Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 12

Morgunblaðið - 01.10.1985, Page 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUBAGAR li OKTÓBER1985 Bremen enn ósigrað Ásgeir fær góöa dóma fyrir leik sinn gegn Ntirnberg Fré Jóhanni Inga Gunnarsayni, fréttamanm MorgunbUösins í Vestur-Þýskalandi og AP. ÓVÆNTUSTU úrslit ( Vostur- Þýskalandi voru þau að meistar- arnir Bayern MUnchen töpuðu stórt tyrir DUsseldorf, 4—0. Stuttgart vann mikilvægan sigur á NUrnberg og stóö Ásgeir sig vel og fékk 2 • einkunn hjá Kicker. Bremen heldur áfram sigurgöngu sinni og tryggir vel stöðu sína á toppi deildarinnar. Leikmenn Dússeldorf héldu upp á 90 ára afmæli félagsins með því aö vinna stórsigur á Bayern Munchen, 4—0, á heimavelli sin- um. Dússeldorf lék mjög vel en Bayern aö sama skapi illa. Dieter Höeness, leikmaöur meö Bayern, sagöi þaö í viötali viö út- varpsstöö fyrir leikinn aö Dússel- dorf væri aöallega aö halda upp á afmæliö sitt og gæti ekki ieikiö góöa knattspyrnu. Leikmenn Dússeldorf heyröu þetta í útvarp- inu er þeir voru aö koma í rútu til leikvallarins og þetta fór mjög fyrir brjóstiö á þeim og voru því ákveönir í aö sýna þeim í tvo heimana sem svo þeir geröu. f liðiö hjá Bayern vantaöi enn Lother Matthaus, sem meiddist í Evrópuleiknum á dögunum. Staö- an í hálfleik var 1—0 og skoraöi Kiem þaö fyrir Dússeldorf. Síöan skoruöu þeir Hans Holmquist, Demandt og Dusen. Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Stuttgart unnu mikilvæg- an sigur á Núernberg á útivelli, 1—0. Stuttgart þokast nú rólega upp stigatöfluna og er nú í fimmta sæti. Leikurinn var mjög haröur og fékk landsliösmaöurinn Buchwald aö sjá rauða spjaldiö og fer því i keppnisbann í næsta leik og gæti þaö veriö slæmt fyrir liöiö. Asgeir fær góöa dóma í dagblööunum fyrir leik sinn. Hann fék 2 hjá Kick- er og 3 hjá Bild. Hann er í fjóröa sæti yfir hæstu leikmenn hjá blaö- inu Bild, hefur 2,67 í meöalein- kunn. Eina mark Stuttgart geröi Zi- etsch á 73. mín. Bremen vann góöan sigur á Bochum á útivelli, 3—2, og er liöiö nú meö góöa forystu í deildinni. Landsliösmaðurinn Rudi Völler Frá Jóhanm IngaGunnarssyni. fréttamanni Morgunblaösins i Þýskalandi. ESSEN, lið Alfreðs Gíslasonar, heldur enn áfram sigurgöngu sinní, liðið vann Dortmund á úti- veili um helgina, 20:19, og er Essen nú í efsta sæti deildarinnar ásamt Grosswallstadt. Alfreð skoraöi þrjú, Siguróur með 7, Atli 5 og Páll 3 í sínum fyrsta leik með Dankersen í deildinni. Kristján Arason skoraði fjögur fyrir Ham- eln ( sigri liósins á Herzhorn, 24:17. Bjarni Guömundsson skor- aói fimm er liö hans tapaði fyrir Longerich í 2. deild. Grosswaldstadt-Kiel 26:22 (11:12) Þessi leikur var mjög spennandi og góöur handbolti sýndur og vildu margir meina aö þetta væri einn besti leikur heigarinnar. Grosswaldstadt haföi frum- kvæöiö í leiknum til aö byrja meö en þó voru leikmenn Kiel ekki langt undan, er tíu mín. voru til leikhlés var staöan 10-8 fyrir heimamenn en Kiel tókst aö náyfirhöndinni fyrir hálfleik og var einu marki yfir, 11:12. þurfti aö yfirgefa völlinn vegna meiösla í fyrri hálfleik og gæti þaö haft slæmar afleiöingar í för meö sér fyrir Bremen, ef