Morgunblaðið - 01.10.1985, Side 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGAR1. OKTÓBER1985
Nú vantar United
sigur til að jafna
aðeins einn
met Spurs
— hefur sigrað í fyrstu tíu leikjum deildarinnar
• Martin Thomas, markvörður Newcastle, grfpur inn í leikinn gegn Arsenal á Highbury á laugardaginn.
Leikurinn þótti ákaflega slakur.
Frá Bob H«nno**y, fréttamanni
Morgunblaösins á Englandi, og AP.
MANCHESTER United nálgast nú
metjöfnun í ensku knattspyrn-
unni. Liðið hefur unniö fyrstu 10
leiki sína í 1. deildinni í haust og
vantar því aöeins einn sigurleik
til viöbótar til að jafna 25 ára
gamalt met Tottenham en liðið
vann þá 11 fyrstu leikina. Welski
landsliösmaðurinn Mark Hughes
skoraði eina mark United á laug-
ardag á 75. mín. Liverpool, sem er
í ööru sæti, burstaöi Tottenham á
Anfield 4:1. Chelsea er enn í
þriöja sæti þrátt fyrir tap í Wat-
ford.
Shilton varði víti
Áhorfendur á Old Trafford, á
leik United og Southampton, voru
hvorki fleiri né færri en 52.449.
Lang mesti áhorfendafjöldi eins og
venjulega á Englandi. Þaö var ekki
fyrr en á 75. mín. að Hughes skor-
aöi, eins og áöur sagði. Menn voru
orönir langeygir eftir marki —
hræddir um aö metiö næöist ekki
— sérstaklega eftir aö Peter Shilt-
on, landsliösmarkvöröur, varöi
vitaspyrnu frá Bryan Robson fyrr í
leiknum. En Hughes sá um að
tryggja United sigurinn. United var
ekki eins sannfærandi í þessum
leik eins og undanfarið. Vörn
Southampton var geysisterk og
liðið átti hættulegar skyndisóknir.
Öruggt á Anfield
Nokkrum sekúndum fyrir leikhlé
á Anfield Road skoraöi Mark
Lawrenson fyrsta mark leiksins
fyrir heimamenn. Þaö var hins veg-
ar ekki liðin nema rúm mínúta af
síöari hálfleik er Tottenham hafði
jafnað. John Chiedozie þrumaöi þá
í þverslá og inn. Eins og menn
muna kannski sigraöi Tottenham á
Anfield í fyrravetur eftir tap 62 ár i
röö þar á undan og þaö var aldrei
hætta á aö liöiö sigraöi aftur nú.
Liverpool-leikmennirnir sáu um
þaö meö þremur mörkum á ellefu
mínútna kafla. Fyrst skoraöi Rush
með glæsilegu þrumuskoti af
stuttu færi á 56. mín. og síðan
skoraöi danski landsliðsmaðurinn
Jan Melby úr tveimur vitaspyrnum,
eftir aö Chris Hughton hafði brotið
á Ronnie Whelan og síöan felldi
Graham Roberts lan Rush. Áhorf-
endur á Anfield voru 41.521. Þess
má geta aö Alan Hansen var fyrir-
liði Liverpool í þessum leik.
Wednesday-sigur
Eftir fimm leiki án sigurs vann
Sheffield Wednesday Luton 3:2 á
heimavelli. Þrjú mörk voru skoruð
seint í síðari hálfleiknum. Brian
Marwood náöi forystu fyrir Wedn-
esday, Mick Harford jafnaöi en
Lee Chapman kom Wednesday yf-
ir á nýjan leik. Marwood skoraöi
síðan aftur á 61. mín. úr víta-
spyrnu, 3:1 fyrir Wednesday, og
1. deild
Arsenal — Newcastle 0—0
Aston Villa — Everton 0—0
Coventry — WBA 3—0
Leicester -7- Ipswich 1—0
Liverpool — Tottenham 4—1
Man. Utd. — Southampton 1—0
Oxford — Man. City 1—0
QPR — Birmingham 3—1
Sheff. Wed. — Luton 3—2
Watford — Chelsea 3—1
West Ham — Nott. Forest 4—2
Staðan
Manchester United 10 10 0 0 27: 3 30
Liverpool 10 6 3 1 25:11 21
Chelsea 10 5 3 2 14:10 18
Newcastle 10 5 3 2 17:14 18
Everton 10 5 2 3 18:12 17
Arsenal 10 5 2 3 12:10 17
Sheffield Wedn. 10 5 2 3 15:18 17
Tottenham 10 5 1 4 22:12 16
Watford 10 5 1 4 22:16 16
Birmingham 10 5 1 4 10:14 16
QPR 10 5 0 5 13:14 15
Aston Villa 10 3 5 2 13:10 14
West Ham 10 3 4 3 17:14 13
Coventi > 10 2 4 4 13:14 10
Luton 9 2 4 3 12:14 10
Nottingham Forest 10 3 1 6 13:17 10
Oxford 10 2 3 5 13:19 9
Manchester City 10 2 3 5 10:18 9
Leicester 10 2 3 5 8:18 9
Southampton 10 15 4 10:12 8
Ipswich 9 2 1 6 4:14 7
West Bromwich 10 G 1 1 l 9 i 7:31 1
• Johnny Giles — hættur hjé
West Bromwich Albion ettir mjög
slakt gengi í haust.
