Morgunblaðið - 06.09.1985, Síða 6

Morgunblaðið - 06.09.1985, Síða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1985 Tími haustuppskerunnar er kominn. Þaö hefur löng- um þótt góð búbót aö geta skroppið út í garð og sótt sér grænmeti, þetta hollmeti fullt af lífsnauö- synlegum fjörefnum. Ekki er mjög langt síöan ís- lendingar komust upp á lag með aö rækta græn- meti, en taliö er aö tilraun- ir í þá átt hefjist aö ein- hverju marki á 18. öld. Dönsk yfirvöld sendu hingað fræ og útsæöi, létu prenta fræðslubæklinga og hétu verölaunum þeim er fram úr sköruöu. Matar- æöi íslendinga var þá mjög einhæft og ekki van- þörf á aö reyna aö gera þaö fjölbreyttara. Ármann Reynisson í gardinum á Smáragötu 5. Einn af fyrstu aöilum sem vitaö er til aö hafi reynt ræktun í Reykja- vík var dönsk kona Anne Margr. Angel er hlaut verölaun fyrir fram- úrskarandi dugnaö viö garöyrkju- störf áriö 1792. Hún bjó í gamla miöbænum, í einu af húsunum er tilheyröu áöur Innréttingunum, þ.e.a.s. nálægt þvi sem í dag er Aöalstræti, og haföi þar stóran garö. Ræktaöi hún kartöflur, ýms- ar káltegundir, kryddjurtir o.fl. er hún seldi aö hluta til. Mun braut- ryöjendastarf hennar og fleiri aöila hafa sýnt fram á aö ræktun grænmetis væri möguleg hór á landi og veriö öörum hvatning að reyna fyrir sér. Nú er oröið nokkuö algengt aö jaeir sem hafa á annað borö garö Uppskeruhátíó .. Kaka meö gulrótum, rúsínum og hnetum 60ghnetur, 90 g heilhveiti, 90 g hveiti, 50grúsínur, 1 tsk. kanill, 2 tsk. lyftiduft, lOOgsmjörlíki, % dl hunang, 1 dl mjólk, 2 fínt rif nar gulrætur, 1 tsk. rifinn sítrónubörkur. Hneturnar malaöar og blandaö saman viö heilhveiti og hveiti, út í er bætt rúsínum, kanil og lyftidufti. Smjörlíkiö brætt, hunangi og mjólk bætt út í, hellt yfir þurrefnin, fínt rifnum gulrótunum og sítrónuberki bætt út í og öllu hrært saman. Deigiö sett í „springform” bakaö í ca. 25 mín. viö 200°C. Kakan kæld, smjörpappír haföur yfir á meöan, maukinu síöan smurt á. Góöur og hollur forréttur Þá er komiö aö þeim tíma árs, þegar íslenskt græn- meti, ferskt og nýupptekiö, er í hvað mestu úrvali, sannkölluð uppskeruhátíð. Hátíöir vegna fenginnar uppskeru, sem móöir jörð hefur af örlæti gefið börnum sínum, tíökast víöa um heim. Ræktun grænmetis á sér ekki svo ýkja langa sögu meðal þjóöarinnar og uppsker- an hefur ekki þótt sú búbót hér aö gert væri mikið veöur af. En í gróöurríkara landí, í Bæjaralandi í Þýskalandi, var sú er þetta ritar viöstödd guðsþjónustu þar sem menn þökkuðu almættinu fyrir matföngin, sem sprottið höföu í héraöinu yffir sumariö. Hinar aöskiljanlegu grænmetístegundir voru á bökkum inni í kirkjunni, svo hver og einn mætti þær augum líta, um leið og bornar voru fram þakkir. í fljótu bragði virðist ekki minni ástæöa til aö þakka í landi þar sem skilyröi eru öll erfiöari fyrir jaröargróöur, það ætti í raun að hylla sérstaklega hverja þá tegund sem vex í íslenskri mold. Uppskeruhátíð getur svo hver og einn haldiö á sínu heimili. Góður og hollur forréttur Túnfiskur úr dós, settur út í sýrö- an rjóma, blandaöan smurosti eöa ööru eftir smekk. Notað sem ídýfa fyrir hrátt grænmeti, tekiö í sundur í greinar, sneiöar eöa bita.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.