Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGAR 1. OKTÓBER1985
Birkir hrósar Leighton
■ ■ ■ ■ KL ■ ■■■ ■ ■ ■
— viðtal við hann sem aldrei var tekið
Fré Sigtryggi Sigtryggssyni, fróttastjóra Morgunblaöaina í Skotlandi.
Birkir Kristinsson.
BIRKIR Kristinsson, markvöröur
ÍA, varð heldur betur hissa þegar
hann varð aö lesa blaöið The
Sunday Post í lestinni frá Glas-
gow til Aberdeen á sunnudaginn.
Skyndilega sá hann nafniö sitt
ritaö stórum stöfum á blaösíöu
36 og þar var aö auki viðtal viö
hann.
Viötaliö var í sjálfu sér ágætt
nema aö því leyti aö þaö hafi aldrei
átt sér staö — þaö haföi verið
skáldað af blaöamanninum sem
þaö skrifaöi. Birkir sagði við Morg-
unblaðið aö hann hafi aldrei talað
við blaöamann frá Skotlandi og
aldrei heyrt né séö þetta blað.
I viötalinu er hann látinn segja,
„ég er aöeins 20 ára gamall og er
ennþá aö læra og þaö er enginn
betri til aö læra af en Jim Leighton".
Birkir er síöan látin fara frekari viö-
Tveir reknir
af velli
— mikil harka í leik Rangers og Aberdeen
Fré Sigtryggi Sigtrygguyni, fréttastjóra Morgunblaóains, í Skotlandi.
LEIKMENN ÍA brugöu sór á völl-
inn þegar þeir komu hingaö til
Skotlands á sunnudaginn til aö
sjá leik Rangers og Aberdeen í
úrvalsdeildinni skosku. Þeim brá
heldur betur í brún, sem og öðrum
áhorfendum. Búist haföi veriö viö
skemmtilegum leik því þetta var
talinn vera aöalleikur helgarinnar.
Svo reyndist þó ekki vera því
leikurinn var sá Ijótasti sem und-
irritaöur hefur séð í knattspyrnu.
í fyrri hálfleik var tveimur leik-
mönnum Rangers vikiö af leikvelli
og alls þurfti aö bóka sjö leikmenn,
þrjá úr Aberdeen og fjóra úr Rang-
ers. Aberdeen sigraöi 3:0 í leiknum
og skoruöu þeir McLeish, Stark og
Hewitt mörk liðsins.
Þaö voru 38.000 áhorfendur sem
sáu þennan leik og voru flestir á
bandi Rangers, enda þeirra heima-
völlur. Áhorfendur höguöu sér
mjög illa og má sem dæmi nefna
aö peningum var óspart grýtt inná
leikvöllinnn auk þess sem kastpílu
var hent inná í eitt skipti. Stööva
þurfti leikinn í 10 mínútur í eitt sinn
er áhorfendur ruddust inná leikvöll-
inn. Kalla þurfti út aukalið hjá lög-
reglunni til að koma dómaranum
heilu og höldnu til síns heima og til
aö hafa hemil á áhorfendum.
Blöðin hér í Skotlandi eru full af
fréttum frá þessum leik og ber öll-
um saman um aö þetta hafi veriö
skoskri knattspyrnu hér til skamm-
ar. Búist er viö aö knattspyrnusam-
bandiö grípi til einhverra aögeröa
því harkan j knattspyrnunni hér er
aö verða of mikil. Sem dæmi má
nefna aö í þeim 13 leikjum sem
Rangers hefur leikiö í deildinni hafa
26 leikmenn veriö bókaðir og þrír
reknirafvelli.
Nú á næstunni á Celtic aö leika
viö Atletico Bilbao í Evrópukeppn-
inni og veröur hann leikinn fyrir
luktum dyrum — aðeins 70 áhorf-
endur mega sjá leikinn. Þetta stafar
af óeiröum þeim sem uröu í fyrra
er þeir léku viö Rapid Vín í Evrópu-
keppninni.
Punktar frá Englandi:
Bonetti lék
á laugardag
Frá Bob Honiwny, Iréttamanni Morgunblaóains i Englandi.
PETER Bonetti, markvörðurinn
kunni hér á árum áður hjá
Chelsea, varö 44 ára á föstudag-
inn — og á laugardaginn lék hann
aö nýju meö varaliöi félagsins
gegn Arsenall Leiknum lyktaöi
meö jafntefli, 2:2.
Bonetti, sem nefndur var „Kött-
urinn“ þegar hann var upp á sitt
besta, vegna þess hve snöggur og
lipur hann var á milli stanganna,
starfar nú sem markvaröaþjálfari
hjá Chelsea. Markvöröur varaliös-
ins var svo meiddur á laugardag-
inn þannig aö Kötturinn varö aö
taka fram skóna á nýjan leik. Fókk
aö vísu á sig tvö mörk en þótti
standa sig þokkalega vel þó aldur-
inn sé aö færast yfir hann og leik-
æfingin ekki eins og best veröur á
kosið.
Jordan til City?
