Alþýðublaðið - 02.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.01.1932, Blaðsíða 4
4 alpvðubkaðið þær, sem fólu&t í pfaggi því, sem verður á tímabilinu kl. 11 f. hád. ég afhenti áðumefndum mönnum, og sem nú hefir verið birt í j blöðunum, vanskapað þó, sem vænta mátti. Að dæma eftir jafn j fljótfæmislegu og órökstuddu skrifi, sem sumir af þeim, er réðust mest á Einkasöluna á þess- um fundi, sendu atvirmumála- ráöuneytinu í sept. síðastliðnum, þá hefði mér mátt vera það Ijóst, að hvaða fyrirspurnum eða á- sökunum á Einkasöluna, sem ég hefði svarað, og sem ekki hefði þassað í þeirra „knam“, befði að litlu verið haft á stað, þar sem engin skíiríki var hægt að leggja fram. Og að fara að gefa m;g í aurkast við svona menn, það hefði mér ekki dottið í hug. Ég hefi yfir. höfuð síðan ég kom að Emkasölunni forðast að taka nokkum tíma þátt í æs- inga-umræðum um hana. — Um hana hefir leikið nógu mikill póli- tískur goluþytur til stórskaða fyr- irtækinu og öllum framkvæmd- um, þó ég reyndi að halda mér utan við. — E.a ég fæ hér eftir fríari hendur og mun áður en langt um líður koma nánar inn á ýmislegt afkomu Einkasölunnar og rekstrinum viðvíkjandi, sem ég hingað til hefi orðið að láta liggja milli hluta. (Frh.) Akureyri, 15. dezember 1931. Pétur A. Ólafsson. Um d igtnn og veginn Unglingast. IÐUNN heidur jóla- trésskemtun mánud. 4. jan. kl.. ! 7. Nánari upplýsingar á fundi sunnud. 3. jan. kl. 10 og í síma , 2166. Gœdumadur. SVAVA nr, 23. Jólaskemtun 4. jan. kl. 7. Aðgöngum. ókeypis fyrir skuldlausa félaga, en 1 krónu fyrir gesti, afh. á fundi á morgun. í jólahappdrættinu komu þessi nr. upp: 94, 60, 184, 148:, 128, 129, 146, 147, 127, 114, 132, 189, 155 og 157. 2 útgengin. Gœzlumenn. Jólat é<skemtu« Sjóma mafé^ags- invf fýrir börn félagsmanna, verður á mánudaginn og þriðjudaginn frá kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiða- afhending er í skrlfstofu félags- ins, Hafnarstræti 18, til kl. 7 í kvöld og á morgun kl. 2—4. Löíí e«lustjó i á Ak'aneo hefir Þórhallur Sæmundsson verið settur fyrst um sinn. Möt 'i eyoð í Franska spítalanum, er söfn- uöirnir standa að, tók til starfa í dag kl. 11 f. hád. Verður þar framvegis framrieiddur miðdiegis- til kl. 3 e. hád. Tínnrit fyrir Alþýðufiokksfólk Kyndill, blað ungra jafnaðar- manna, síðasta tbl. 1931, kom út á gamlársdag. Með þessu blaði hættir Kyndill að vera mánaðar- blað, en verður bneytt í tímarit, sem kemur út einu sinni á árs- fjórðungi. > Jólat'ésskemtun Guðspekifélags- ins verður haldin á morgun kl. 3^2 í húsi félagsins. Allir félagar vel- komnir með börnin. Akra< essbátarnir komust allir í höfn á miðviku- dagskvöldið heilu og höldnu. M iður meiddist i gær, Jón Bergsson í Fag adal i Sogamýri. Var hann með hest tyrir sleða Hesturinn fældist og meiddist Jón talsvert á læri. Varð slysið um hádegisbilið. Var Jón lyrst fluttur i sjúkrahýs, en síðan heim til sín Hesturinn mun haf ftlst i uppbænum, þvi að seðinn fa st ntðarlega á Skóla- vörðustígnum, en hestin im náði lögreglan inni á Njálsgötu. 1 I Lt i ! Li ! Trulofun. Á gamlárskvöld opinberuðu trúofun sina ungfrú Tóta Guð- munds og Vagn Jóhnnsson, gjald- keri Mjólkurfélags Reykjavíkur. íþ óttnfélag ve kamanna. Fyrsta æfing félagsins verður á morgun. „Luuleg stúlka gefins“ verður leikin á morgun. „Litli Kláus og stó'i Kiáus“ verða leikin á morgun kl. 31/2- Sjúsrasamlat ið auglýslr í bllaðjlnuf í dag, að frá 1. jan. verði aukagjöldum jafn- að niður á mánaðargjöldin, þ. e. varasjóðsgjaldi og nuddgjaldi, sem áður hefir verið gœitt sér- stakt. Hækkar því mánaðar- gjaldið um 50 aura. Þetta er gert til þæginda fyrir gjaldkera og samlag:m3nn. — Samlagsmenn eru beðnir að athuga þetta, er þeir greiða gjöld sín eftir