2. deild
Carlisle — Shrewsbury 0—2
Fulham — Brighton 1—0
Grimsby — Bradford City 2—1
Leeds Utd. — Sheffield Utd. 1—0
Middlesbrough — Barnsley 0—3
Millwall — Oldham 0—1
Norwich — Hull 2—0
Portsmouth — Blackburn 3—0
Stoke — Crystal Palace 0—0
Sunderland — Huddersfield 1—0
Wimbledon — Charlton 3—1
Staðan
Portsmouth 10 7 2 1 21:6 23
Oldham 10 6 2 2 17:10 20
Blackburn 10 5 3 2 13:10 18
Brighton 10 5 2 3 13:9 17
Wimoledon 10 5 2 3 9:9 17
Charlton 8 5 1 2 15:10 16
Barnsley 10 4 4 2 11:7 16
Norwich 10 4 3 3 16:13 15
Huddersfield 10 3 5 2 13:11 14
Sheff. Utd. 9 3 4 2 13:11 13
Leeds 10 3 4 3 13:16 13
Crystal P. 9 3 3 3 13:13 12
Grimsby 10 2 5 3 13:13 11
HuN 9 2 4 3 15:14 10
Fulham 9 3 1 5 8:10 10
Middlesbrough 9 2 4 3 4:8 10
Bradford 8 3 0 5 11:13 9
Millwall 9 2 2 5 10:14 8
Stoke 10 1 5 4 10:15 8
Sunderland 9 2 2 5 7:15 8
Shrewsbury 10 1 4 5 11:17 7
Carlisle 9 1 2 6 7:19 5
Giles hættur hjá
Frá Bob Hwuwtiy, fréttamanni Morgunblaósm* í Englandi ^
JOHNNY Giles er hættur sem
framkvæmdastjóri West Brom-
wich Albion í Englandi. Lióinu
hefur gengiö afleitlega þaö sem
af er keppnistímabilinu — hefur
tapaö níu leikjum í röö.
Giles er 47 ára aö aldri. Hann
kom til liðsins fyrir 20 mánuöum
frá Vancouver Whitecaps og enn
er eitt ár eftir af samningi hans
viö félagiö. .Mér þykir þaö mjög
leiöinlegt aö fara en ég held aö
þaö sé þest fyrir félagiö aö ég
geri þaö nú. Eg vona innilega aö
liöinu takist aö ná sér á strik og
komast úr þeim ógöngum sem
þaö er í þessa dagana. Ég fer án
nokkurra leiöinda út í forráöa-
menn félagsins eða leikmenn,"
sagöi Giles í gær.
Giles var nú i annað sinn fram-
kvæmdastjóri Albion. Hann kom
liöinu úr 2. deild upp i þá fyrstu
ariö 1976 og geröi þá mjög góöa
hluti. Nú hefur dæmiö hins vegar
ekki gengiö upp. Hann hefur eytt
800.000 pundum í kaup á níu
leikmönnum síöan hann kom nú,
en laun hans á ári, skv. samningi
hans viö félagiö, voru 400.000
pund á ári.
Nobby Stiles, sem var aöstoö-
armaöur Giles, hefur nú tekiö við
framkvæmdastjórastööunni til
bráðabirgða. Þeir sem aöallega
hafa veriö nefndir til aö taka viö
WBA
af Giies eru John Wyle, sem um
árabil var fyrirliöi Albion en er nú
framkvæmdastjóri Peterbor-
ough, John Barnwell, fyrrum
stjóri Wolves og Keith Burkin-
shaw, fyrrum stjóri Tottenham
sem nú starfar í Bahrain viö
Persaflóa. Wyle sagöi hins vegar
í gær aö hann heföi nýlega skrif-
aö undir tveggja ára samning viö
Peterborough, „og ég vil standa
viö þann samning“, sagöi hann.
síðasta oröiö átti Harford er hann
geröi sitt annað mark og annaö
mark Luton. Siguröur Jónsson lék
ekki meö Wednesday aö þessu
sinni. Áhorfendur: 17.887.
