Morgunblaðið - 06.09.1985, Qupperneq 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985
Hafandi fyrir okkert mörgum séd
og heyrt Mezzoforte spila í litlum
skólasölum á íslandi fyrir þette
niöur í kannski tíu áheyrendur er
þetta allt hálfótrúlegt.
Sautján þusund manns komu á tónleika Mezzoforte á Flötinni ( Ttvoli aó
meötöldum starfsmönnum skemmtigarðsins og japönskum myndavélasölu-
mönnum
eistei
skemmtigaróinum
Fyrsti og síðasti kafli sannrar frásagnar þar sem segir frá tvennum
tónleikum íslensku hljómsveitarinnar Mezzoforte í Kaupmannahöfn
Texti og myndir: Sveinbjörn I. Baldvinsson
Þaö er hiö besta veöur í Kaup-
mannahöfn. Af þykkum dag-
blööunum má ráöa aö þaö sé
sunnudagur, tuttugasti og
fyrsti júlí. íslenska kjarnafjölskyld-
an vaknar í nokkrum atrennum,
stríðir viö það um stund aö veröa
ein klædd heild og leggur á ráöin
um strandhögg dagsins.
Reyndar er þegar nokkuð Ijóst
hvaö liggur fyrir, því komiö hefur i
Ijós aö Frissi, Eyþór, Gulll og Jói,
ööru nafni Mezzoforte, séu aö spila
• Tivolí klukkan þrjú. Af djúpri þjóö-
erniskennd er glaöst yfir aö þeir
muni fá gott veður, en verra er að
stórbrotnir útihljómleikar fara fram
á sama tíma úti í Valby, þar sem
danska rokklandsliðið mætir í Tu-
borg-búningum og spilar til ágóöa
fyrir vöðvarýrnunarsambandiö.
Svo er Gitte Hænning líka aö þenja
sig í Fælledparken, en þaö er svolít-
iö ánnar handleggur, allt önnur Ella,
eins og beinast liggur viö aö oröa
þat>.
,Úpp úr hádegi (sem ætla mætti
a6 heföi veriö langt undan þegar
íslenska kjarnafjölskyldan vaknaöi,
en var þaö ekki) er haldiö af staö
áleiöis í paradís íslenskra feröa-
barna, Tívoli. Þegar þangað kemur,
* rúmum klukkutíma fyrir tónleikana,
er fólk þegar fariö aö streyma aö. Á
Flötinni er sviöiö tilbúiö. Mannf jöld-
inn jókst hratt bæöi utan afgirta
svæöisins framan viö sviöið og
innan þess, þar sem hægt er aö
kaupa sér sæti. Hafandi fyrir ekkert
mörgum árum séö og heyrt Mezzo-
forte spila í litlum skólasölum á ís-
landi fyrir þetta niður í kannski tíu
áheyrendur, er þetta allt hálf ótrú-
legt, en óneitanlega ansi gott fyrir
litlu þjóðarsálina, sem alltaf virðist
láta á sér kræla um leið og maöur
stigur niöur fæti á útlendum flug-
velli. Kannski er þaö eitthvaö í
sambandi við matinn í flugvélunum.
Næsta klukkutímann fyllist allt
af fólki, bæöi á bekkjunum
og standandi allt í kring.
Auövitaö er yst í mannhafinu
töluvert af japönskum myndavéla-
sölumönnum sem fremur eru á
höttunum eftir hinu eina sanna Ijós-
opi en íslensku jassrokki og maöur
sér dag eftir dag tölta inn og út úr
sömu stóru rútunni frá Pedersens
T uristfart í Hvidovre.
Pedersen þessi gerir þaö greini-
lega mjög gott á sumrin.
Einnig má grilla þar i slangur af
rosknum Ameríkönum í tíu daga
Evrópuferö, meö dómkirkjum,
minnismerkjum, Eiffelturnum og
Kaupmannahöfn, heimalandi
Danny Kays og Ijóta andarungans.
Nær úir hins vegar og grúir af
dönskum ungmennum, sólbrúnum
og sællegum, í fötum sem gefa til
kynna mikla fimi í seglbrettasigling-
um og tennisleik. Inni á milli standa
svoTívolíveröirnir ífínu svörtu jökk-
unum meö rauðum boöungum og
gylltumhnöppum.
Þegar klukkan fer aö nálgast þrjú
veröur vart viö hreyfingu á sviöinu.
Þaö eru þó ekki stjörnurnar sjálfar,
heldur nokkuö skrautlegur hópur
rótara og hljóðmanna og slíkra til-
heyrandi aöstoöarmanna. Heyra
má kliö fara um Flatargesti í hvert
sinn sem hreyfing sést bakatil viö
sviöiö.
aö er svo á slaginu þrjú að
fjórmenningarnir frá íslandi
arka inn á sviðiö ásamt góö-
um liösauka viö mikil fagnað-
arlæti. Liösaukinn er annars vegar
hollenski slagverksleikarinn Jer-
ome de Jijk og hins vegar danski
saxófónleikarinn Niels Macholm.
Eyþór kveikir á einni græjunni sinni
og þökk sé undrum tölvualdar byrj-
ar dynjandi undirleikur aö bragöi.
Menn munda nú, mér liggur viö aö
segja eldfærin vegna áhrifa frá
þjóöarskáldinu, en menn munda
sem sagt hljóðfærin og einn af
öörum tekur til viö að fylla út hljóö-
myndina sem brátt veröur skýr og
kunnugleg.
Eftir fyrsta lagiö tekur Jóhann
Ásmundsson bassaleikari til máls á
enskri tungu og ávarpar fjöldann.
Síðan leika þeir blúsinn sinn góöa
og smátt og smátt myndast hin
besta hljómleikastemmning. Þaö
er auöséö aö gestirnir þekkja flest
lögin. Þriöja verkiö á efnisskránni
er Rockall og hafi einhver viö-
staddra efast um þaö í upphafi aö
Mezzoforte væri nógu stórt númer
til aö ná upp dampi á Flötinni í Tív-
olí, hlýtur sá hinn sami aö fara aö
endurskoöa afstööu sina, eins og
málglaöur stjórnmálamaöur aö
afstöönum kosningum.
Aö loknu hinu fallega, hæga titil-
lagi siöustu plötunnar, Rising, hefst
mikið trommu- og slagverksdúó,
þar sem þeir Jerome de Rijk og
Gunnlaugur Briem leika lausum
hala á tunnur sínar og leirtau, eins
og óvandaöur maöur kallaði ein-
hverju sinni þau tól sem meö réttu
heita bumbur og málmgjöll. (Sami
aöili hefur einnig heyrst taka sér í
munn orðiö „skápur“ um hið stæöi-
iega hljóöfæri kontrabassann og