Morgunblaðið - 08.10.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.10.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER1985 35 icjo^nu- apá HRÍITURINN 21. MARZ—19.APRfL Rádfærdu þig vid aðra ef þú ætlar að taka mikilvæga ákvörð- un. Ef þú ferð út úr bænum í dag þá mundu að aka varlega. Láttu verða af því að bjóða fjöl- skvidunni í bíó. NAUTIÐ WVfl 20. APRlL-20. MAf Þú Kttir ekki aA vinna aA neinu bak viA tjöldin í dag. ÞaA er mikiA betra fyrir þig aA vear hreinn og beinn. Stökktu ekki upp i nef þér í dag. Vertu heima í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtNl RökrieAur munu verAa ákaflega gagnlegar þér f dag. Mundu aA lesa andstreAinginn ekki of mikiA upp því þá er voAinn vfs. Sinntn skyldustörfunum af koat- gKfni. sn KRABBINN 21. JÍINl-22. JÍILl Þú munt verAa mjög orkurfkur f dag. Þú Kttir aA vinna fram á kvöld þá gefstu ekki upp. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÍIST Einhver mun áaaka þig aA ósekju f dag. Láttu þaA ekki á þig fá og haltu þinn striki. Þú fcrA áreiAanlega leiAréttingu mála þinna. Vertu ekki of leiAur vegna þessa. MÆRIN 23. AgÚST-22. SEPT FlanaAu ekki aA neinu f dag. ÞaA borgar sig ekki aA fram- kvcrna án þess aA hugsa um afleiAingarnar. RáAfærAu þig viA einhvern sem þú treystir og þá mun allt ganga betur. Qk\ VOGIN •JíírÁ 23.SEPT.-22.OKT. Fjölskylda þín mun ónáAa þig f vinnunni f dag. Reyndu aA koma benni i skilning um aA þu þarfn- ist friAar. Mundu aA kfltja á póstinn þvf eitthvaA mikilvKgt gKti leynst þar. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Vinnufélagar þfnir verAa mjög fúsir til samstarfs í dag. Not- fcrAu þér þaA til hins ýtrasta. Þú þarft örugglega aA vinna eftirvinnu f dag. En láttu þaA ekki fara f taugarnar á þér. BOGMAÐURINN 22 NÓV.-21. DES. ÞaA fólk sem venjulega er sammála þér mun ekki verAa þaA í dag. Því munt þú eiga svolítiA erfitt og skapiA mun verAa meA besta móti. Þú verAur aA taka tillit til skoAana fólks. m STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. ÞaA verAur mjög mikiA aA gera hjá þér í dag. Vertu ekki óþolin- móAur þó aA allt gangi ekki eins og í sögu. Þú verAur aA taka tillit til þess aA þaA eru ekki allir eins vel upplagAir og þú. |gfj SIP VATNSBERINN 20.JAN.-IR.FEa Þú gKtir lent f rifrildi í dag. Láttu þaA ekki hafa of mikil áhrif á þig. Haltu þfnu striki og þá mun allt ganga vel. Þú þarft aA hugsa meira um heilsu þfna. — éÍ FISKARNIR 19.FER-20.MAR7 ÞaA verAur mikiA aA gera f vinn- unni í dag. Samstarfsmenn þfnir munu verAa hjálplegir og þvf gengur allt ágKtlega. Ef þér er treyst fyrir einhverju þá vertu traustsins verAur. X-9 -ftÉrT. 'á/Áv/wéo*- //£æp/ xrrAfisrÁ. ::::::::::::::::::::::::::: ................ DYRAGLENS »-ji <«fi LJÓSKA TOMMI OG JENNI .......:f ...........................................;........................................................ FERDINAND SMÁFÓLK IT'5 RAININ6...WE'RE 60IN6 TO CAMP ANP IT'S RAININ6' T/tff lb i vql A A-;o I MATE 60ING T0 CAMP! I ESPECIALLY HATE 60IN6 10 CAMP LJHEH n'5 RAININ6! THE FARMERS NEEP RAlN THEIR COUS ARE 60IN6 T0 GET ALL U)ET í Það rignir... við erum að fara í sumarbúðir og það rignir! Ég hata að fara í sumarbúðir! Mest hata ég að fara í sumar- búðir í rigningu! Bændurnir þurfa regn. Til hvers? Beljurnar þeirra verða hold- votar! BRIDS Selfyssingar halda jafnan á hausti hverju daglangt tví- menningsmót til minningar um Einar Þorfinnsson. Eru þetta gjarnan hin sterkustu mót, með þátttöku para af höfuðborgarsvæðinu og víðar af landinu. Mótið í ár fór fram sl. laugardag og unnu það Sel- fyssingar tveir, sem jafnframt eru mjög virkir spilarar í Reykjavík, þeir Kristján Blöndal og Kristján Már Gunnarsson. Sigur þeirra var allöruggur, þeir hlutu 245 stig yfir meðalskor, nokkuð á und- an bræðrunum Hrólfi og Oddi Hjaltasonum, sem fengu 203 stig. í þriðja sæti urðu Sigurð- ur Sverrisson og Jón Baldurs- son með 176 stig. Hér er spil frá mótinu þar sem Kristjáni Blöndal tókst að hala inn allmörg stig án þess að andstæðingarnir, Valur Sigurðsson og Aðalsteinn Jörgensen, gætu nokkuð að gert. Norður ♦ 87 ♦ Á82 ♦ KG75 ♦ D872 Vestur Austur ♦ KG54 ♦ 963 ♦ KD9654 Sillll ♦ 1073 ♦ Á2 ♦ 863 ♦ K ♦ G1043 Suður ♦ ÁD102 ♦ G ♦ D1094 ♦ Á965 Vcslur NorAur Ausiur Suður V.S. K.M.G. A.J. K.B. — — — 1 t Itflll 1 Oobl 2 tinlar Pass 3 tiþílar 3 hjörtu Pass Pass 4 tíglar Pass Pass Pass Það var gott hjá Val að ýta andstæðingunum upp í fjóra tígla og hann fór líka vel af stað þegar hann spilaði út tígulás og meiri tígli. Kristján tók annan slaginn í blindum og svinaði strax spaðatíunni. Valur fékk á gosann og spilaði hjartakóng. Kristján drapá ás, spilaöi spaða á ás og trompaði sfiaða. Fór svo heim á laufás, sá kónginn detta, og trompaði siðasta spaðann hátt, en Aðal- steinn kastaði hjarta. Nú trompaði Kristján hjarta heim, tók síðasta trompið og spilaði litlu laufi frá báðum höndum. Aðalsteinn fékk slag- inn en varð að spila upp í laufgaffalinn og gefa blindum tvo síðustu slagina. SKAK Á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í A flokki í viðureign tveggja ungra og efnilegra skák- manna, þeirra Davíðs Ólafsson- ar og Andra Áss Grétarssonar, sem hafði svart og átti leik. 20. — Hxe3!, 21. Dxe.'l — d4, 22. Del (Auðvitað ekki 22. Dxd4? — Bc5) — dxc3, 23. bxc3 — He8, 24. Dd2 — Bf4 og með tvo menn fyrir hrók vann svartur fljótt. (25. Db2 - Rg4, 26. Hh4 — Be3+, 27. Kfl — Df4+, 28. kel — Bcl+ gefið). Með þessum sigri náði And- ri forystunni af Davíð og er nú efstur með 4 v. og biðskák af 5 mögulegum. Guðmundur Hall- dórsson er annar með 3V4 v. og biðskák, en Davíð þriðji með 3V4 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.