Morgunblaðið - 01.10.1985, Síða 4

Morgunblaðið - 01.10.1985, Síða 4
ftlOfiGyNB^ADip.ÞRIDJUDAGAR 1. OKTÓBER1985 Morgunblaöflö/Bjarni • Stoínar Birgisson var í miklum ham í loiknum gagn Fram é laugardaginn og hór sést hann rétt áður an aitt af mörgum góðum skotum ríöur af. Víkingar sluppu meö skrekkinn — dómararnir voru þeim mjög hagstæðir VÍKINGAR voru svo sannarlega heppnir é laugardaginn þegar þair sigruöu Fram í 1. deildinmi í handknattleik í íþróttahúsi Selja- skóla. Þeir skoruóu 20 mörk gegn 19 mörkum Fram og geta þeir að hluta til þakkað mjög slakri dómgæslu að þeir fengu bæði stigin úr þessari viðureign. Vík- ingar hafa þé unnið alla leiki sína til þessa é mótinu og hafa hlotið 6 stig. Víkíngar hófu leikinn betur en Fram og komust í 2:0 eftir tvær mínútur. Andrési Magnússyni úr Fram var síöan meinuö frekari þátttaka i leiknum strax á 4. mín- útu er dómararnir sýndu honum réttilega rauða spjaldiö. Fram skoraöi ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 7. mínútu leiksins og fram undir miðjan hálfleikinn var jafnræöi meö liöunum en Víkingar þó alltaf fyrri til aö skora. Varnir beggja liöa voru nokkuö sterkar í leiknum, nema hvað vörn Fram vinstra megin var talsvert veik enda skoruöu Víkingar flest sín mörk þeim megin, sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Guömundur Guömundsson átti síöasta oröiö í fyrri hálfleik þegar hann skoraöi 11. mark Vt'kings úr hraðaupp- hlaupi og staöan því 11:9 í leikhléi. Þegar leikiö haföi veriö í fimm mínútur í síöari hálfleik var staöan oröin 12:11 fyrir Víkinga. Steinar Birgisson breytti stööunni í 13:11 og síöan kom sex mínútna kafli þar sem Víkingar voru í sókn allan tím- ann. Vörn Fram var geysisterk á þessum tíma og Víkingum gekk erfiðlega aö finna glufu á henni. Þaö var ekki fyrr en eftir sex mín- útur sem Guömundur Guömunds- son náöi aö lauma knettinum í net- iö hjá Jens Einarssyni, markveröi og þjálfara Fram. Fram náöi aö minnka muninn aftur niöur í eitt mark en Víkingar náöu siöan aftur þriggja marka forskoti, 18:15. Þegar aöeins þrjár mínútur voru til leiksloka náöi Fram síöan aö jafna 18:18 og Páll Björgvinsson fékk rauða spjaldiö. Þeim tókst ekki aö nýta sér þetta — glopruöu boltanum í næstu sókn og þegar 1 mínúta og 52 sek- úndur voru til leiksloka skoraöi Steinar glæsilegt mark með mjög Víkingur — Fram 20:19 föstu skoti. Fram hóf sókn og ógnuöu tvívegis áöur en dómar- arnir dæmdu leikleysu. Stórfurðu- legur dómur þvi þá voru aöeins liönar 28 sekúndur frá því Steinar skoraöi fyrir Víkinga. Steinar skoraði síöan aftur og undir lokin lagaöi Dagur stööuna KA VANN sinn fyrsta sigur í 1. deildinni í handknattleik é laug- ardaginn þegar þeir sigruöu Þrótt, 27:21. Sigur þeirra var sanngjarn, þeir böröust vel allan tímann en Þróttarar misstu móð- inn í síöari hélfelik og létu þé allt fara í taugarnar é sér og því fór sem fór hjé þeim í þetta skiptið. Leikurinn var mjög jafn framan af og var jafnt á öllum tölum upp í 7:7. Eftir þaö sigldu Akureyringar hægt og bítandi fram úr Þrótti og sigur þeirra var aldrei í hættu. Þaö er ekki hægt aö segja aö leikur liðanna hafi verið mjög