Alþýðublaðið - 07.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBfeAÐIÐ hann (áimaSurilnh) síðan forki sínum mcð hægri hendi, og pjakkar kvíslaroddunum af afli í spergil-háisinn fast við höfuð- ið (spergilhöfuðið), svo að peir standi djúpt í hálsvöðvunum; pvi næst stingur hann höfði sperg- ilsins á hnakkann ofan i smjör- flautirnar og færir með hreyfi- lið olnbogans, en upphandiegg fast að síðu, krásina, eins og vöruböggul á sveiflu-bómu, beint í opinn túla sinn. Barónsfrúin berst eins og hetja gegn orðinu „Velbekomme!" — ísl. verði gott af, fær. vel gagn-1 ist, p. malzeit! — vegna pess, að hún álítur að petta orð bendi til innvorti's-starfsemi, er við- komi heimi'islækninum. Nálega óiifandi er eftir peim boðorðum, sem frúin leggur á herðar húsbændum samkvæm- anna. Húsmóðir má ekki yfir- Ijóma gesti sína í klæðaskrauti, en hún og maður hennar mega heldur ekki klæðast kæruleysis- lega, pví pað væri lítilsvirðing. Ástkæra Agata, hvar liggur með- alvegurinn? Um mötusamneytiið gefur frúin pær reglur, að láta ekki tvo sorglynda sitja saman og ekki stía trúlofuðum í sund- ur, en hún verður pó að kannasf við að pað sé ekki hárétt krafa trúlofaðra aö sitja saman. E;ki er ráðlegt að bjóða hjónum, er skilið hafa, í sama boð, og hús- móðirin á að vera svo full af velvilja, að hún taki minst eftir- sótta, leiðiniegasta og ófrýnileg- asta karlmamlinn sem sinn mötu- naut. Þegar bókin hefir náð hæfi- legri útbreiðsiu, mun pað verða ódæma eftirsótt að fá að sitja við húsmóðurhlið í veizlum. — Hentugt ráð meö tiiliti til sárs- auka af bruna gefur frúin karl- mönnum: að halda á eldspítu í naumasta endann, er peir gefa öðrum eld. En nokkurri furðu sætir pað, að maður skuli eftir hverja einustu matarveizlu senda pakkarspjaidbréf, sem án tillits til sannieikans (pað eru frúarinn- ar orð) eigi að hljóða svo: „Þök> fyrir hina unaðsilegu, heiilandi skemtilegu kvö’.dstund!“ Það er galli, að frúin pekkir ekki eða notar ekki nýja stunde talið, svo menn verða í vafa um hvaða tíma sólarhrmgsins hún er að tala um og geta hæglega vilst á pví. Nútímalesendur eru vanir við: kl. 15 og 16, og eru pví hissa á heimsöknartíma kl. 3 og 4. Vitaskuld bætir pað úr pessari ónákvæmni, að frúin til- tekur, að heimsóknartími eigi ekki að fara fram úr 20 mínútum (m'á vera skemri). Bókin, pessi lærdórhsríka, gef- ur pá forskfift fyrir heimsóknar- hafnmiðum, að skrifa. „p. f.“, peg- ar maður vildi bera fram árnað- aróskir, en hittir engan í húsinu; „p. r.“ pýðir „í pakkarskini"; ;,p. e.“ „samhrygð" og „p. h.'“ „til Fulltrnaráðsfiindur verður annað kvöld (föstndag) kl. 8 síðdegis í Kaupping- salnum. F. lltrúar eru beðnirað mæta stundvislega. Áriðan.li mál á dagskrá. Fulltrúaráðsstjóinin. að selja hörpu“ (slaghörpu auö- vitað). — Hámark nærgætni, snarræðis og kurteisi sýndi, að sögn Agötu ba- rónessu, negrasnúnimgur í gistihúsi, siem viltist inn í baðklefa, sem hann hélt að væri tómur, en fann kvenmann í baðkerinu, og sagði strax upphátt: — „Fyrirgefið, herra minn!“ hopaöi síðan gæti- lega á hæli og fór aftur á bak út úr klefanum og sagði: „Ég var ekki alveg viss um að pér hefðuð fengið baðið, herra . . . !“ Þeim, er vilja pekkja ráð við hverjú, er fyrir getur komið, er hyggilegt áð hafa ætíð bók frú Agötu tiltæka." Gullinblundw. Bókarmeðmæli pessi eru svo glögg og svo nærfærin um sumt, að peim, er ekki hafa eignast bókina, getur verið nokk- urt gagn og hjálp í viðlögum að pekkja pau, og pess vegna birtast pau hér í góðri pýðingu, eftir andanum, en ekki prælbund- inni við belta-málfærið (Baltic dialekt), sem á peim er á frum- málinu. 9. ’jókt&vemninn. Um daginn og veginn STÚKAN „1930“. Fundur annað kvöld (ekki í kvöld eins og stóð í blaðinu í gær). Pétur Sigurðs- son flytur erihdii. GJALDKERI góðtemplarahúsa við Bröttugötu og Templarasruud. Skrifstoffi í Templarahúsinu opin á hverjum priðjudegi 6 —7 sd. Húsaleiga greiðist fyrir lok pessa mánaðar í skrifstof- unni. Páll Jónsson. Álfadanzinn. Þar eð bráðlega gerði snjó- 1 komu, varð álfadanzsiamkoman endasleppari en élla hefði orðið. í öndverðu var fjöldi fólks kom- inn saman á vellinum. Álfaskar- inn var hinn prýðilegasti, en danzinn varð skammvinnur sök- um snjókomunnar. Ef veður hefði í verið gott, pá hefði parna orðið góð skemtun. Togari