nýjárið. Nýjar Tíma ínmr. Stefán skáld frá Hvítadal hefir ort rímur út af skömmunnim í Morgunblaðinu itm Jónas frá Hriiflu og Framsóknarflokkitnn. Þræðir hann textann mjög ná- kvæmlega, eiins og sýnishorn þessi bera vott um, og eykuri litlu við andagiftina. Um yfirstandandi tíma: — Það er sorta þungi í loftii; þetta verður reynslu ár. Horfir Drottimn alt til auðnar? III er þessi nýja tíð. Um andstæðingana: — eitri spúa æsihvoftar yfir löndin frjó og víö. Djöfulóður dægurlýður Drottins akri snýr í flag. Engin von nema Jónas verði sleg- inn (líkliega með geðveiki): Sýndu vondum sektarþiungann, svo að risi verötd ný sláðu fólið, sláðu þrælinn, og alt hans hyski: slóðu fjandans málaþý. Stefán hefir gabbað Tímann tiil ; að birta rímuna sem áramótasálnt í síðasta tbl. ársins í nafni hinnar heilögu móður. Níjárskveðjur sjómanna. FB. 31. dez. Óskum vinum og vandamönn- um góðs nýjárs. Þökkum liðna árið. Skipshöfnin á „Max Pemberton“. Gleðlilegt nýjár. Þökkum fyrir liðna tímann. Skipshöfnin á „Tryggva gamla“. Beztu nýjársóskir til ættingja og vina. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfntn á „Hilmi“. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs. Þökkum liðna árið. Skipshöfnin á „Suida“. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs með þökk fyrir liðna árið. Skipshöfnin á „Agli Skallagrímssyni“. Beztu nýjársóiskir. Vellíðan. Skipverfar á „Andm“. Óskurn vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs og þökkum hið liðna. Skipshöfntn á „Skúla fógeta“. Innilegustu nýjársóskir. Þökk- um liðna árið. Vellíðan allra. Skipshöfnin á „Karlsefni“. Gleðdlegt nýjár með þökk fyrir liðna árið til vina og vanda- manna. Skipverfar á „Baldrí“. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegs nýjárs með þökk fyrir hið liðna. Kveðjur. Skipshöfnþi á „Gulltoppi“. HvaO ©r að fréfta? Nœturlœknir tvær næstu nætur er Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Nœturvördur er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- inni „Iðunni". Otmrpid í kvöld: Kl. 18,40: Barnatími. (Arngrímur Kristjáns- son kennari.) Kl. 19,05: Fyrirliest- ur Búnaðarfélags Islands. Kl. 19,30: Veðurfxegnir. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfélags íslands. Kl. 20: Erindi: Skoðanir annara á Íslandi, I. (Pálmi Hannesson.) Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Hljómleikar. Orgelspil: Páll Is- ólfsson. — Þríspil útvarpsins. — Síðan danzlög til kl. 24. islenzka krónan er í dag í 56,77 gullauruin. Útvarpid á morgun: Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 14: Messa í ifrí- kirkjunni (séra Á. S.). Kl. 18,40: Barnatími (Gísli Jónasson kenn- ari og Guðrún Ágústsdóttir). Kl. 19,15: Söngvélarhljómleájkar: „Gluntarne". Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Erindi: Hljóð- færi og hljómsveitir. (E. Th.). Kl. 20: Erindi: Bjarni Thorarensen,. II. (Sig. Skúlason meistari). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21,05: Söngvél- arhljómleikar. v— Danzlög t:I kl. 24. Skátafélagiö „Ernir“. Munið eft- iir hinni sameiginlegu kaffidrykkju félagsmanna í Varðarhúsinu á morgun kl. 2 e. h. Félagi. Vedrid. KL 8 í morgun var 1 stiigs frost. í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Austankaldi. Úrkomu- laust. Togararnir. „Ver“fór á gamlárs- kvöld áleiðis til Englands. „Haf- steinn“ kom hingað að vestan í fyrrinótt á leið til Englands. 1 gær kom „Tryggvi gamli“ af veiðum og fór í gærkveldi í Englandsför. Bæknr. „Smidur er ég nefndur", eftlr Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Söngvar fafnadarmanna, valin Ijóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk þarf að kunna. uuuuuunuuuun Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.