Alþýðublaðið - 08.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1932, Blaðsíða 3
£fcÞYÐUBtiAÐ!Ð I • blaðinu" sem ritstjórnargrieinar. Því verður ekki neitað, að ífjölda fólks í þessum bæ og víðar finst prófiessorinn ©igi alvariiega ráðningu skilið og bíður með ó- þreyju eftir henni. Sérstaklega þykir mörgum hin óáneiöanlega og villiandi' fréttalapning hans í Morgunblaðinu mjög ósæm:ilíeg' fyrir mann í stöðu G. H. próf. og með þeirri vísindalegu mentun og orðsitír, sem hann hefir hlotið á öðrum sviðum. Menn furðar minna á, að „Morgunblaðið" skuli flytja þetta „Senationsstof", því að menn þekkja náið, hversu lítiö það vandar til efnanna, þegar baimmálid er'á aðra hlið og „Hó- tel Borg“ er ekki á hina. Líklega, órar blaðið ekki fyrir því, að það muni skaða floklí þann, sem það styður, með þessu athæfi; en það sést máske á sínum tíma. Það er Blls staðar í heiminum álitin hin auvirðilegasta blaðamenska að fylla dálka sína, nema um sér- stakan ru'sladálk sé að ræða, sem engum er ætlað að taka mark á, með fréttum, sem „tilfalla" utan við fréttiastofurnar, en eru að eins bygðar á „hearsaij“ eða „Gróu- sögiim'*; en ég verð að kannast við, að þ'egar prófessorinn er bú- inn að setja fangámark sitt undir þetta, þá hiefir blaðið mikla af- sökun, úr því það hefir ekkert hugboð um skaðsemi þess fyrir stjórnmálaheiður sinn. G. H. sýnir mikið lítillœti með því að leggja sig niður við þetta blaðsnakks-starf, og mun ég bráð- um sýna fram á enn imeira lítil- iætii í fari hans, en það er samt alveg óskiiijanlegt svona lágt, en á hinn bóginn kallar hann þá mcnn, sem hin opinbera löggæzla notar til eftirgrenslana, „pefara“ og starf þeirra „fúlmiensku" (sjá Lb. Mbl. 6. dez., bls. 380, efst í tmiðd.) Alt verður þietta enn óskiljanlegra þegar þess er gætt, siem sést t. d. á nefndri grein, að það er til- gangur háskólakennarans. mieð öllum þessum skrifum sínum, að koma fram afnámi bannlaganna og að gagnrýna ekki einasta ís- lenzku löggjöfina um þetta efni, heldur líka bæði þá finsku og amerísku. Tilgangur þessarar greinar minnar er eins og hinna áður- töldu, að reyna að benda G. H. próf. á betur sæmandi starfsað- ferð en hann hefir hinga'ð til not- að, og sérstaklega vil ég leyfa mér að koma fram með hin á- kveðnústu mótmæli gegn neðan- málsgrein (stjörnumerktrii) á áð- urnefndri 380. blaðsíðu Lb. Mbll. 6. dez. f. á.: „* Eitthuert blesaad flón (auð- kent af mér) var að geta þess til, að ég hefði haft áhrif á piltana. Þeir vita bezt um það.“ Sér er nú hvert lítillæti'ð! Þótt svo miegi virðast, sem próf. sé með þessu að afsaka sig gegn því áliti, að hann með tali sínu og ritsmíðum og ýmsri framkomu hafi haft á- hrif á álit og sikoðanir ungra Úr borginni Genf í Sviss. Þjóðabandalagið, sem hefir aðsetur sitt í Genf, hefir nú gersamlega gefist upp á Mansjúríudeilunni, þar eð Japanar hafa tekið iandið undir sig. Á myndinni sést vík af Genfarvatni, og í baksýn er Hvítafjall (Mont Blanc), sem er hæsta fjall Norðurálfu. Það er 4810 roetra hátt. (Esjan er ekki fulla 1000 metra á hæð. Hvítafjall er álíka langt frá Genf eins og héðan og austur á Rangárvelli. manna í Háskólanum og Sjó- mannaskólanum, svo að þess vegna séu nú 84<>/o þeiirra „frá hverfir banni'nu", þá er það mitt álit, og líklega alls þorra þeirru manna, er þekkja prófessorinn, að þessu lága sjálfsmati beri að mótmæla. Hinn ungi skólalýður hefir engin tök á að meta eða gagnrýna undirstöður þeirra kenninga um bann og bindmdi, sem pröfessorinn lætur sér svo títt um. Þeir geta ekkert um þetta borið, „piltarnir", og álykta því réttilega út frá vissunni um stað- góða þekkingu G. H. á vísindum þiedm, sem hann er settur til að iðka og kenna. í þeirn efnum þurfa inenn ekki að væna pró- fessorinn um neina sviksemi eða froðusnakkshótt, og því kemur mörgum svo „spáhskt" fyrir hve losaraliega bann rökiæðir um banndð og hversu oft hann beinir örfurn sínum og púðurhvelilum til manna, sem eru alsaklausir uim það ástand áfengismálanna, sem nú ríkir hér á landi, manna og félagsskapar, siem