Morgunblaðið - 06.09.1985, Blaðsíða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985
eyraar- og
talmeinastöð
íslands
Viðtal við Einar Sindrason yfirlækni
Texti: HJR
Undirstaða venjulegra
tjáskipta er aö fólk
heyri og geti talað. Hér
áöur fyrr var litið á þaö
sem óumflýjanleg örlög
ef öörum hvorum eöa
báöum þessum þáttum
var ábótavant. Meö auk-
inni tækni og þekkingu
hefur þessi afstaða
breyst. En því miöur
hafa aukin tækni og
iönvæöing einnig haft
þaö í för meö sér aö
heyrnartap af völdum
hávaöa er oröiö út-
breiddasti atvinnusjúk-
dómur í heimi, sam-
kvæmt skýrslum Al-
þjóöaheilbrigöismála-
stofnunarinnar.
Hvaö er til ráöa? Hvert eiga þeir
aö snúa sér sem finnst þeir vera aö
tapa heyrn eöa hafa grun um aö
einhver þeim nákominn heyri ekki
eins vel og skyldi? Er eitthvaö
hægt aö gera fyrir börn sem ekki
ná réttum hljóöum og þá er eiga í
talöröugleikum vegna sjúkdóma?
Svariö við öllum þessum spurning-
um er aö finna hjá starfsfólki
Heyrnar- og talmeinastöövar ís-
lands. Blaðamaður sneri sér þvi til
Einars Sindrasonar yfirlæknis
Heyrnar- og talmeinastöövar ls-
lands og baö hann aö greina frá
starfsemi stöövarinnar.
„Samkvæmt lögum á stofnunin
aö annast hvers konar þjónustu
viö heyrnarskerta, t.d. prófun
heyrnar og úthlutun heyrnar-
tækja,“ sagöi Einar. „Einnig sjúk-
dómsgreiningu málhaitra, heyrn-
armælingar í fyrirbyggjandi til-
gangi, t.d. vegna hávaöa viö vinnu
eöa notkunar lyfja. Þá skal stofn-
unin hafa yfirumsjón meö þjálfun
og endurhæfingu heyrnarskertra
og málhaltra, heyrnartækjameð-
ferð og heyrnarrannsóknum, í
samráöi viö aöra aöila er starfa á
þessum vettvangi.
Stofnunin skipuleggur feröir
starfsmanna sinna til aöstoöar
heyrnardaufum og málhöltum úti á
landi og er reynt aö heimsækja
hvern staö annaö hvert ár. Haft er
náiö samstarf viö Háls-, nef- og
eyrnadeild Borgarspítalans í
Reykjavík, enda er stofnuninni ætl-
uö þar framtíöarstaösetning í þeg-
ar hönnuöum húsakynnum göngu-
deildar HNE í Borgarspítalanum.
Þá hefur stofnunin í samráöi viö
skólastjóra og kennara Heyrnleys-
ingjaskólans sérfræöilega umsjón
Einar Sindrason yfirlæknir.
meö heyrnaruppeldis- og læknis-
fræöilegri meðferö og rannsókn
nemenda skólans. Hiö sama gildir
um sérdeildir heyrnardaufra i al-
mennum skólum og um stofnanir
og sérdeildir fyrir þroskaheft fólk
og um samráö viö skólastjóra og
kennara þeirra. Svo ærin eru verk-
efnin.
Heyrnar- og talmeinastööin flutti
í núverandi húsnæöi áriö 1980 og
var hlutverk hennar þá verulega
aukiö. Áöur haföi hún veriö í hús-
næöi Heilsuverndarstöövar
Reykjavíkur, þá undir styrkri stjórn
Erlings Þorsteinssonar er unniö
hefur mikiö brautryöjandastarf á
sviöi heyrnarlækninga hérlendis,"
sagöi Einar.
„Viö teljum rétt aö sama stofn-
unin sinni greiningu á heyrnar- og
talmeinum, enda er þaö form haft
á t.d. í Bretlandi og Bandaríkjun-
um. Þegar börn fara í 4 ára skoöun
er heyrnin athuguö, einnig þegar
þau hefja nám í grunnskóla og
þegar þau Ijúka þaöan námi. Ef
eitthvaö finnst athugavert er börn-
unum vísaö til okkar til frekari
rannsóknar.
Morgunbladiö/Friöþjófur Helgason
ylgni milli seins
málþroska og erfiðleika
við nám síðar
— Rætt við Friðrik Rúnar Guðmundsson talmeinafræðing
Texti: HJR
Friörik Rúnar talmeina-
fræöingur hjá Heyrnar- og
talmeinastöö islands
sagöi aö ekki væru til
neinar tölur hér á landi um þaö
hvaö mörg börn þyrftu á aöstoö aö
halda vegna talöröugleika. En eftir
því sem þekktist hjá öörum þjóö-
um mætti ætla að um 10% barna
þyrftu athugunar viö. Fólk væri
oröiö meðvitaöra um aö hægt væri
aö gera ýmsa Muti og þeir sem
sjálfir pöntuöu tíma hjá HTÍ væru
flestir foreldrar sem heföu áhyggj-
ur af því aö börn þeirra heföu ekki
náö fullu valdi á talmáli áöur en
Þrýstimæling framkvæmd.
þau byrjuöu í skóla. Slíkar áhyggj-
ur væru réttmætar þar sem ákveö-
in fylgni væri milli seins málþroska
og erfiöleika viö lestrarnám, staf-
setningu og tungumálanám síöar.
Algengustu talmeinin væru seinn
málþroski og framburöargallar. Til
sín heföu frá áramótum komiö á 4
hundraö börn og væru drengir þar
í miklum meirihluta.
Heyrnar- og talmeinastööin væri
fyrst og fremst greiningaraöili en
sökum mannfæðar gæti stofnunin
lítiö sinnt meöferö. Ef í Ijós kæmi
aö talöröugleikarnir stöfuöu af
heyrnardeyfu væri börnunum vís-
aö til Athugunar- og greiningar-
deildar Heyrnleysingjaskólans. Ef
málþroskaathugun sýndi veruleg
frávik frá eölilegri getu samkvæmt
aldri væri barninu vísaö í Kjar-
valshús meö aöstoö barnalæknis,
en þar væri nú 2 ára biðlisti. Ef