Alþýðublaðið - 05.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1932, Blaðsíða 3
AtsÞXÐQBItftÐIIÐ fSLENSK KÚSSNESKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. ; ki M : ■ ! ' : Umboð fyrip otanríkisverzlnn RáðstjórnarríkjasKna Sími 1920. Hafnarstræti 5. Símnefni: Isruv. | Selnr og útvegjar: MATV ÖRUR: Hveiti — Riiqmiol — Hriscfrjjón Baonir — KartofÍHinjjöl — Rúq Hveitkorn — Bygg oc? ttelra. ÚTGERBARVÖRUR: Saittfornr. koi i Steihim formwni. BYGGIWG4V0RUR Timbnr, S-ment. Eidspitor, á extir o. fl. V.K.F. Framtídin í Hafnarfiiði heldar aðalfund sinn mánudaginn 18, janúar í bæjaiþing- salnum kl, 8 V2 siðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundaistörf og önnur mál, sem upp kunna að veiða borin. STJÓRNIN. Feilibylarinn ð Einkasölnna 30. nóvember og afleiðingarnar. ------ (Frh.) Að [jessu sánnii ætla ég að láta mér nægja að gera nokkrar at- hugasemdir út af umræðum pei>m á nefndum fundi, sem ég hefi séð, sérstaklega viðvíkjandi áætl- uninni um efnahaginn og afleið- ingunum af því moldviðri, sem þarna hefir verið þyrlað upp. í öllum aðalatriðum hefir á- ætlunin um efnahaginn ekkj verið vefengd. Tveir af ræðu- mönnum halda því þó fram, að skuldirnar séu taldar um 100 þús. kr. lægri en þæf í raun og veru hafi verið, sem sé vantalinn sölu- kostnaður og geymsla ytra. En þetta éru bara tilgátur. Eftir þeim skýrslum frá Hafnarskrifstofunni, sem fyrir höndum voru, er áætl- unin var gerð, átti fallinn sölu- kostnaður og geymsla að vera meðtekinn að minsta kosti til 1. nóvember. Hvað þessi kostn- aður Iiefði orðið þar eftir, er hvorki Pétur eða Páll færir um að dæma. Það hefði farið eftir því, hvenær tekist hefði að losna við birgðirnar. Frá þeim tíma er vitaskuld engin áætlun gerð um þennan kostnað, en einfaldast að miða áætlað söluverð birgðanna við að kostnaður væri innifalinn. -— í sambandi við þetta skal ég geta þess, að dagana, sem fellÞ bylurinn stóð á Einkasöluna í Reykjavík, lá fyrir ákveöiö til- boð um kaup á öllum birgðunum í Hamborg, — og virtist að eins vanta samþykki stjórnarinnar hér heima fyrir þeirri sölu, en það var símsent um hæl. En stað- festing á sölunni barst samt ekki, og hefir að líkindum hlaupið ein- hver afturkippur í tilboðið þegar fréttist út um gauraganginn í Reykjavík og að í aðsigi væri að taka bú Einkasölunnar til skifta- meðferðar. — Þó nú þessir menn máske þegar hafi verið farnir að hugsa sér að geta matað krókinn, ef Einkasölunni væri steypt, með ])ví að fá eignir hennar fyrir lítilræði, þá trúi ég þvr ekki, að skilanefnd takist svo óhönduglega að nokkru verulegu skeiki á, að fáist fyrir salt, húseign, skrifstofu- áhöld, mótorbát, húsmuni o. s, frv. það, sem þetta er tilfært ‘fyriir í áætluninni. — Hvað tunnu- forðann snertir, þá á hann raun- verulega að vera meiri en það, sem tekið er upp til verðs, því saltendur eru ábyrgir fyrir þeirrj tölu, sem þeir hafa tekið á móti, Kaffi- og veitinga- bósið Minni-Borg verðn; opnuö klnkkan S síðd. i dag. &«. |||., •- . / Heitir og kaldlr réttir allan daginn. Hljómleikar kft. 3y2—5 siðdegis Off bæjarins bezta danz- orkester frá kl. 9-11 ya. Langavegi 11. Síml 93. og tilfært verð er ekki um of, enda framt að 20°/o undir því, sem tunnurnar kosta Einkasöluna. Hvað framleiðendur búast við að geta fengið tunnurnar fyrir úr því sem nú er komið, er öðru máli að gegna. — Þá er um síldarbirgðirnar það að segja, að þær eru alls ekki teknar upp til verðs á efnahagsskránni, eiins og ræðumenn virðast vilja gefa í skyn, til þess að fá blekkingamar sem mestar. — Á sundurliðuninni yfir síldarbirgðirnar er að vísu til- fært áætlað verð, en skýrt fram tekið, að þetta sé mjög lausleg áætlun, að elns til hliðsjónar, og sem ekkert verði staðhæft um. Þessari athugasemd er vitanlega slept úr áætlun þeirri, sem ég hefi séð birta í Isafold og Verði. i (Frh.) Akureyri, 15. dezember 1931. Pétur A. Ólafsson. Matarlansir í 60 stnndir. Fyrri hluta dczenibermána’ðar strandaði gufuskipið „Inga“ fyrir utan Ábo, í Finnlandi, Um leið og skipið strandaði brast afturstefni þess, og hafðist skipshöfnin, 15 manns, við frammi á skipinu j 60 klst. án fæðu, Í geysikulda og ofsaveðri. Ýmsir sjófarendur sáu skipið og að skipshöfnin var í lífsháska, en gátu ekkert gert til björgunar lengi vel vegna veður- hæðar. En loks þegar veður lægði tókst að bjarga mönnunum. Eiinn af skipshöfninni vildi ná í eitt- hvað af eigum sínum og bjarga í land, en þegar hann var að því tók sjór hann. Framtíð tónlistarinnar i hofuðstaðnum. Á fjárhagsáætlun þeirri, sem lögð var fyrir bæjarstjórn núna, virðist ekki vera gert ráð fyrir neinum stýrk til tónlistar. Und- anfaiin ár hefir bærinn veitt 10000 kr. og síðastl. ár 9000 kr, til tónlistar. Væri illa farið ef bæjarstjórn ætlar sér að strika algerlega yfir þennan lið þegar tónlistannál okkar virðast vera að komast í rétt horf, óg á ég þar við tónlistarskólanin. Tónlistarskólinn hefir nú starf- að á annan vetur og þegar sýnt þann árangur, að þeir, sem þvi máli eru kunnugir, þykjast vera vissir mn að innan skamms mnnj nemendur skólans geta tekið við starfi hinna erlendu kaffihúsaspil- ara, sem hér starfa, og farið hafa' héðan með um 100 000 út úr land- inu árlega undanfarið. Eins og kunnugt er veitti þing- ið skólanum styrk, en með því skilyrði, að bærinn legði fé á móti. í þeirri góðu trú að bæjarstjórn ekki brygðist í þessu efni, réð- ust aðst. skólans í að starfrækja (hann í vetur. Fáist ekki styrkur- inn, verður skólinn þegar að hætta, og þeir menn, sem að honum standa, að greiða stórfé úr eigin vasa, og væri þá illa launuð .góð viðleitni. Tr. K.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.