Alþýðublaðið - 02.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.01.1932, Blaðsíða 1
ÍÍANnSiWHAS/vFíí \m LÍÍ0790 Jklpýðu Qefi» «t «f Altf S 1932. Laugardaiinn 2. janúar GamlaBíól X-27 O Afar- spennandi njósnara- saga og talmynd i 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Marlene Dietrich, Victor McLaglen Sjómannafélag Reykjavikur. Jólatrésskemtun fyrir börn félagsmanna verður haldin í Aiþýðuhúsinu Iðnó mánudag og priðjudag 4. og 5. janúar kl. 5 síðdegis. Aðgðngumiða, sem kosta 50 aura, má vitja i skrifstofu Sjómannafél. Reykjavíkur, Hafnarstræti 18 uppi 2. jan. frá 2—7 e. h. og 3. jan. 2—4 e h. Siðara hvöldið verður danzleikur fyrir fullorðna að aflöknu jólatrénu og hefst hann kl. 10 síðd. Aðgangur 2,00. Skirteini sýnist um leið og aðgöngumiðar eru sóttir. Skemtinefndin. Leikhúsið. Á morgnn klukkan 3 Va. Litli Kláus og stóri Kláus. Sjónleikur fyrir börn og fullorðna. Kl. 8: Lagleg stúlka gefins. Opereta i 3 páttum. Stór hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 3—6 og á morgun eftir kl. 1. Vátyggingarhlutafélagið „Nye Danske". (stofnað 1864) Brunatryggingar (hús, innbú vörur o, fl.). Liftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðan egri viðskifii. Geymið ekki til morguns pað sem hægt er að gera i dag Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús S'ghvatsson, sími 1VI- PösthóJf 474 Simnefni „Nyedanske". Slúkrasamlai Reykjavíkii Frá 1. janúar' 1932 að teíja verða ank gjöldin innheimt mánað rlega, og hækkar pví hvert mánaðargjald um 50 aura, en um leið fellur niður varasjóðsgjald o« nud<lgjald. S»jó r. S R Skriftarnám- skeið Nýtt námskeið hefst b áðlega. Þeir, sem óska að taka pátt í pví, geri svo vel og tali við mig næstu daga. Einnig peir, sem áður hafa lagt und- ir að komast að. Guðrftn Geirsdóttir, Laufásvegi 57, simi 680. Túlipanar fást daglegahjá |'» Klapparstíg 29. Sími 24 /etrarfrak Ágætt úrval. — Lægst verð í Soffíubúð. ¦£ AUt með íslenskum skipum! *§t \l t>YÐIJPRENTSMIÐJAN„ Hverfisgotu 8, sími 1294, tekur aö ser alls, kori ar tæktfærisprentut svo sem eriiljjcy, aö göngumiða, kvittani) reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fliótt og vií réttu verði. Ljósmydastiffa Péttirs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. MpdífstækkíðarGuðvðskifti. 1 tðti^ > ¦K Nýja Bíó MIIP Rsaloftför I hernaði. Stórfengleg amerísk tal- og hljóm-kvikmynd í 14 páttum. Mikilfenglegasta her naðar- kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Sýnd í kvöld kí, 9. <3>< „Súðin" fer héðan mfðvikudag- inn 6. p. m, kl. 6 e. h. austur um land i h ing- ferð — Vörar afhendist ekki siðaren á þriðjudag. Skipaútgerð rikisins. Spariðpeninga Foiðist ópaes?- fndi. Munið pvi eftir að vant- ykkar rúður \ glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjamt veð Bækur. Bylting og Ihald úr „Bréfi til Láru". Njósnarinn mikll, bráðskemti- leg leynilögreglusagá eftir hinn alkunna skemtisagnahöfund WU- liam le Queux. Kommúnista-áoarpifl eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í aígreiðslu Alþýðublaðs- ins. Upp'estur tækifærisvisna og kvæða o«í kveðsk ipur Á mofgun, sunnidag, ætla Jónas Jónsson frá Bálkastöð >m í Mi firð ð lesa upp og kveða tækifærisvisur og kvæði eftir s|álf*n sig i Varð- arhúsinw kl. 8. Ennfremur mun hann ræða ýms dægurmál við áheyr- end ir sina. — — Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn Sj6 •iann»fél»fif Reykfavikur Seðlar til stjórnarkosningar liggja frammi í skrifstofu félags- ins, Hafnarstræti 18. Skriftarnámskeið hefst bráðlega. Guðrún Geirs^ dóttir, Laufásvegi 57, veitir upp- lýsingar par um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.