Allar líkur eru á þvi aö skoski
urkenningarorðum um Leighton,
„ Þessi markmaöur er hetja á islandi
eftir aö hann varöi vítaspyrnu á frá-
bæran hátt í landsieiknum gegn
Skotum á Laugardalsvelli t maí.
Allir ungir markmenn reyna aö líkja
eftir honum og hann er sá maður á
Islandi sem allir eru aö tala um.“
í samtali viö Morgunblaöiö sagöi
Birkir hins vegar: „Leighton er góö-
ur markvöröur en mór heföi aldrei
dottiö i hug aö fara svona miklum
viöurkenningaroröum um hann —
hann er ekki svo góöur. “
í lok viötalsins segir Birkir síöan
aö Júlíus Ingólfsson hafi veriö
þrumu lostinn yfir því aö skora mark
gegn Leighton úr vítaspyrnunni
þegar þeir léku gegn Aberdeen í
Evrópukeppninni í sumar.
Nantes sigraði
— Halilhodzic meiddist
og leikur ekki gegn Val
Frá Bernharöi Valssyni, frettamanni Morgunblaósins i Frakklandi.
NANTES, sem leikur gegn Val nk.
miðvikudag í Evrópukeppni fé-
lagsliða, heimsótti Brest um síö-
ustu helgi. Nantes tókst vel upp í
þessum leik, eftir frekar slaka
leiki upp á síökastiö.
Fátt gerðist þó markvert í fyrri
hálfleik, leikmenn fengu ágæt
færi, en ekkert mark var skoraö.
Á 20. mtn fékk Halihodzic, fram-
herji Nantes, slæmt spark og þurfti
aö yfirgefa leikvöllinn. Þaö þykir
víst aö hann missi af Evrópu-
leiknum á miövikudag og er þaö
mikill missir fyrir franska liöiö.
Seinni hálfleikur var öllu betri en
sá fyrri og á 73. mín. komst Brest í
1:0 meö marki Sandelli. Leikmenn
Nantes virtust hafa gott aö þessu
marki, þvi 5 min. seinna jafnaöi
Andisse. Síöan bættu leikmenn
Nantes tveimur mörkum viö áöur
en yfir lauk. Þaö voru þeir Brasigli-
ano Glino og Poure. Þesi sigur
Nantes var mjög sannfærandi og
viröist liöiö vera aö vakna til lífslns
eftir slaka frammistöðu i leiknum
viö Val.
Wilkinson burt?
Paul Wilkinson, sem Everton
keypti frá Grimsby i fyrra, hefur
ekki komist i lið meistaranna og
svo gæti fariö aö hann yfirgæfi
Goodison Park áöur en langt um
líöur. Vitaö er aö Chris Nicholl,
stjóri Southampton, hefur áhuga á
aö næla í Wilkinson, en Nicholl var
einmitt þjálfari hjá Grimsby er
Wilkinson lék þar.
Neal lét
Mölby
taka
vítin!
Frá Bob Hennessy, frétlamanni Morg-
unblaösins i Englandi.
ÞAÐ kom mönnum nokkuö á
óvart á Anfield Road í Liver-
pool á laugardag að Daninn
Jan Mölby tók báöar víta-
spyrnurnar sem Liverpool
fékk í leiknum. „Ég hélt aö
Phil Neal eða Kenny Dalglish
myndu taka vítin,“ sagöi Ray
Clemence eftir leikinn. Phil
Neal, sem lék með aö nýju á
laugardag þar sem Steve Nic-
ol er lítillega meiddur, sagöi
hins vegar: „Ég var búinn aö
segja Mölby aö taka víti í
leiknum ef við fengjum það.
Clemence þekkir þaö vel inn á
mig — viö lékum lengi saman
hér hjá Liverpool!" Mölby tók
bæöi vítin eins þrumaöi knett-
inum hægra megin viö Clem-
ence. „Heföum viö fengið
þríöja vítiö heföi ég tekið þaö
nákvæmlega eins,“ sagði
Mölby eftir leikinn. Þess má
geta aö Mölby hefur leikiö
mjög vel á miöjunni hjá Liv-
erpool í haust hefur fengiö
mjög góða dóma.
framherjinn Joe Jordan só á förum
frá Southampton, annaö hvort fái
hann „frjálsa sölu“ eða veröi seld-
ur fyrir mjög lága upphæö. Billy
McNeill stjóri Manchester City hef-
ur áhuga á aö fá Jordan til liös
síns. Jordan lék meö Manchester
United sem kunnugt fyrir nokkrum
árum — áöur en hann hélt til italíu.
Fagan „njósnar“
Joe Fagan, sem hætti sem fram-
kvæmdastjóri Liverpool eftir siö-
asta keppnistímabil, starfar enn
hjá félaginu. Hann „njósnar" nú um
leikmenn sem félagiö hefur áhuga
á og undanfariö hefur hann fylgst
meö hinum stórefnilega markveröi
Wolves, Tim Flowers. Flowers fókk
mjög góöa dóma fyrir leik sinn á
siöasta keppnistímabili. Liverpool
og Arsenal hafa bæöi áhuga á aö
fá kappann til sin.
TrVOO® pSoME 'sG. 'and