Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 6

Morgunblaðið - 28.11.1985, Side 6
6 B MORGUNBLA ÐIÐ, VIÐSKIPnMVINNULÍF FIMMTUDAGUR 28. NÖVEMBER1985 Ferdamál Verðstríð um sólarlanda- ferðir í Bretlandi GÍFURLEGT verðstríð geisar nú milli helstu ferðaskrifstofa Bretlands vegna sólariandaferða á næsta ári. Nú síðast hefur Cosmos, fjórða stcrsta ferðaskrifstofa Bretlands, hellt sér út í slaginn og tilkynnt allt að 38% verðlækkun á einstökum sólarlandaferðum næsta sumar. „Þetta verðstríð mun valda flestum ferðaskrifstofum miklum vandræðum árið 1986“ er haft eftir Roger Coskhill, framkvæmda- stjóra Cosmos, og hann segir að- eins sterkustu skrifstofurnar, sem reki einnig aðra starfsemi með hagnaði, muni geta horft fram á veginn af einhverri bjartsýni. Cosmos fylgir hér í fótspor mun voldugri keppinauta — Thomson, Intasun og Horizon, sem hafa þegar tilkynnt um mikla verðlækk- un á sólarlandaferðum næsta sumar. Haft er eftir Harry Good- man, stjórnarformanni Inter- national Leisure, móðurfyrirtæki Intasun, að svo geti farið að I lok næsta árs hafi allt að 100 ferða- skrifstofur á Bretlandi orðið að hætta rekstri í kjölfar verðstríðs- ins. Cosmos hefur á boðstólum lið- lega 400 þúsund frídaga í sumar- áætlun sinni fyrir 1986. Spánar- ferðirnar verða að meðaltali um 17% ódýrari heldur en í sumar sem leið og einstakar ferðir til Spánar allt að 38% ódýrari. Grikklands- ferðir verða að meðaltali um 14% lægri, Ítalíuferðir lækka um 18%, Portúgal um 8%, Marakkó um 19% ogTúnis umll%. AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Doris S.des. Bakkafoss 28. des. Doris S.jan. Bakkafoss 22. jan. NEWYORK Doris 10. des. Bakkafoss 26. des. Doris 6. jan. Bakkafoss 21.jan. HALIFAX Doris 13. des. Doris 11.jan BRETLAND/MEGINLAND IMMINQHAM Alafoss l.des. Eyrarfoss 8.des. Álafoss IS.des. Eyrarfoss 22.des. FELIXSTOWE Alafoss 2.des. Eyrarfoss 9.des. Álafoss 16.des. ANTWERPEN Alafoss 3.des. Eyrarfoss 10. des. Álafoss 17.des. Eyrarfoss 23. des. ROTTERDAM Alafoss 4. des. Eyrarfoss 11.des. Álafoss 18.des. Eyrarfoss 24. des. HAMBORG Alafoss S.des. Eyrarfoss 12.des Alafoss 19. des. Eyrarfoss 27. des. GARSTON Fjallfoss 2.des. Fjallfoss 16. des. BiLBAO Skeiðsfoss 16. des. U8SABON Skeiðsfoss 19. des. PINETAR Skeiösfoss 23. des. NORDURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Skógafoss I.des. Reykjafoss 6.des. Skógafoss 15.des. Reykjafoss 22. des. KRISTIAN8AND Skógafoss 2.des. Reykjafoss 9.des. Skógafoss 16. des. Reykjafoss 23. nóv. MOS8 Skógafoss 3. des. Reykjafoss 10.des Skógafoss 17.des. Reykjafoss 24. des. HOR8EN8 Skógafoss 6. des. Reykjafoss 13.des. Skógafoss 20. des. Reykjafoss 27. des. GAUTABORG Skógafoss 4. des. Reykjafoss 11.des. Skógafoss 18. des. Reykjafoss 25. des. KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 5. des. Reykjafoss 12.des. Skógafoss 19.des. Reykjafoss 26. des. HEL8INGJABORG Skógafoss S.des. Reykjafoss 12. des. Skógafoss 19.des. Reykjafoss 26. des. HEL8INKI Sklp IS.des. GDYNIA Skip 21.des. ÞÓRSHÖFN Skógafoss 9. des. Reykjafoss 16 des Skógafoss 23. des. Reykjafoss 30 des RIGA Skip 20. des. EIMSKIP Pósthússtraati 2. Sfmi: 27100 Nú býðst eigendum Wang PC og Wang Micro VP tölva stóraukið úrval af haldgóðum hugbúnaði. Hæfni og afkastamögulelkar tölva ráðast af þeim hugbúnaði sem þær geta notað. Á þessu sviði hafa Wang-tölvur sterka stöðu. Á þær er hægt að vinna með fjölmörgum þrautreyndum forritum. Við bjóðum m.a. eftirfarandi hugbúnað frá Softveri »f.,sem bæði Wang Micro VP og Wang PC tölvur geta notað: • Fjárhagsbókhald / Áætlanagerð • Viðskiptabókhald / Lánadrottnar • Birgðabókhald • Sölunótukerfi • Pantanakerfi • Launabókhald Og nýtt Verkbókhald sem byggt er á SMS- staðlinum. Allar nánari upplýsingar veita söluaðilar. * Heimilistækl hf TCXVUDEILD - SÆTÚNI8 - SÍMI27500 / SOFTVER sf FORRITUNARÞJÓNUSTA Skeifunni 3 f Sími 68 71 45 8 =1 2. > FÓTSKEMILL AF FULLKOMNUSTU GERÐ B5 fótskemillinn er hannaöur f nánu samstarfi við sjúkraþjálfara og skrifstofufólk, stöðugur og auðveldur i meöförum. Þú stillir hallann sjálfur, velur honum hentugan stað framan við stólinn og finnur fljótt muninn á að hvfla fæturna á stöðugu gúmmfl í þægilegri hæð. VERB ABEINS Kr. 1.375 HringW I sima 82420 og fíið allar nánari upplýiingar. 7 UHÐmSTAÚJ1 = pÆGU'EöS . cKRirsTOFUSTAWS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.