enga ábyrgð. vilja taka á hinum ýmsu smug- um þeirra og undanþágum, siem G. H. öðru veifinu kannast við í oftnefndri Lesbókargrein. Hann segir bannmenn berja sér á brjóst, en verður að kannast vi’ð, að Spánarsamniingurkin breyti mikíu. En hverju háskólaprófess- or í læknisfræði og leiðtogi læknastéttarinnar breyti með þeim skrifum, sem ég nú hefi lýst, um það veit hann í líttllœti sínu ekki vitundarögn. Til þess nú að sýna svart á hvítu, að sunnudagsliugleiðinga r (merktar G. H.) í Morgunblaðinu eiga fylliJiega sldlið Gróusögu- nafnið, vil ég til áréttingar benda á einn slíkan pistil í mefndu blaði 15. marz. Hér ræðir um samtök finskra kvenna og söfn- un undirskrifta þeirra á meðal gegn finsku bannlögunum. Máske hefir hann ©kki haft hugmynd um, að undirskriftasmölunin var á báóa, bóga, og að undirskriftir kvenna méS banninu urðu miklu íjölmennari. Þá kemst hann í sama pistli inn á fullyrðingar sín- ar um skaðsemi bannsins í U. S. A. og tilfærir þar (óstaðfesta) fregn um eitthvert samkvæmi í Boston, þar sem 800 manms eða meir áttu að hafa veikst og 7 dáið í spítala þar í borgiinni vegna neyzlu áfengisó'lyfjana. Nú hefir íslenzk-danski ræðism. í Boston verið sþurður um þietta tilgreinda atvik, og hann hef- ir afdráttarlaust neitað, að fyrir hafi komið nokkuð þvílíkt, en tii frekari fullvissu útvegaði hann, með skriflegrii beiðni, umsögn lögreglustöðvari'nnar. Konsúll þessi. er víst Dani og heitir Ni- els H. Larsen, en lögreglufull- trúi sá, er svarar bréfi hans, heit- ir Eugene C. Hultman, og er hverjum einum kostur á að fá að sjá ummælin. Konsúllinn seg- ir um bréf lögreglumann&iins: „This letter corraborates my don opiniion, that the notice appea- ring in yoúr paper is untru and without fundation." — Þýðing; M„Þettia (mieðfylgjandi) bréf stað- festir mitt eigið álit um að frétta- greinin birt í blaði yðar sé ósönn og ekki minsti fótur fyrir henni.“ Or þessu er ekki um þaÖ að villast, hverrar tegundar sumar fregnirnar eru, sem hinn góðfrægi læknisfræðiprófessior hefir liagt sig niður við að smala saman og halda til haga í Mgbl. Svoma eru þær vafalaust margar hverjar, og þarf varla fleiri dæmi því til stuðnings, en ég fæ ekki stilt mig um að tilfæra enn þá eina klausu úr bréfi Larsens konsúls til Stórstúkunnar, er hljóðar svo: „From time to.timie we read from newspaper reports generally, that some one has become ill or died from poisomng or impure alcohol or alcoholic beverages. There is no do-ubt that many ca- , ses of this kind exist, but I am» I informed that. the same thingi ! happened before the prohibition laws were enacted." — Þýðing: „Við og við les maður, einkan- (1 ega í blaðafregnum, að einhverj- ir hafi veikst eða dáið af eitruðu eða menguðu áfengi eða áfengum. drykkjum. Ekki er minsti vafi á því að þetta hefir iðulega komið fyrir, en ég hefi sannanir fyrir, að sams konar skeði áður en áfeng- isbannlögin voru sett.“ Enn fremur segir. hann: „Many of the poorer or igno- rant people. for economic reasons buy thve cheapest of beverages. That is true today as it was in the past, and of course the re- sult is the same in both cases.“ Þýðing: „Vegna fátæktar eða fá- kænsku kaupa ýmsir ódýrustu drykkjarföng. Þetta er sannleik- ur nú eins og fyrrum, og afleið- ingin er auðvitað hin sama bæði, nú og þá.“ P. E. s. Konsúll Larsen hró&ar ekki banninu í Bandaríkjum Norður-Amieríku og segir ým- islegt, sem G. H. myndii þykja matur, en það hefir enginn búist við því, að ekki fari misjafnar sögur af b anninu þar. Hiniu þóttust menn miega búast við, að heilbrigðisfræðingur eins og G. H. flytti ektó einlitar slúdursögur um málefni, sem er eitt af vanda- málum núverandi kynslóðar, bæði hér á landi og annars staðar. P. íslendingum fjö'gar. Árið 1930 dóu 1253, svo það voru 1555, sem fæddust á árinu á landinu á landinu umfram þá, er dóu. Það erþví orðið um hálft annað þus- und, sem islendingum fjölgar á ári. Islenzka. krónan er í dag í 56,84 gullaurum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.