meiösli hans reynast mikil. Norgert Meier skoraöi fyrsta markiö fyrir Bremen en Kuhn jafn- aöi fyrir heimamenn. Wolfgang Sidka náöi aftur forystunni fyrir Bremen og siöan bætti Neubarth þriöja markinu viö á 78. mín. Þaö var svo Frank Benatelli sem minnkaöi muninn fyrir heimamenn er fjórar mín. voru til leiksloka. Sigur Bremen var sanngjarn og viröist vera mikiö stuö á liöinu um þessar mundir. Kaiserslautern vann góöan sig- ur á Dortmund, 2—0. Andreas Kiel byrjaöi illa í seinni hálfleik og skoruöu heimamenn þá fimm fyrstu mörk og náöu góöu forskoti. Kiel náöi aö minka muninn i tvö mörk undir lokin en missti þetta svo aftur niöur og var sigur Grosswald- stadt sanngjarn. Handewitt-Dankersen 20:17 (9-4) Eins og kemur fram í blaöinu á öðrum staö gekk Páll Ólafsson frá samningum viö Dankersen fyrir þennan leik og lék meö í seinni hálf- leik og í lok fyrri hálfleiks er staöan var 7-1 fékk Páll loks aö koma inná. Hann gat þó ekki breytt miklu og náöi aö skora þrjú mörk. Mikiö var um brottvísanir í leikn- um og var 17 sinnum rekiö útaf. Páll Ólafsson stóö sig þokkalega og á áræðanlega eftir aö styrkja liöiö ( næstu leikjum. En Dankersen hefur tapaö öllum sínum fjórum leikjum til þessa. Dortmund-Essen 19:20 (6-10) 4.500 áhorfendur sáu þennan leik í Dortmund og voru 1.000 þeirra frá Essen og mikil stemmn- Brehme skoraði fyrra markiö úr vitaspyrnu á 40. mín. og þaö síö- ara geröi Thomas Allofs á 74. mín. Hamburger vann öruggan sigur á Hannover, 3—0, á heimavelli. Staöan í hálfleik var 0—0. Fyrst skoraöi Michael Schroeder á 47. min. Síðan bætti mark McGee ööru markinu viö tveimur mínútum síöar og Lux sá svo um aö skora þriöja markiö rétt fyrir leikslok. Fritz skoraöi eina mark leiksins fyrir Frankfurt á móti Leverkusen og tryggöi liöinu dýrmæt stig. Frankfurt hefur nú 9 stig. Mann- heim vann nokkuö óvænt sigur á Borussia Mönchengladbach, 3—1. Mörk Mannheim geröu Thomas • Atli Hilmarsson hefur staðið sig vel með GUnsburg. ing. Essen var meö mikla yfirburöi allan leikinn og undir lokin var staö- an 20-14 og haföi Alfreð þá skoraö Remark á 19. mín. og 28. mín. og svo Fritz Walter á 90. mín. Eina mark Borussia gerði Christian Hochstaetter. Köln vann mikilvægan sigur á Schalke á heimavelli sínum, 4—2. síöustu tvö mörkin, hann var síöan rekinn af leikvelli, fékk aö sjá rautt spjald hjá dómaranum. Eftir þetta skoruöu leikmenn Dortmund næstu fimm mörk og voru nærri aö jafna leikinn. Þaö kom í Ijós eftir leikinn aö knötturinn fór í gegnum netiö eftir eitt skot frá Dortmund og dæmdu dómarar leiksins mark- iö af, þar sem þeir töldu aö knöttur- inn heföi ekki fariö i markiö. Þetta atvik var margsýnt í sjónvarpinu og var greinilegt aö þetta var gilt mark. En þaö þýöir ekki aö deila viö dómarann og markiö því ekki dæmt gilt. Aifreö skoraði þrjú mörk sem voru öll gerö á mikilvægu augna- bliki undir lokin, markahæstur hjá Essen var landsliösmaðurinn Fra- atzmeö8mörk. GUnsburg-Lemgo 19:17 (9-10) Þarna mættust tvö Islendingaliö, þar sem Atli Hilmarsson leikur meö Gunsburg og Siguröur Sveinsson með Lemgo. Atli og félagar voru sterkari í þessum leik, sem var ekki mjög vel leikinn, Atli geröi 5 mörk og