Villa sterkt
Aston Villa hefur leikiö mjög vel
aö undanförnu. Liöiö hefur nú leik-
iö átta leiki í röö án taps. Leikurinn
viö Everton á laugardag var bráð-
skemmtilegur og Villa heföi átt
skilið aö sigra. Simon Stainrod,
sem Villa keypti á dögunum, var
tvisvar nálægt því aö skora. Fyrst
fór þrumuskalli hans í þverslána og
síöan varöi Neville Southall í marki
Everton frábærlega frá honum.
Villa sótti nær látlaust í fyrri hálf-
leik en Graeme Sharp klúðraði síö-
an tveimur góöum tækifærum fyrir
Everton í þeim síöari. Áhorfendur:
22.048.
Leikur Arsenal og Newcastle á
Highbury (0:0) var ömurlega leiöin-
legur. Eina almennilega marktæki-
færiö átti nýliði í Arsenal-liöinu,
David Rocastle, er hann skallaði í
stöng. Bobby Robson, landsliös-
einvaldur Englands, var á meðal
áhorfenda. Áhorfendur létu von-
brigöi sín í Ijós í síðari hálfleik meö
því að klappa mjög rólegal! Áhorf-
endur: 24.104.
Enn skorar McAvennie
Frank McAvennie og Tony Cott-
ee hafa nú skoraöi 13 af þeim 17
mörkum sem West Ham hefur
skoraö í vetur. Fyrstu 20 mín.
leiksins á Upton Park á laugardag
voru sögulegar. Hans Segers,
markvöröur Forest, meiddist er
Tony Cottee skoraöi fyrsta mark
leiksins og eftir aö McAvennie
haföi gert annað markiö haltraöi
Segers af velli. Miövallarleikmaö-
urinn Neil Webb fór þá í markið en
átti enga möguleika á aö koma í
veg fyrir hin mörkin tvö — McAv-
ennie skoraöi fyrst og síöan Alan
Dickens. Eftir aö staöan var oröin
4:0 skoruöu Johnny Metgod og
Nigel Clough, sonur Brians fram-
kvæmdastjóra Forest, fyrir gest-
ina. Áhorfendur: 14.540.
Loks sigraði Oxford, eftir sex
leiki í röö án sigurs. Manchester
City kom í heimsókn á Manor
Ground og fór burt meö 0:1 tap á
bakinu. Það var John Trewick sem
skoraöi eina mark leiksins á 31.
mín. úr vítaspyrnu. Áhorfendur:
9.796.
Enn tapar West Bromwich Al-
bion. Steve Hunt leikmaður liðsins
var rekinn af velli á 67. mín. gegn
Coventry á laugardag og ekkert
viröist geta gengiö rétt hjá liöinu
þessa dagana. Mickey Adams
(víti), Terry Giþson og Trevor
Peake skoruöu mörk Coventry.
Áhorfendur 10.295.
Varamaöurinn Alan Smith skor-
aöi eina mark Leicester er liöiö
sigraði Ipswich. Áhorfendur: 7.290.
QPR mun betra
QPR yfirspilaði Birmingham all-
an tímann á gervigrasinu. Leroy
Rosenoir skoraöi fyrsta markiö
fyrir heimamenn eftir sjö mínútur.
Ken Armstrong jafnaöi en mörk frá
Gary Bannister og lan Dawes
tryggöu sigurinn. Áhorfendur:
10.911.
Eftir að Nigel Callaghan brenndi
af vítaspyrnu fyrir Watford
snemma i leiknum tók Chelsea öll
völd. Þrátt fyrir það skoraöi John
Barnes fyrsta mark leiksins fyrir
heimaliöiö. Chelsea sótti mikiö i
síöari hálfleik en engu aö síður
skoraöi Watford aftur, Luther
Blissett með skalla. Doug Rougvie
minnkaði muninn en Steve Terry
geröi þriöja markið. Þetta var mik-
ill heppnissigur hjá Watford.
Áhorfendur voru um 16.000.