skemmti- legur á aö horfa, ef undan eru skildar fyrstu 20 mínúturnar. Þá léku bæöi liöin ágætlega og oft brá fyrir skemmtilegum sóknum, þó sérstaklega hjá noröanmönnum. Staöan í leikhléi var 13:10 fyrir KA og þegar leikiö haföi veriö í rúmar tíu mínútur í síöari hálfleik var staðan oröin 20:14 fyrir þá. Mestur vaö munurinn tíu mörk, 16:26, þegar sjö mínútur voru til leiksloka en á síöustu mínútunum tókst Þrótti aöeins aö rétta sinn hlut þó aldrei ógnuöu þeir sigri KA. Um miöjan síðari hálfleikinn reyndu Þróttarar aö taka þá bræö- fyrir Fram. 20:19 uröu því lokatölur leiksins. Bestu menn í liöi Víkinga aö þessu sinni voru þeir Steinar Birg- isson sem er geysilega sterkur um þessar mundir, Guömundur Guö- mundsson, eldfljótur í hraöupp- hlaup og lunkinn aö smeygja sér inn úr horninu og skora. Kristján Sigmundsson varöi vel í markinu, alls 14 skot í leiknum. Hjá Fram voru þeir Dagur Jón- asson og Egill Jóhannesson bestir en merkilega lítiö kemur enn út úr Agnari Sigurðssyni en hann á aö geta miklu meira en hann hefur Þróttur — KA 21:27 ur Jón og Erling Kristjánssyni úr umferð en þeir höföu veriö nokkuö atkvæöamiklir í liöi KA. Þessi leik- aöferö gekk ágætlega í nokkrar mínútur en síöan ekki. söguna meir. Þróttarar verða aö læra þaö aö þaö þýöir ekki aö deila viö dómar- ann í iþróttum. Þaö gerir bara illt verra. Ef menn eru sífellt aö böl- sótast út i dómgæsluna þá ná þeir ekki aö einbeita sér aö því sem þeir eiga aö var aö gera — leika handknattleik í þessu tilviki. í leiknum á laugardaginn þá létu leikmenn Þróttar allt fara í taug- arnar á sér þegar þeir sáu aö þeir myndu veröa undir í baráttunni og þaö var eins og viö manninn mælt, allt gekk á afturfótunum hjá þeim eftir þaö. sýnt í þeim leikjum sem búnir eru. Jens varöi alls 11 skot í leiknum og þar af eitt vítakast. Mörk Víkings: Steinar Birgisson 7, Guömund- ur Guðmundsson 6, Páll Björgvinsson 3, Karl Þráinsson 2/1, Guömundur Albertsson 1, Hilmar Sigurgislason 1. Mörk Fram: Dagur Jönasson 8, Egill Jóhann- esson 5/2, Hermann Björnsson 2, Ingólfur Steingrimsson 2, Agnar Sigurösson 1, Jón Árni Rúnarsson 1. Leikinn dæmdu þeir Árni Sverrisson og Há- kon Sigurjónsson og áttu þeír vægast sagt slakan dag. Þeir voru óákveönir og leyföu til dæmis sumum leikmönnum aö jagast í sér án þess aö gera neitt í málunum. Flest vafaatriöi dæmdu þeir Víkingum í hag. Vikingar voru utan vallar i 2 mínútur en Fram samtals í 14 minútur. — sus Bestur í liði þeirra var mark- vöröurinn Guömundur A. Jónsson en hann varöi alls 12 skot í leikn- um og veröur þaö aö teljast gott því vörnin var alveg hryllilega slök og flest þessi skot voru úr dauöa- færum. Konráö Jónsson byrjaöi leikinn vel en dalaöi er á leiö. Um aöra leikmenn er lítiö aö segja. Vörnin var afspyrnuslök í leiknum og þó sóknin hafi veriö skárri þá var hún alls ekki nógu sannfær- andi. KA-liöiö kom mér á óvart. Þeir böröust vel allan tímann og þaö er greinilegt aö þetta lið á aö geta gert góöa hluti. Vörnin hjá þeim er leikin dálítiö ööruvísi en hjá flest- um liöum öörum. Þetta var sér- staklega aberandi í fyrri hálfleik en þá lék hún mjög framarlega og mikil