kennir grunns. Enski togarinn „Waldorf“, sem bilaðist um dagimn og var hér J til viðgierðar, tók ■ nokkurn fisk á Isafirði til útflutnings og ætlaði ! að fá viðbót á Alcranes: í gær, en i hann tók par niÖri. Er hann pó ekki lekur, en vissara pykir, að kafari athugi hann, og til pess . er togarinn nú kominn hingað. ! Ekki var róið á Akranesi í gær, og fékk -togarinn pví engan fisk par pá. „Lagleg stúlka gefins“ verður leikin á morgun. Fulltrúaiáðsfundur verður annað kvöld kl. 8 í Kauppingssalnum. Áríðand: mál á dagskrá. Eru verkame'in pjófóití' ? í yfirlýsingu, sem birt er í síð- asta tölublaði „Verklýðsblaðsins“. er sagt að smástuJdir (alt að 1000 kr.) séu mjög algengir á vinnu- stöðunum. Miðstjórn Kommúnistáflokks ís- lands, sem gerir athugasemd víq yfirlýsinguna, hefir enga athuga- semd að gera við petta, og virð- ist pví vera pessu sampykk. Þar sem hér er um kolsvörtustu lygi að ræða, skora ég á MiÖstjórn Kommúnistaflokksins að taka aft- ur pessi ómaklegu orð sín um verkalýðinn. Verkamadnr. Hvsð e«* »ð ? Nœturlcéknir er í nólt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 53, sími 2274. Útvarpid í dag: Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokkur. KI. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. flokkur. Kl. 20: Erindi: Fimm ára áætlun Rússa, I. (Guðmiundur Hannesson.) Kl. 20,30: Frétíir. KI. 21,05: Hljómíeikar: Fiðluspil. (Þórarinn Guðmundsson;) Kl. 21,20: Upplestur: Lýsing á ko’a- námum. (Har.grímur Jónasson kennari.) Kl. 21,40: Söngvélar- hljómlteikar. Donzskóli Rigmor H: n on. Al- pbl. er beðið að minna á, að á morgun er seinasta tækifæri til að ná í aðgöngumiða að grímu- danzleiknum, sem verður á laug- ardaginn kemur í „K. R.“-húsinu. Þeir fást í „K. R.“-húsinu anmaö kvöld kl. 8—101/2- Togamrnir. Þessir togarar fóru héðan. í gær í Englandsför með ísfisk: „Draupnir" með bátafisk og „Sindri“ með bátafisk frá ísa- firði, „Andri", „Skúli fógeti“ og „GuLtoppur". — „Skúli“ og „Gull- toppur“ komu báðir-af veiðum í gær með 1400 körfur hvor. „Gull- toppur" fékk bátafisk til viðbót- ar áður en hann fór utan. „Ge:r“ og „Ólafur“ komia í gær frá Eng- landi. Línuvetdarlrn „Ólafur Bjarna- son“ kom af veiðum í gær með 1400 körfur ísfiskjar fór ti) Englands með aflann. Gengi erlendra mynta hér í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 6,60 100 danskar krónur — 122,38 — norskar 121,46 — sænskar — — 125,74 - pýzk mörk — 156,64 Islenzka krófian er enn aö siga. Hún er í dlag1 í 56,54 gullaurúm. SkipafrMjr. „Suðurland" fer til Borgarniess á rnorgun, Olíuskip „Shell", „Skeljúngu:r“, kom h:ng- að í gær og ’fékk eitthvað af óííú hjá „B. P.“ Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 á Njálsigötu 1. Allir velkomnir. Bygct g- rle: fi fy ir að eins eitt íbúðar'hús hér í bn num heiir ver- ið 'fengið síðustu prjár vikurnar. Eiturbyrlunarmdl eitt mikið er nú rnjög talaö um í Sviss. Saga málsins er pessi: Max Riedel læknir var giftur Idu Schnewlig, en skildi við hana árið 1924 og fór að búa með Antoniu Guala, en næsta ár á eftir giftist Riedel aftur hinni fráskiildu ‘konu, og fór sú vígsla fram meðan A.ntonía var fjarverandi. Þegar hún kom svo heim, brá benp.i heldur en iskki í brún, e:.i pær urðu ásáttar um pað, könurnar, að lífa s.aUiiian í sátt og samlyndi. Ei nokkru seinna urðu hjóhtn mjög ósátt. Litlu síðar varð frúin fárveik og lézt. Kom í Ijós viö Jækniisskoðun, að hún hafði etið arsenik-iöitur. Læknirinn og Antonía Voru tekin höndurn, ákærð og dæmd eftir mikil málaferli í 20 ára fangelsi. Ymsir álíta áð hér bafi verið um sjálfsmorð að ræða, og er pví búist Mið að málið verði tekið fyrir til nýrrar rannisóiknar 'bráð- lega. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 8 stiga frost í Reykjavík. Otlit hér um álóðir: Norðaustankáldi. Bjartviðri. Njósnnrmn mikli, bráðskemti- leg leynilögreglusaga eftir hinn alkunna skcmtisagnahöfund Wit- liam le Queux. Komrriúnista-ávnrpi'b eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Sníidur er ég nefndnr", eftir Upton Sintlair. Ragnar E Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Söngvnr fufnabnrmnnna. valin Ijóð og söngvar, sem alt alpýðu- fólk parf að kunna. Fást í afgreiðslu Alpýðúblaðs- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.