Siguröur Sveinsson 7, þar af tvö En liðinu hefur ekki gengiö allt of vel upp á síökastiö. Stefan Engels skoraöi fyrsta markiö fyrir Köln á 32. mín. en Olaf Thon jafnaöi fyrir Schalke einni mín. síöar. Eftir þaö tóku Köln- arbúar leikinn í sínar hendur og unnu veröskuldað og bættu viö þremur mörkum. Annaö markiö geröi Norbert Dickel, síöan skor- aöi landsliösmaöurinn Pierre Litt- barski og loks Ralf Geilenkirchen. Frásögn af leik Bayer Uerdingen og Saarbrucken voru í blaöinu á laugardag en þar sigruöu Lárus og félagar meö tveimur mörkum gegn einu. Lárus lék meö en Atli náöi ekki i tæka tíö fyrir leikinn þar sem fiugvélinni, sem hann tók frá Spáni, seinkaöi. Urslit leikja uröu þessi: Werder Breroen — VFL Bochum 3-2 FC KaisersUutern — Dortmund 2—0 Hambarg SV — Hannover 3- -0 UFB Stuttgart — F(’ NUernber 1—0 Köln — Schnlke 4- -1 Dtáaneldorr — Bayern MUnehen 4- -0 Mannbeim — Bor. M.glandbach 3- -1 Franfurt — Bayer Leverkusen 1-0 Staöan er nú þannig: Werder Bremen 6 3 0 26:12 15 Bor. M gladbach 5 2 2 21:13 12 1. FC Kaiserslautern 5 2 2 16:10 12 Mannheim 4 4 1 14:9 12 VFB Stuttgart 5 1 3 17:10 11 Bayern Munchen 4 2 2 11:9 10 Bayer Uerdingen 4 2 3 14:19 10 Hamburger SV 4 1 3 14:8 9 Eintracht Frankurt 2 5 1 9:10 9 1. FC Cologne 2 5 2 13:15 9 Bayer Leverkusen 3 2 3 13:10 8 VFL Bochum 4 0 5 20:20 8 Nuernberg 3 1 5 15:15 7 Dusseidort 3 0 6 18:23 6 Hannover 1 3 4 18:23 5 Schalke 04 2 1 6 10:18 5 Saarbrucken 1 3 5 8:16 5 Dortmund 1 3 5 10:22 5 í deildinni úr víti. Gengi Gúnsburg hefur veriö mjög gott þaö sem af er og hefur liöiö unniö alla sína leiki til þessa. Gummersbach-Berlin 25:12 (15-5) öruggur sigur hjá meisturunum frá í fyrra, Gummersbach, eins og tölurnar gefa til kynna. Meistararnir léku gegn meisturunum frá Luxem- borg í Evrópukeppni meistaraliöa á miövikudagskvöld og unnu þeir sannfærandi eftir frekar slaka byrj- un, staöan í hálfleik var 9-8 en leik- urinn endaöi síöan 23:14. Göppingen—Hofweier 34:22. Göppingen hefur veriö í miklum ham og vann stórsigur á Hofweier um helgina í þokkalegum leik. Þeir hafa nú 4 stig eftir þrjá leiki. 2. deild: Hameln, sem Kristján Arason leikur meö, vann góöan sigur á úti- velli gegn Herzhorn, 24-17. Kristján skoraöi f jögur mörk og var tekinn úr umferðallan leiklnn. Bjarni og félagar hjá Weinne Eickel töpuöu á útivelli fyrir Long- erich, 24-23. Bjarni stóö sig vel og geröi 5 mörk. Giinsburg vann Lemgo Atli Eövaldsson missti af leiknum ATLI Eövaldsson missti af síö- asta deildarleik með liði sínu Uerdingen vegna þess aö flug- vól þeirri sem hann ætlaöi með til V-Þýskalands fró Spáni eftir landsleikinn seinkaöi. Atli náöi ekki tímanlega og missti því af bónus þeim sem leik- menn fá fyrir sigur í leik eöa 4000 mörkum. Þaö var synd aö segja annaö en aö íslensku leikmenn- irnir sem spila erlendis sem at- vinnumenn leggi ekki allt í sölurn- ar til þess aö leika meö íslenska landsliöinu. Þeir taka jafnvel þá áhættu aö missa sæti sitt í liöinu. Meiösli tóku sig upp hjá Arnóri í leiknum gegn Spáni og því gat hann ekki leikiö meö Anderlecht um síöustu helgi. Essen vann enn einn sigurinn og er efst

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.