Morgunblaðið - 13.12.1985, Page 1

Morgunblaðið - 13.12.1985, Page 1
ptofgtmfrliifeife PRENTSMIÐJA MORG UNBLA DSINS FÖSTUDA G UR13. DESEMBER1985 BLAÐ lö k Hvernig litist ykkur á aö sjá þennan búning á afmælissýningu Lögreglufélags Reykjavík lur, hvaö þá lögregluþjóna spígsporandi út um allan bæ í svo litríkum klæöum? Líkleg ast ekki of vel, a.m.k. finnst Varöa varöstjóra búningarnir ekki álitlegir, en Varöi er ein af söguhetjunum í Nýju lífi 3 og þaö má ein- mitt til þessara búninga rekja þaö, aö þeir Daníel og Þór, Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson, komast í raöir lögreglu manna, og í einkennisbúninga sem viö könnumst öllu betur viö. Nánar um þá félaga og þeirra uppátæki í greininni „MeÖ löggum skal land byggja“, um íslensku jólakvik Ef maöur er í megrun og borðar þetta 1.500 hitaeiningar á dag, af hverju skiptir þá máli að það séu fæðutrefjarikar hitaeiningar öðru fremur? Um þetta m.a. fjöllum við í greininni „Fæðutrefjar og T-kúrinn“, þar sem sagt er frá kenningum breska næringarfræðingsins, Audrey Eyton um megrunargildi trefjarikrar fæðu, en til hennar telst allt kornmeti, grænmeti og ávextir, þar sem fæðutrefjar finnast í jurtafæðu en ekki dýrafæðu. Eyton skrifaði einnig bókina T-kúrinn, sem við segjum frá . . .því þótt jólin með allar sínar kræsingar nálgist óðfluga þá er aldrei of seint aö huga að þessum óhræsis aukakilóum. myndína „Nýtt líf 3“. Svart og sykurlaust, leik- hópurinn litríki sem löngum hefur skemmt borgarbúum og öðrum með skrautlegum úti- sýningum, breytti heldur bet- ur um sl. sumar þegar leiðin lá til Ítalíu, ásamt þýskum kvikmyndargerðarmönnum. Afrakstur þeirrar samvinnu varð kvikmynd, sem ber heítíð Svart og sykurlaust, og er önnur tveggja íslensku jóla- kvikmyndanna í ár. Við segjum frá myndinni í dag, en hún er sérstæð að ýmsu leyti, t.a.m. kvikmynduð í svart/hvítu og leikin á ekki færri en f jórum tungumálum. Sjónvarp næstu viku Útvarp næstu viku ________ Hvað er að gerast um helgina 8/9 10 14/15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.