Morgunblaðið - 16.08.1985, Side 14

Morgunblaðið - 16.08.1985, Side 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 LIST Nýlistasafnið: Tumi Karlsson í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg stendur um þessar mundir yfir sýn- ing á málverkum eftir Tuma Karls- son. Til sýnis eru málverk af ýmsu tagi unnin á Islandi og í Englandi. Tumi hefur haldiö nokkrar einkasýn- ingar og tekiö þátt I mörgum sam- sýningum heima og erlendis. Sýningin er opin frá 16.00 til 20.00 virka daga og frá 14.00 til 20.00 helga daga. Þrastarlundur: Valtýr Guömundsson Valtýr Guömundsson sýnir mál- verk I Þrastarlundi þessa dagana. Þau eru öll máluö á slöustu mánuö- um. Hann hefur oft áöur sýnt I Þrast- arlundi. Sýningunni lýkur á sunnudaginn. Café Gestur: Gunnar í. Guömundsson A Café Gesti stendur nú yfir sýn- ing á verkum Gunnars í. Guö- ^hndssonar. Til sýnis eru 12 olíu- málverk og fjórar vatnslitamyndir. Þetta er 14. einkasýning Gunnars. Neskaupstaður: 3 sænskir grafík- listamenn A morgun verður opnuð I Nes- kaupstaö sýning á verkum priggja grafíklistamanna frá bænum Eskil- stuna I Svlþjóð. Sýningin stendur út mánuöinn. Gallerí Gangurinn: Cario Mauro Ungur ítali, Carlo Mauro, heldur um þessar mundir sýningu í Gallerf Ganginum, Rekagranda 8. Hann hefur sýnt viða, einkum I Sviss og á Ítalíu. A sýningunni eru nokkrar myndaraöir og bækur. Hótel Garður: Sýning á smámyndum Mahmood Mall frá Pakistan opnaöi um síðustu helgi sýningu á litlum teikningum og vatnslitamynd- um á Hótel Garði. Mall hefur sýnt á ýmsum stööum I Evrópu og Asiu slðustu 15 árin. Hann teiknar einkum og málar byggingar, bæöi fornminjar og ný- tlskulegar byggingar. Sýningin hefst sem fyrr segir I dag og henni lýkur 18. ágúst næstkom- andi. Skíðaskálinn í Hveradölum: Málverkasýning Bjarni Jónsson listmálari sýnir olíumálverk og vatnslitamyndir í nýja gróöurskálanum viö skiöaskálann í Hveradölum. Sýningin er opin alla daga. Selfoss: Sýning í Safnahúsinu í sýningarsalnum í Safnahúsinu á Selfossi stendur nú yfir sérsýning á 32 myndum sem Listasafni Arnes- inga hafa áskotnast undanfarin ár. Sýningin er opin frá 14.00 til 16.00 á virkum dögum en frá 14.00 til 18.00 um helgar. Sýningunni lýkur | um helgina. HVAÐ ERAÐ GERAST UM Gallerý Langbrók: Fellistóllínn Sóley A fimmtudaginn hófst I Gallerý Langbrók sýning á fellistólnum Sól- eyju eftir Valdimar Haröarson arki- tekt. Sýndar veröa ýmsar útgáfur af stólnum auk Ijósmynda af frumgerð- um hans. Sýningin stendur I hálfan mánuö og er aögangur ókeypis. Virka daga er opið frá kl. 10.00 til 18.00 og 14.00 til 18.00 um helgar. Gallerí Borg: Sumarsýning I Gallerf Borg hefur veriö opnuð sumarsýning. Þar eru til sýnis um hundraö myndverk, grafikmyndir, pastelmyndir, vatnslitamyndir og teikningar eftir alla helstu listamenn þjóöarinnar. Einnig eru til sýnis listmunir úr keramik og gleri. Sýningin veröur opin til ágústloka og mun taka einhverjum breytingum frá degi til dags. Gallerf Borg veröur lokað um helgar í ágúst nema sérstakt sam- komulag komi til viö einstaklinga eöa hópa. Eden Hveragerði: Ray Cartwright sýnir Ray Cartwright heldur um þessar mundir sýningu á olímálverkum, vatnslitamyndum og spjald-ristum I Eden í Hveragerði í dag. Þetta er þriöja einkasýning Rays í Eden en hann hefur einnig sýnt spjald-ristur I Borgarspítalanum og haldiö sýningu I Asmundarsal. Sýningunni lýkur 18. ágúst. öll verkin á sýningunni eru til sölu. Vesturgata 3: Málverk í pappír og silki Elln Magnúsdóttir opnaði einka- sýningu I „Salnum viö Vesturgötu 3“ Igina ? Kjarvalsstaöir: Norræn vefjarlistarsýning Textíltríennalinn svokallaöi er samsýning norrænna textíl- listamanna. Hún stendur nú yfir í fjóröa sinn og aö þessu sinni á Kjarvalsstööum. 520 verk voru send til dómnefndar sýningarinnar sem svo valdi úr 80 verk. Margir velþekktir listamenn eru meöal þeirra sem sýna sem og ungir og upprennandi. Á sýningunni má sjá margar nýjungar í meöferö efnis og forms. Fulltrúar íslands á sýningunni eru: Guörún Gunnarsdóttir, Guörún Marínósdóttir, Hólmfríöur Árnadóttir og Sigurlaug Jó- hannesdóttir. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14.00 til 22.00. Henni lýkur 25. ágúst. i gær. Þetta er önnur einkasýning Ellnar og sýnir hún málverk unnin I pappír og silki. Sýningin verður opin til sunnu- dagsins 18. ágúst frá kl. 13.00 til 20.00 daglega. ísafjörður: Sýning í Slunkaríki Lára Gunnarsdóttir sýnir um þessar mundir ( Slunkariki á Isafiröi. A sýningunni eru 14 teikningar unn- ar með blýanti, litblýanti og kolum. Lára var viö nám í Myndlista- og handiöaskóla íslands frá 1978 til 1983. Þessi sýning er fyrsta einka- sýning hennar en áöur hefur hún tekið þátt i nokkrum samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 14.00 til 18.00 þriöjudaga til föstudaga og frá kl. 15.00 til 18.00 um helgar. Henni lýkur á morgun. Ferstikla, Hvalfirði: Málverkasýning Ólafur Thorlacius opnaöi um mánaðamótin málverkasýningu I veitingaskálanum Ferstiklu I Hval- firöi. Hann sýnir þar vatnslitamyndir, landslagsmyndir frá Vesturlandi. Sýningin stendur I mánuö. SOFN Þjóöminjasafniö: íslenskar hannyrðir í Bogasal Nú stendur yfir í Bogasal ÞjóÖ- minjasafnsins sýning á verkum Is- lenskra hannyröakvenna og nefnist hún „Með silfurbjarta nál“. Þar gefur aö líta verk eftir rúmlega 40 konur sem uppi voru frá því á 12. öld og fram undir slðustu aldamót. A sýn- ingunni er leitast viö aö draga fram helstu einkenni hinnar Islensku út- saumshefðar. Mjög vegleg sýn- ingarskrá hefur veriö gefin út og er i henni meðal annars aö finna ævi- ágrip allra þeirra kvenna sem verkin á sýningunni eru eftir. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.30 til 16.00 fram I október. Ásgrímssafn: Sumarsýning Sumarsýning Asgrimssafns stendur yfir til ágústloka. Sýningin er haldin á heimili listamannsins. A neöri hæö er aö finna eldri málverk hans en á efri hæöinni gefur aö llta yngri verk, ollumálverk, teikningar og vatnslitamyndir. Lögö hefur veriö áhersla á aö hafa sýninguna sem fjölbreytilegasta bæöi hvaö varöar myndefni og tækni. Safniö er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30 til 16.00. Aögangur er ókeypis. Ásmundarsafn: Konan í list Ásmundar Nú stendur yfir i Asmundarsafni viö Sigtún sýning sem ber heitiö „Konan i list Asmundar". Er hér um aö ræöa myndefni sem tekur yfir mestallan listferil Asmundar og birt- ist I fjölbreytilegum útfærslum. Sýningunni sem stendur til næsta vors, er skipt I fjórar einingar sem sýndar eru I fjórum sölum safnsins: Kona og karl, niöri I kúlunni, Kona viö vinnu, I pýramldunum, og Kona sem tákn, I skemmunni. Safnið er opiö alla daga frá kl. 10.00 til 17.00. Árbæjarsafn: Sumarsýning Sumarsýning Arbæjarsafns stendur yfir. Hér er um aö ræöa far- andsýningu frá Þjóöminjasafni Grænlendinga I Nuuk. Sýndir eru grænlensku bátarnir quajaq og umi- aq. Sýningin er opin á opnunartlma safnsins sem er frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Sædýrasafnið: Dýrín mín stór og smá Sædýrasafnið veröur opiö um helgina eins og alla daga frá kl. 10.00 til 19.00. Meðal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, Isbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Listasafn Háskóla íslands: Nútímaverk ís- lenskra listamanna Listasafn Háskóla fslands I Odda (nýbyggingu Háskólans beint upp af Norræna húsinu) sýnir 90 verk úr safni sínu. Um er aö ræöa úrval af nútlmaverkum safnsins sem öll eru eftir Islenska listamenn. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.30 til 17.00. Aðgangur er ókeyp- is en sýningarskrá má fá keypta hjá gæslukonu á staðnum. Sýningin mun standa fram í september. SAMKOMUR Fógetinn: Angus Rolk) kominn aftur Angus Rollo sem spilaöi og söng á Fógetanum fyrr i sumar er kom aftur til landsins um slðustu helgi. Mun hann skemmta gestum Fóget- ans í Aðalstræti til 22. ágúst, öll kvöld nema mánudagskvöld, en þá eru djasskvöld haldin á Fógeta. Norræna húsið: Grafíkmyndir eftir Piu Schutzmann í anddyri Norræna húsains stendur nú yfir sýning á grafík- myndum eftir danskan myndiistarmann, Piu Schutzmann. Pia Schutzmann byrjaói ekki aó fást viö myndlist fyrr en hún var oröin þrítug, fékk þá inngöngu í Listaakademíuna í Kaup- mannahöfn. Fyrstu árin vann hún aöallega vió grafík og teikn- ingar, á seinni árum hefur hún snúið sér meir aö olíumálverki og höggmyndum. í Danmörku er hún þó einkum þekkt sem grafík- listamaöur. Hún hefur sýnt grafíkmyndir á öllum Noröurlöndunum áður, nema íslandi. Sýningin veröur opin á venjulegum opnunartíma Norræna hússins og lýkur 22. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.