund, soöi af blómkáli og kjöti, sem kemur í fatiö, bætt út í sósuna. Blómkáls forréttur 1 blómhálshöfuö, sundur tekiö í greinar og soöið í 5—8 mín. Vatniö látiö síga vel af og kálið kælt. Sósan búin til úr: 3 matsk. olífu- olía, 1 matsk. vínedik, 1 matsk. fínt brytjuö súrsuö gúrka, Vi tsk. fint saxaöur graslaukur, 1 tsk. brytjaö capers. Kryddinu bætt í olíuna, edikinu blandaö saman viö smám saman, gúrku, graslauk og capers blandaö saman viö. Sósunni hellt yfir blómkáliö. Ætl- aö fyrir fjóra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.