hreyfing var á leikmönnum fram og aftur þannig aö á stundum virtust allir leika „senter". i sókn- inni stjórnaöi Pétur Björnsson sókninni vel og þeir bræöur Erling- ur og Jón eru geysilega sterkir. Guömundur Guömundsson er einnig sterkur línumaöur og Sig- mar Þröstur Óskarsson er snjall markvöröur. Hann varöi 16 skot í leiknum og þar af tvö vítaköst. Þór tapaði ÁRMENNINGAR hafa svo sannar- lega farið vel af staö í 2. deildinni í handknattleik. Þeir unnu sinn annar sigur í röð, þegar þeir lögöu Þór að velli í Eyjum é laugardag- inn, 17:16. Ármenningarnir voru marki yfir í leikhléi, 8:7. Leikur liöanna var mjög harður og spennandi og úrslitin réöust ekki fyrr en á síðasta andartaki. Allan tímann var leikurinn í járnum og vart mátti á milli sjá hvorum megin sigurinn lenti. Hraöinn var geysi- mikill og hófleg harka. Varnarleikur liöanna var mjög öflugur og fyrsta markiö leit ekki dagsins Ijós fyrr en leikiö haföi verið í sjö mínútur. Síðan var hnífjafnt meö liöunum allan leikinn út í gegn, hvorugu liö- anna tókst aö næla sér í þaö forskot sem dugði. Um tíma í síðari hálfleik var sem úthaldiö væri aö bresta hjá Ármenningum, en þeir bættu þaö upp meö varnarleiknum, léku af mikilli skynsemi síöustu mínút- urnar og náöu aö tryggja sér sigur, 17:16. Þaö sem mestu munaöi hjá Þór var aö stórskytturnar Eyjólfur og Sigbjörn komust aldrei almenni- lega í gang í leiknum. Hinn ungi markvöröur liösins, Viöar Einars- son, varöi af mikilli röggsemi mörg erfiö skot. Alls varöi hann 16 skot í leiknum og munaði um minna. Elías Bjarnhéöinsson komst vel frá leikn- um og skoraöi góö mörk. Ármenningar eru meö skemmti- legt og létt leikandi lið og meö baráttuandann í góöu lagi. Egill Steinþórsson átti stórgóöan leik, stjórnaöi spilinu og var geysisterk- ur í vörninni. Guömundur Friöriks- son varöi mjög vel í leiknum, og Einar Máby lékvel. Mörk Þórs: Elís Bjarnhéöinsson 6, Eyjólfur Bragason, 3, Páll Schev- ing 2, Sigbjörn Óskarsson 2, Her- bert Þorleifsson 2/2, Stefán Guö- mundsson1. Mörk Ármanns: Einar Máby 5/2, Bragi Sigurðsson 4, Egill Stein- sþórsson 2, Hans Sveinsson 2, Óskar Ásmundsson 2, Haukur Har- aldsson 1, Einar Einarsson 1. — hkj. Mörfc Þróttar: Konráö Jónsson 7/3 Sigurjón Gylfason 3, Birgir Sigurösson 3, Birgir Ein- arsson 3/2, Nikulás Jónsson 2, Gíslí Ósk- arsson 1, Georg Kristjónsson 1, Benedikt Ingvason 1. Mörfc KA: Guömundur Guömundsson 7, Erl- ingur Kristjánsson 5, Pétur Björnsson 5, Jón Kristjánsson 4, Hafþór Heimisson 2, Siguröur Pálsson 2, Þorleifur Ananíasson 2. Dómarar i leiknum voru þeir Siguröur Bald- ursson og Þóröur Sigurösson og sluppu þeir þokkalega frá leiknum. Leikmenn KA voru utan vallar í 16 minútur en Þróttarar í 12. — sus Valbjörn setti heimsmet VALBJÖRN Þorléksson frjéls- íþróttamaður setti é föstudag nýtt heimsmet í 110 m grinda- hlaupi í flokki 50—54 éra é innan- félagsmóti KR. Valbjörn hljóp 110 m grindahlaup- iö á 15,3 sek. sem er nýtt heims- met í þessum flokki. Valbjörn á einnig heimsmetiö í 45—49 ára flokki, þaö er 14,7 sek. Léttleikandi KA-menn ekki í vandræðum með Þrótt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.