Alþýðublaðið - 18.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaði 1932. Mánudaginn 18. janúar 14. tðlublað. ieá X. Gulifálleg og efnisrík talmynd í 10 þáttum samkvæmt leik- riti A. Bisson, sem leikið var á leiksviði hér í bæ fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika: Lewis Storae og Basth Chatteffton af óviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd, sein allir hljóta að að skilja, jafnvel peir. sem lítið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aögang. heldur fund priðjud/i 19. p. m. kl. 8 e. h. í tempiarahúsinu við Vonarstræti. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Linuveiðarakjörin. Allir félagsmenn, og meðlimir úr sámbandsfélögum, sem æt\a að stunda pessa atvinnu, fá aðgang að íundinum með pví að peir sýni skírtemi við innganginn. Stjórnln. Iiriaiiiifélií ]*§» Allt með íslenskum skipimi!. "fá heldur aðalfund sinn priðjudaginn 19. þ. m. kí. 8 y2 í a'þýðuhúsrau íðnó uppi. Dagskra: Venjuleg aðalfundaistöíf. Félagar eru Jbeðnir að fjöimenná. Stlö I Wýfsi BIó Comedian Harmonists. Framúrskarandi skemtileg tal- og söngva-kvik-mynd í 8 páítum. — Comedian Harmonists eru orðnir frægir um viða veröld. á síðustu árum. E>eir ferðast milli fjölleikahúsanfta og syngja vísurnar sínar og pykja jafnan besta „núm- erið". Þráður myndarinnar er ekki annað en saga pessara frægu götusöng- vara, en öll uppistaða myndarinnar byggist á sönnum viðburðum. 'Vinnutlft, millisk^rtup og nsærfiíft og margf Sleira með tæfeifærisverði hjá 4seo*g. ¦— Wiipubúðim, Langavegi 53. Barnalelkfðng. Matar-, þvotta-, kaffi-stell frá 75 au. Bílar frá 50 au. Munnhörpur frá 50 á'ul Myndabækur frá 15 au. Ftiglar og dýr frá 35 au, og ýmiss konar leikföng með gamla, lág'a verðinu. Gieðjiðbörnin. nson i Bjornsson, Bankastræti 11. í Hellusundi 6 verða bilar ykkar bezt lakkeraðir (spiautaðir) — með nýjustu aðfesð. Tiyggust vinna, Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Sími 230. #s¥aldiir oa Danf Blussair, S$kknr, Treflar? Húff nr. iússi&r 'fyffir ^ðfnnuPa ppbo Opinbert uppboð verður haidið við Arnarhvál priðjudaginn 26 þ. m, kl. 2 e. h, og verður par seld bifreiðin i R.E. 180. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. jan. 1932. Björa t>órðarson. Veðrið, KL 8 í morgun var hita- stiigið í Reykjavík afhallandi 0-i. .Otlit hér á Suðvesturlandi: Norð- ¦ an- og norðaustan-kaidi. Úr- .komtilaust að mestu. Togaramir. „Snorri goði" og „Draupnir" komu á laugardags- kvöldið frá EngJandi, „Walpole" og ,',Belgaum" í gærkveldi og „Skúli fógeti" í nótt. Skipafréttir. „Lagarfoss" kom í gær frá útlöndum og Austfjörð- um, og fisktökuskip til Lindsays.. „Dettifoss" fór í morgun áleiðis til útlanda. ulipanar"' fást dagléga h|á Vald. Po.ulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar síærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.